|
Bjarni
5.7.2017 19:23:13
Það verður kannski að nefna það að Gísli Ásgeirsson hlaupari, er frumkvöðullinn
að starfseminni í Garðabæ. Löngu áður en þetta fólk kom til sögunnar hélt Gísli utan
um æfingar við Stjörnuna. Gott er að halda svona atriðum til haga
Tenging: Garðabær - Hlaupahópur Stjörnunnar
|