Dublinar Maraþon fór fram 31. október síðastliðinn. Fjöldi hlaupara sem luku voru um 8000. Tveir Íslendingar tóku þátt í hlaupinu, þeir Daníel Smári Guðmundsson og Halldóra B.Bergmann, sem tók þátt í sínu fyrsta maraþoni. Upplýsingar um hlaupið er að finna á www.dublincitymarathon.ie.
Röð |
Nafn |
Flögutími |
239 |
Daníel Smári Guðmundsson |
02:55:58 |
5591 |
Halldóra B. Bergmann |
04:51:20 |
|