Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
31.7.2014
┴lma­ur vi­ frßbŠrar a­stŠ­ur ß Skaganum

Sigurjón Ernir Sturluson og Helga Ingibjörg Kristinsdóttir báru sigur úr býtum í Álmanninum sem fram fór á Akranesi þann 26. júlí síðastliðinn. Tuttugu manns tóku þátt í keppninni í fallegu umhverfi og veðurblíðu á Skaganum. Keppendurnir, sjö konur og þrettán karlar hjóluðu 11 km, hlupu 550 m upp á Háahnjúk á Akrafjalli og syntu að lokum 400 metra við Langasand.

Sigurvegararnir voru verðlaunaðir með forláta álhleif frá Norðuráli auk þess sem þeir fengu gjafabréf frá Ozone.

Í karlaflokki  hafnaði Símon Hreinsson í öðru sæti og Arnór Freyr Símonarson í því þriðja. Í kvennaflokki varð Sigríður Gróa Sigurðardóttir í öðru sæti og Anna Sólveig Smáradóttir hlaut brons.

Samkvæmt Skessuhorni voru aðstandendur Álmannsins í sjöunda himni með aðstæður og veður þó þeir hefðu viljað sjá örlítið betri þátttöku. Mikil stemming var bæði meðal þátttakenda og áhorfenda sem létu vel í sér heyra. Aðstandendur vilja koma á framfæri sérstökum þökkum til Björgunarfélags Akraness og annarra sem komu að framkvæmd þrautarinnar.

Nánar um Álmanninn:

Fésbókarsíða Sjóbaðsfélagsins.

Meira á Fésbókinni.

Umfjöllun Sigurjóns Ernis.

Skessuhorn.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is