Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
18.11.2017
Revolution Running nßmskei­ sunnudaginn 19. nˇvember

Einstakt tækifæri!
Sunnudaginn 19. nóvember kl. 09:00-17:00 í Hreyfingu - Álfheimum 74.   

Fyrir fagfólk og áhugafólk
Revolution Running námskeiðið er námskeið fyrir þjálfara sem vilja bæta þekkingu sína á hlaupaþjálfun.  Þeir sem áhuga hafa, geta tekið próf og öðlast réttindi til að þjálfa Revolution Running hóp æfingakerfið.  
ATH. Ekki er nauðsynlegt að taka prófið, áhugafólk um hlaupaþjálfun er einnig velkomið á þetta námskeið.

"Hlaup er ein vinsælasta þjálfunarleið í heimi og frábær leið til að þjálfa þol og brenna hitaeiningum.  Þó er það svo að flestir hlauparar nota ekki rétta tækni við hlaup" segir Dr. Jason Karp.

REVOLUTION RUNNING námskeiðið, sem Dr. Jason Karp, hinn þekkti hlaupa sérfræðingur þróaði, kennir þér að þjálfa rétt svo þú náir hámarks árangri í þinni hlaupaþjálfun.

Þú lærir um

 • Lífeðlisfræðilega þætti sem hafa áhrif á hlaupaþjálfun og frammistöðu hlaupara
 • Sérstakar æfingar til að bæta súrefnisupptöku, hækka mjólkursýruþröskuld og bæta hlaupa hagkerfið
 • Uppsetning æfingakerfa fyrir hlaupara
 • Rétta hlaupatækni
 • Hvernig á að kenna Revolution running hóptíma á hlaupabrettum
 • Leyndarmálið á bak við að forðast hlaupatengd meiðsli 
 • Mikilvæg þjálfunaratriði til að hjálpa við hlaupaþjálfun
 • Næringu fyrir hlaupara
 • Hvernig þjálfa skal hlaupara til að hámarka fitutap með hlaupum  

Innifalið

 • Sjö ítarlegir leiðbeiningabæklingar: Lífeðlisfræði hlaupa, hlaupatækni, hlaupaþjálfun, hlaupaæfingakerfi, hlaupameiðsl, hlaup fyrir fitutap og Revolution Running hóptímar á hlaupabrettum.
 • Fjögur sýnishorn af æfingakerfum fyrir 5K, 10K, hálf maraþon og maraþon.
 • Krossapróf (á netinu) - Aðeins þeir sem vilja fá viðurkennd Revolution Running kennsluréttindi.
 • Viðurkenningarskjal
 • Aðilar sem ljúka prófi fá nafn sitt í skrá um viðurkennda þjálfara í Revolution Running Revolution Running
 • T-bolur
 • Endurmenntunarstig f. ACE, AFAA, NASM, WITS, PTAGlobal, USA Triathlon  

Mæting
Hreyfing, Álfheimar 74, 104 Rvk. sunnudaginn 19. nóvember kl. 09:00-17:00 (45 mín. hlé í hádegi)

Koma með hlaupafatnað, hlaupaskó, vatnsflösku, skriffæri og glósubók.  

Þjálfari/Leiðbeinandi
Jason Karp, PhD Exercise Physiologist
Höfundur metsölubóka
IDEA - Einkaþjálfari ársins

Verð
22.900 kr

Skráning og nánari upplýsingar á vef Hreyfingar og í síma 414-4000.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is