Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
11.6.2017
═slendingar gera ■a­ gott ß HM Ý utanvegahlaupum


Guðni Páll við flaggar að hlaupi loknu.

Íslendingar voru á ferðinni í HM í utanvegahlaupum í Toscana á Ítalíu í gær. Eftir því sem hlaup.is kemst næst luku sex af átta keppendunum í íslenska liðinu 50 km hlaupaleiðinni. Tveir Íslendingar kepptu í 13 km vegalengdinni. 50 km hlaupaleiðin var með 3000m hækkun. Hiti gerði keppendum erfitt fyrir ekki síst þegar leið á hlaupið.

Kári Steinn í 57. sæti og Elísabet í 60. sæti í kvennaflokki
Kári Steinn Karls­son hafnaði í 57. sæti í 50 km hlaupi, en hann glímdi við eymsli í ökkla frá miðju hlaupi sem ágerðust eftir því sem á leið. Athyglisvert hefði verið að sjá Kára Stein fara heilan í gegnum hlaupið en 57. sæti er ágætis niðurstaða. Guðni Páll Páls­son hafnaði í 108. sæti og Daní­el Reyn­is­son 116. sæti. Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir hafnaði í 60. sæti í 50 km hlaupi í kvenna­flokki og Þor­dís Jóna Hrafn­kels­dótt­ir var í 78. sæti. Loks hafnaði Bryn­dís María Davíðsdótt­ir í 94. sæti. 272 hlauparar voru skráðir til leiks.

Ólafía Kvar­an var efst Íslend­inga í 13 km hlaupi. Hún hafnaði í 11. sæti en hjá körl­un­um var Friðleif­ur Friðleifs­son í 13. sæti.

Flottur árangur hjá íslenska hópnum. En upplýsingar um tíma og árangur keppenda í 50 km hlaupinu má sjá á skjáskotinu hér að neðan.

Birgir Sævarsson og Sigríður Einarsdóttir hættu keppni í 5 km hlaupinu eftir því sem hlaup.is kemst næst.

trail my


Elísabet kemur í mark með tilþrifum.


Kári brosandi að hlaupi loknu.

Myndir: Fésbókar síða Íslenska liðsins.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is