|
Júlía Linda Ómarsdóttir
18.6.2012 16:22:33
Skemmtileg leið, góður dagur og allt hið besta um hlaupið að segja. Eitt þó eins og í fyrra. Er ekki til nóg af hietu vatni í Hveragerði? Sturturnar aftur með hálfköldu vatni.Mjög óþægilegt eftir svona langt hlaup að komast ekki í volga sturtu.
Tenging: Hamarshlaupið
|