Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2015
25.9.2015
Ůrj˙ Ýslensk ofurmenni b˙inn me­ 50 km ß Mt. Fuji


Þremenningarnir ásamt Elísabetu Margeirs á Mt. Fuji í fyrra.

Að minnsta kosti þrír Íslendingar eru nú á ferðinni í UTMF - Mt. Fuji í Japan. Um er að ræða 168 km utanvegahlaup með rúmlega 8300m hækkun. 1400 keppendur taka þátt í hlaupinu en tímamörk eru 40 klukkustundir.

Íslendingarnir þrír sem hlaup.is er kunnugt um að séu þátttakendur í hlaupinu eru búnir að hlaupa síðan kl. 05.00 í nótt, aðfaranótt föstudags. Keppendurnir eru Sigurður Kiernan, Börkur Árnason og Stefán Bragi Bjarnason.

Þegar þetta er skrifað er Sigurður fremstur Íslendinganna en þegar hann fór í gegnum 50 km markið var hann í 107. sæti á tímanum 06:32:15.

Börkur var nr. 421 í gegnum sama mark á tímanum 08:16:20 og Stefán í 750. sæti á 09:25:32. Sannarlega íslensk ofurmenni hér á ferðinni.

Allir þrír tóku þátt í hlaupinu í fyrra en þá náðu Stefán og Börkur ekki að klára innan 40 klukkustunda tímamarksins, m.a. vegna slyss í brautinni sem tafði þá. Þeir freista þess eflaust að bæta um betur í ár. Sigurður lauk hinsvegar hlaupinu á um 32 klukkustundum, eins og hann sagði eftirminnilega frá í viðtali við hlaup.is skömmu eftir heimkomuna.

Hlaup.is biður lesendur um að senda línu í gegnum fésbókarsíðu okkar ef vita um fleiri íslenska keppendur á Mt. Fuji.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is