Þegar kemur að því að æfa hlaup þá skiptir fjölbreytileiki æfinganna miklu máli. Það að hlaupa á misjöfnu undirlagi, fara mismunandi hlaupaleiðir og hlaupa eftir mismikilli ákefð er að mínu mati lykillinn að bættum árangri og gerir æfingarnar þar að auki mikið skemmtilegri. Að sjálfsögðu má ekki gleyma því hvað félagsskapurinn skiptir gríðarlegu máli upp á andlega þáttinn og hlaupagleðina! Helga Guðný Elíasdóttir úr Fjölni og einn af betri langhlaupurum landsins.
Sjáðu alla molana í Jóladagatali hlaup.is.
|