Hafnarfjörður, (Kaplakriki), 7. september 2004
Vegalengd: 3000 m á braut
Þriðjudagskvöldið 7. september voru 2000 m og 3000 m hlaup í Kaplakrika á vegum Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Hlaupin voru hluti af Innanfélagsmóti FH og Framfara.
Mundu að gefa hlaupinu einkunn.
Heildarúrslit Röð Tími(mín) Nafn Fæð.ár Félag 1 9:11.57 Kári Steinn Karlsson 1986 UMSS 2 10:05.29 Ingvar Haukur Guðmundsson 1988 Fjölnir 3 10:23.31 Sigurður Hansen 1969 Laugaskokk 4 10:45.97 Vignir Már Lýðsson 1989 ÍR 5 10:51.27 Bjarnsteinn Þórsson 1963 FH 6 10:57.29 Sigurður Ingvarsson 1956 HSK 7 11:04.03 Karl Kristinsson 1953 Hlaupafélag Vesturbæjar 8 11:06.33 Börkur Árnason 1972 Laugaskokk 9 11:06.97 Árni Richard Árnason 1978 10 13:11.47 Arnar Ingólfsson 1993 FH 11 14:02.49 Þórarinn Þórarinsson 1976 Laugaskokk 12 15:28.77 Björn Bjarnsteinsson 1992 FH |