Þann 31. ágúst fer fram Ofursprettþraut 3N (400m/10km/2,5km). Þrautin er hluti af bikarmótaröð ÞRÍ. Nánar á triathlon.is. Einnig fer fram fjölskylduþríþraut.