|
Stefan Gudmundsson
1.10.2013 08:20:03
Hæ,
Já ramminn til maraþon hlaups er í heimsklassa í Berlin og það var mikill heiður að standa nokkra metra frá heimsmeistaranum við start. Hér til gamans er umfjöllun um Berlin maraþonið frá hlaupaklúbbnum mínum í Kaupmannahöfn, Snik Atletik.
http://snikatletik.dk/index.php/nyheder/294-fantom-tider-i-berlin-marathon-2013-
Kær hlaupa kveðja,
Stefán Guðmundsson
Tenging: Tímar Íslendinga í Berlínarmarþoni og nýtt heimsmet
|