Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
28.8.2018
Fire and Ice Ultra hafi­ ß Nor­urlandi

Keppendur í hlaupinu glíma við fjölbreytta íslenska náttúru.

Hálendishlaupið, Fire and Ice Ultra hófst í sjöunda sinn á sunnudag. Hlaupið sem fram fer á Norðurlandi tekur sex daga en hlauparar hlaupa ýmist 250 km eða 125 km og enn aðrir taka þátt í liðakeppni. Hlaupinu lýkur á Mývatni á næstkomandi laugardag. Keppendur þurfa að bera allan búnað sjálfir en þó sjá skipuleggjendur um að tjalda fyrir þátttakendur.

Aðeins einn Íslendingur heldur uppi merkjum Íslendinga í ár, Einar Eyland sem jafnframt er sá eini sem hefur tekið þátt á hverju ári frá því hlaupið hófst 2012. 

Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Fire and Ice Ultra en um 70 þátttakendur frá 20 löndum taka þátt í ár. Sumir koma langt að td. frá Ástralíu, Tævan, Rúmeníu, Suður Afríku og Rússlandi.

Sá frægasti í hópnum heitir Tommy Chen og hefur unnið sambærileg hlaup víða um heim. 

Hægt verður að fylgjast með framvindu hlaupsins á Facebooksíðu Fire and Ice Ultra en þar munu birtast myndir og myndbönd af þátttakendum. Veðurspáin er köld en hópurinn er vel búinn og góð stemming meðal hlauparanna.  

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is