Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
20.10.2014
┴g˙st Kvaran lřkur 100 mÝlna hlaupi Ý Grikklandi

 

ROUT hæðarprófíll

Ágúst Kvaran lauk ROUT 2014, 100 mílna (164 km) fjallahlaupi með 8000 m heildarhækkun í óbyggðum Grikklands á slóðum bjarna og úlfa (!) á tímanum 34:07:11 og varð hann í 33. sæti af 120 skráðum þar sem 115 byrjuðu og 86 kláruðu. Ágúst sem er 62 ára og hefur tekið þátt í fjöldanum öllum af maraþonum og löngum utanvega- og ævintýrahlaupum, náði öðru sæti í aldursflokknum 50 ára og eldri.

Tíminn í ár er bæting um tæpa 4:30 klst frá hlaupinu í fyrra, en þá tók Ágúst einnig þátt. Ágúst segist vera hæstánægður með hlaupið en það hafi verið mjög erfitt, bæði þar sem hiti var mikill seinni daginn og undirlagið hafi verið hrikalega gróft og bratt.

 

ROUT Ágúst Kvaran - 1

ROUT Ágúst Kvaran - 2
Ágúst í miðjunni með Stratos (RALLIS Efstratios) sem hafnaði í 3. sæti og Ólöfu Kvaran. Ágúst með sigurvegaranum frá 2013 og brautarmethafa PETROPOULOS Nikolaos (23:49:11)

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is