Stefberg
28.10.2009 22:59:41
Ég var að lesa mér til um áhugavert námskeið sem heitir:
Námskeið: Viltu bæta hlaupatíma þinn/skjólstæðings þíns? Mig langar mikið að fara á þetta námskeið en því miður þá bý ég ekki á RVK svæðinu og kemst ekki frá vegna minnar vinnu. Svo ég læt það bara flakka hér hvort ekki sé hægt að fara með þetta námskeið úti á landi?
|