Sigurður Haukur
17.8.2008 21:45:17
Á göngustígunum í Reykjavík eru merkingar sem skipta stígnum fyrir gangandi fólk og hjólreiðamenn. Þetta er ekki svona á stígunum í Kópavogi og ástæðan er að þetta gefur falskt öryggi.
Hver er ykkar skoðun? Hvort er betra að hafa þessar merkingar eða ekki?
|