Sigurður P. Sigmundsson ræðir við Björn Margeirsson og Rannveigu Oddsdóttur, en þau voru kosin langhlaupari ársins 2010 í karla- og kvennaflokki af notendum hlaup.is. Einnig ræðir hann við aðra tilnefnda hlaupara.
Viðtöl við þá hlaupara sem tilnefndir voru en komust ekki í móttökuna væntanleg. |