Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
12.4.2018
Eco Trail ReykjavÝk og Mřvatnsmara■on ß lista yfir bestu mara■on SkandinavÝu


Hlaupaleiðin í EcoTrail Reykjavík er framandi fyrir erlendum hlauprum.

EcoTrail Reykjavík og Mývatnsmaraþonið eru á lista heimasíðunnar Radseason.com yfir bestu maraþon Skandinavíu. Í inngangi fréttarinnar segir að Skandinavía bjóði upp á töfra á hverju horni, hvort sem hlauparar sækist eftir glitrandi miðnætursól eða tignarlegum norðurljósum.

Sólarlag, sólarupprás og eldfjöll
Í umsögn um EcoTrail Reykjavík segir að hlaupaleiðin liggi í gegnum, hraun, grænar grundir og malarstíga og bjóði upp á glæsilegt útsýni yfir norður Atlantshafið.

Þá vekja síðuhaldarar athygli á því að hlaupið hefjist kl 22 og því sé möguleiki á að sjá sólarlag og súlarupprás í sama hlaupinu.

Um Mývatnsmaraþonið segir að hlaupurum gefist einstakt tækifæri til að hlaupa í eldfjallaumhverfi á Mývatni, innan um heita hveri. Þá sé hlaupið góð áminning um að Skandinavía sé ekki aðeins grænar grundir og djúpir firðir.

Sannarlega skemmtileg viðurkenning fyrir þessa metnaðarfullu íslensku hlauphaldara sem eru sannarlega ekki í slæmum félagsskap á listanum. Önnur maraþon á listanum eru Midnight Sun Marathon umlukið fjöllunum og hafinu í Tromsø, Lidingöloppet fyrir utan Stokkhólm með sínum 60 þúsund þátttakendum, Tórhavn marathon hjá frændum okkar í Færeyjum og síðast en ekki síst Kaupmannahafnarmaraþonið sem hefur á sér ákveðinn blæ stórborgarmaraþons.

Hlekkur á frétt Radseason.com.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is