Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
29.6.2014
Ni­urst÷­ur k÷nnunar: Flestir hlaupa 20-40 km ß viku
 

Í síðustu könnun á forsíðu hlaup.is voru lesendur spurðir hve marga kílómetra þeir hafi hlaupið í síðustu viku. Atkvæði röðuðst nokkuð jafnt að þessu sinni en þó hlaupa flestir lesendur hlaup.is 20-40 km í viku hverri eða 28%.  Skammt á eftir komu þeir sem hlupu 10-20 km á viku en þeir fylltu 24%. Margir láta sér nægja að hlaupa 0-10 km eða 22% lesenda.

En innan raða lesenda hlaup.is er þó fjölmennur hópur sem hleypur meira en 40 km á viku. 13% lesenda hlaupa 40-60 km á viku. Einkar athyglisvert er að sjá að tiltölulega stór hópur lesenda hleypur lengra en 60 km á viku eða 13%.

Eins og fyrri kannanir hafa leitt í ljós er lesendahópur hlaup.is langt í frá einsleitur hópur, heldur finnast þar hinar ýmsu tegundir hlaupara með hin ólíkustu markmið. En öll eigum við þó sameiginlega að hafa gaman af hlaupum og já að sjálfsögðu að lesa hlaup.is.

904 lesendur tóku þátt í könnuninni að þessu sinni og eru lesendur hvattir til að taka þátt í nýrri könnun þar sem spurt er "Í hversu mörgum almenningshlaupum hefur þú tekið þátt á árinu?"

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is