Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
26.4.2019
Ůorbergur me­al fj÷gurra Ýslenskra keppenda ß Madeira

 
Það verður gaman að fylgjast með Þorbergi um helgina.

Þorbergur Ingi Jónsson hefur keppni í Madeira Island Ultra -Trail (MIUT), á miðnætti í kvöld, föstudagskvöld. Hlaupið sem Þorbergur Ingi tekur þátt í er 115 km langt með 7500m hækkun. Hlaupið fer fram á Madeira í Portgúgal. 

Nokkrir af sterkari utanvegahlaupum heims munu taka þátt í hlaupinu, t.d. Francois Dhaene (sigurvegari UTMB 2017) og Tim Tollefsson. Gera má ráð fyrir því að Þorbergur verði í 14-15 tíma á leiðinni ef vel gengur. Auk Þorbergs verður Stefán Bragi Bjarnason meðal keppenda í 115 km hlaupinu.

Þess má geta að Þorbergur er fimmti stigahæsti þátttakandinn í hlaupinu skv. ITRA listanum af um þúsund hlaupurum.

Eva og Sara einnig á ferðinni
Þess má geta að Sara Dögg Pétursdóttir og Eva Birgisdóttir taka einnig þátt í annari vegalengd í MIUT sem er maraþon með 1800m hækkun, þær stöllur leggja af stað kl. 10 á laugardag. Það hlaup er einnig gríðarlega sterkt með flottum keppendum.

Fyrir áhugasama eru Íslendingarnir með eftirfarandi rásnúmer: Þorbergur (7), Stefán (1076) Eva (3041) og Sara (3080). Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á Youtube. Einnig má fylgjast með gangi hlaupanna hér.  

Hlaup.is mun að sjálfsögðu fylgjast með þessum flottu hlaupurum og flytja fregnir af þeim um helgina.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Heimild: Fésbókarsíðan Þorbergur í MIUT.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is