Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
6.2.2020
Ëkeypis hlaupanßmskei­ Ý bo­i KrabbameinsfÚlagsins

Í tilefni Karlahlaups Krabbameinsfélagsins/Mottumars, sem fram fer þann 1. mars, býður Krabbameinsfélagið upp á tvö ókeypis ör-hlaupanámskeið í samvinnu við hlaup.is.

Farið verður yfir það helsta sem hafa þarf í huga í tengslum við hlaup og hvernig best er að fara af stað. Fjallað verður um ýmis hagnýt atriði í fyrirlestri og einnig farið út á hlaupabraut (innanhúss) og hugað að upphitun, teygjum og hlaupunum sjálfum.

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru aðeins lengra komnir. Af stað nú, taktu skref í rétta átt !

Námskeiðið er ókeypis og tvær tímasetningar í boði:

Sunnudagur 9. febrúar 10.30 - 12.00 í Kaplakrika
Sunnudagur 23. febrúar 10.30-12.00 í Laugardalshöll

Skráning fer fram hér.

Þekkir þú einhvern sem langar að koma sér af stað og þarf "peppið" og upplýsingar um hvernig best er að byrja?

Leiðbeinandi er Torfi H. Leifsson, umsjónarmaður hlaup.is, sem sjálfur hefur stundað hlaup í meira en 25 ár og staðið fyrir hlaupanámskeiðum um árabil. Á námskeiðinu sem hér er boðið upp á er stiklað á stóru úr þeim námskeiðum.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is