|
Torfi H. Leifsson
5.8.2011 16:35:35
Þetta er á leiðinni og vonandi verða 5 og 10 km komin inn um helgina. Maraþonið er búið að vera inni í nokkurn tíma, en hálfa maraþonið er ekki komið inn. Þau hálfmaraþonhlaup á Íslandi sem haldin hafa verið í ár, hafa ekki verið með löglega mælingu og því erfitt að lista þau upp.
Þetta stendur reyndar til bóta því í vor var haldið mælinganámskeið á vegum FRÍ þar sem nokkrir af þeim aðilum sem staðið hafa í þessu undanfarin ár fengu góða skólun í mælingaaðferðum og mun það væntanlega skila sér í hlaupin á þessuóg næsta ári.
|