|
Stefán Guðmundsson
5.11.2007 22:51:54
Nokkrir frjálsíþróttamenn úr Breiðablik voru að stofna nýja "frétta" síðu,
www.blikar.net
Þar er ætlunin að koma með fréttir reglulega frá því helsta sem er að gerast í frjálsum íþróttum hér heima og erlendis, þar með töldum helstu götuhlaupunum.
|