Myndasyrpa - Haustmaraþon 2012
Aftur í Allar umræður spjall hóp
|
|
Sigfríður Hallgrímsdóttir
24.11.2012 09:28:04
Áttu nokkuð mynd af Örnu Sigríði sem tók þátt í haustmaraþoni á handahjóli núna í október ?
kveðja,
Sigfríður Hallgrímsdóttir
Tenging: Myndasyrpa - Haustmaraþon 2012
|
|
Torfi H. Leifsson
24.11.2012 12:38:23
Því miður vissum við ekki að hún var ræst á undan öðrum keppendum og misstum því af henni þegar við mættum á staðinn til að mynda. Við vorum búnir að áætla tímann miðað við venjulega ræsingu.
Tenging: Myndasyrpa - Haustmaraþon 2012
|
|
Hlynur Andrésson
16.1.2013 23:33:04
ekki eru til myndir úr verðlauna afhendingunni ?
Tenging: Myndasyrpa - Haustmaraþon 2012
|
|
Settu inn athugasemd:
|
|