Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
10.9.2017
Stefßn Gu­mundsson fyrstur Ý Stˇrabeltishlaupinu

Stefán Guðmundsson kom fyrstur í mark í Stórabeltishlaupinu sem fram fór í Danmörku í gær, laugardag. Um er að ræða hálfmaraþon yfir Stórabeltisbrúnna sem tengir eyjarnar Sjáland og Fjón. Stefán kom í mark á tímanum 1:12:31 sem er hans besti tími í hálfu maraþoni. Þess má geta að 7.500 manns tóku þátt í hlaupinu í gær. Stefán hefur búið í Danmörku um árabil.

„Þetta var frábært, eins og fljúga yfir vatnið. Útsýnið var frábært og ég náði algerlega að njóta augnabliksins", sagði Stefán í viðtalið við TV2 Fjón eftir hlaupið. var Stefán virkilega ánægður með sigurinn og persónulega met. Bætti við að hlaupið hefði verið frábær æfing fyrir Berlínarmaraþonið sem fram fer eftir tvær vikur.

Ekki stendur til að halda Stórabeltishlaupið aftur en deilur hafa staðið um hlaupið vegna þeirra truflana á umferð sem það skapar. Stefán vonast þó til hlaupið fái að halda sér. „Ég hef trú á að hlaupið verði haldið áfram og vonast til þess. Stórabeltishlaupið er einstakt," sagði hinn glæsilegi fulltrúi íslenska hlaupasamfélagsins að lokum.  

Uppfært: Tími Stefáns 1:12:31 er Íslandsmet í flokki 45-49 ára. Stefán átti sjálfur fyrra metið, 1:13:45, sem hann setti í Berlín 2.apríl sl 

Innslag TV2Fyn um hlaupið þar sem sjá má viðtal við Stefán.


Stefán kemur í mark í Stórabeltishlaupinu.                                                             Mynd: Jonas Mattson

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is