|
Sigurður Gunnsteinsson
25.6.2010 10:04:41
Miðnæturhlaupið fór fram í blíðskaparveðri og var met þáttaka í hlaupinu.
Mér fannst vanta töluvert uppá að öryggis sé gætt þegar hlauparar eru settir í stóhætttu vegna þess að bílar eru nánast að aka á hlaupabrautinni.
Maður skilur ekki hvernig stendur á því að ekki sé hægt að lagfæra svona hluti í Reykjavík. Nú er vitað um að hlaup eru skipulögð með margra mánaða fyrirvara og ætti að vera hægt að gera viðeigandi ráðstafanir.
Mér heyris vera kvartað um þessa hluti nánast á hverju ári, væri ekki rétt að setjast yfir svona hluti og spyrja sig hvað má betur fara næst??
|