Gestur Ólafsson
2.5.2013 20:56:42
Mér finnst nú að þið ættuð að vera með talsvert lægra gjald fyrir ellilífeyrisþega - eða þá sem eru komnir yfir sjötugt - og eru að reyna að setja gott fordæmi fyrir börnin sín og barnabörnin og búa til framtíðar kúnna fyrir ykkur. Þeir eru líka svo fáir að ykkur munar ekkert um það!!
Tenging: Gjaldið í Reykjavíkurmaraþon hækkar 3. maí
|