Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2013
21.10.2013
═slendingar sem fˇru Ý UMTB, CCC og TDS Ultra hlaupin Ý ßg˙st

Í lok ágúst fóru nokkrir Íslendingar í Mont-Blanc hlaupin UMTB (Ultra-Trail du Mont-Blanc), CCC (Courmayeur-Champex-Chamonix) og TDS (sur les Traces des Ducs de Savoie). Þetta eru löng hlaup með mikilli hækkun þar sem hlaupið er um dali og fjöll í kringum Mont Blanc.

UMTB hlaupið er „drottning" hlaupanna, 168 km langt með 9.600 m hækkun og er hlaupið hringur í kringum Mont Blanc í gegnum 3 lönd, Frakkland, Ítalíu og Sviss. CCC hlaupið er hluti af hringnum sem hlaupinn er í UMTB hlaupinu og er 101 km langt með 6.100 m hækkun. TDS hlaupið er 119 km langt með hækkun upp á 7.250 m.

Nánari upplýsingar um hlaupin má finna á vefsíðu hlaupanna.

Hlaup Nafn Tími Sæti
UTMB Helga Þóra Jónasdóttir   45:04:58 1512
UTMB Arnfríður Kjartansdóttir  DNF  
Hlaup Nafn Tími Sæti
CCC Friðleifur Friðleifsson 14:17:28 18
CCC Sigurður Þórarinsson  16:04:04 58
CCC Helgi Júlíusson 16:25:09 74
CCC Birgir Sævarsson 17:31:01 124
Hlaup Nafn Tími Sæti
TDS Stefán Bragi Bjarnason  31:34:59 859
TDS Gunnar Júlíusson DNF  
TDS Sigurður Kiernan  22:56:25 139
TDS Elísabet Margeirsdóttir  DNF  
TDS Börkur Árnason  DNF  

 

UMTB-CCC
Íslenski hópurinn sem tók þátt í hlaupunum í ár

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is