|
Gunnar
28.8.2008 20:27:02
Frá sundhöllinni og inn í fjörð(gangstígur meðframm þjóðveginum að Bónus) og fara áfram að flugvellinum og til hægri hring inn fyrir framhjá Funa sorpbrennsla og svo út á þjóðveg aftur ,komin á sömu leið til baka 12,5 km ,lika snúa við vegamót flugvöll 10.km Eða hlaupa út í Hnífsdal að gangnagerðinni snúið við til baka 10 km. Annars hittast hlauparar við Sundhöllina á Mánudögum og fimmtudögum kl 18,15 og á laugardögum kl 13.15.
|