Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
25.3.2018
Íll ■rj˙ bŠttu sig ß HM Ý hßlfmara■oni


Elín Edda, Andrea og Arnar að hlaupi loknu í Valencia í gær.

Allr íslensku hlaupararnir þrír bættu sig á HM í hálfmaraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni í gær. Arnar Pétursson bætti árangur sinn frá því á HM í Wales fyrir tveimur árum um rúma hálfa mínútu, en hann hljóp á 1:07:29 í gær. Þessi árangur dugði Arnari í 117. sæti af 160 keppendum.

Hin 19 ára Andrea Kolbeinsdóttir bætti sig um heilar þrjár mínútur en hún hljóp á 1:19:46, hafnaði í 99. sæti af 122 keppendum. Þess má geta að Andrea á nú annan besta tíma íslenskra kvenna í hálfmaraþoni.Íslandsmetið í greininni á Martha Ernstdóttir, sem einmitt er farastjóri íslenska hópsins, met Mörthu er 1:11:40. Við þetta má bæta að Andrea hefur bætt sig um 13 mínútur í hálfmaraþoni frá síðasta hausti. Þokkaleg bæting það. 

 Elín Edda Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í hálfmaraþoni um fimm sekúndur, en hún kom í mark á 1:21:20 og hafnaði í 104. sæti.

Í kvennaflokki sigraði Netsaned Gudeta frá Eþíópíu, en heimsmeistarinn kom í mark á tímanum 1:06:11. Heimsmetið í greininni á Joyciline Jepkosei frá Kenýu, 1:04:52.

Geoffrey Kamworir frá Kenýu sigraði í karlaflokki í þriðja skipti í röð á tímanum 1:00:02. Heimsmetið í greininni er 58:23 en það er frá 2010 og í eigu Zersanay Tadese frá Erítreu

Flottur árangur hjá íslenska hópnum sem eru greinilega öll í mikilli framför.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is