Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
  Sigur­ur P. Sigmundsson
  Gunnlaugur J˙lÝusson
  Torfi H. Leifsson
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Hugrenningar  >  Sigur­ur P. Sigmundsson
1.3.2007
Nřr aldursflokkur - liti­ um ÷xl og pŠlt Ý tilverunni

Hjß okkur hlaupurum eru ■a­ alltaf viss tÝmamˇt a­ fŠrast upp um aldursflokk. Fyrir ■ß sem hafa gaman af keppni ver­ur til nř ßskorun a­ takast ß vi­. ═ gŠr (28. feb) ßtti Úg hßlfraraldar afmŠli. ═ hugum flestra er ■a­ meira en a­ fŠrast upp um einn aldursflokk Ý keppni ÷ldunga, hvort sem ■a­ er Ý hlaupi e­a einhverju ÷­ru. Ůetta eru tÝmamˇt sem gefa ßstŠ­u til a­ staldra vi­. Fyrri hßlfleik er loki­ og seinni hßlfleikurinn tekur vi­. Ůa­ er ekki laust vi­ a­ ma­ur velti fyrir sÚr heimspekilegum spurningum. Hver sÚ tilgangur lÝfsins, hva­a hlutverk ma­ur hafi, hvort ma­ur hafi gengi­ g÷nguna til gˇ­s, hverju ma­ur hafi fengi­ ßorka­, hvort ma­ur sÚ sßttur og hverju ma­ur vilji koma til lei­ar Ý framtÝ­inni svo fßtt eitt sÚ nefnt sem fl÷grar Ý gegnum hugann ß stundu sem ■essari.

╔g Štla ekki a­ gerast of heimspekilegur hÚr heldur rŠ­a a­eins um mikilvŠgi hreyfingar og hollustu, hvatningar og ßskorunar. Segja ykkur kannski lauslega mÝna s÷gu ľ af hverju Úg byrja­i og hva­ dreif mig ßfram. Sko­a mß ■a­ sem dŠmi um ßhrif frŠ­slu, kynningar og hvatningar. ╔g er sveitastrßkur og ˇlst upp til 12 ßra aldurs ß H÷rgslandi rÚtt austan vi­ KirkjubŠjarklaustur. Ůar var ekkert Ý■rˇttafÚlag Ý ■ß daga en Úg sß einhverju sinni ß sj÷unda ßratugnum auglřsingu Ý Morgunbla­inu um bˇk sem hÚt FrjßlsÝ■rˇttir og var eftir Vilhjßlm Einarsson og Gabor Simony sem ■jßlfa­i hÚr ß landi um tÝma um 1960. ╔g fÚkk ■a­ Ý gegn hjß foreldrunum a­ bˇkin var p÷ntu­ og sÝ­an las Úg hana spjaldanna ß milli. ═ framhaldinu settum vi­ strßkarnir upp okkar eigin frjßlsÝ■rˇttamˇt. Fundum sŠmilega kringlˇttan stein Ý H÷rgsß sem vi­ notu­um Ý k˙luvarpi­, s˙lur ˙r vegavinnutjaldi voru nota­ar Ý hßst÷kki­ og sÝ­an mŠldum vi­ 100 m hlaupabraut ß t˙ninu. Frßsagnir Arnar Ei­ssonar Ý ˙tvarpi af s÷gu ËlympÝuleikanna og ËlympÝubˇkin hv÷ttu mig einnig ßfram. ╔g var bergnuminn af s÷gunum af ■essum miklu hetjum, Paavo Nurmi, Emil Zatopek og Abebe Bikila svo einhverjar sÚu nefndar. Ůetta var upphafi­ ß Ý■rˇttaßhuganum hjß sveitastrßknum.

Ůegar Úg flutti til Hafnarfjar­ar hausti­ 1969 kunni Úg ekkert Ý handbolta, a­alÝ■rˇttagrein bŠjarb˙a. ╔g ger­i mitt besta til a­ nß t÷kum ß handboltanum. Fyrst lß lei­in Ý marki­ en ■ar voru oft ■eir settir sem minnst gßtu. Smß saman vann Úg mig ˙t ß v÷llinn og spila­i ß lÝnunni Ý ■ri­ja flokki. ═ fˇtboltanum spila­i Úg oftast Ý v÷rninni alveg upp Ý 2. flokk (17 ßra). Aldrei var­ Úg gˇ­ur boltama­ur, enda hugurinn bundinn vi­ einstaklingsÝ■rˇttirnar sem reyndar ßttu undir h÷gg a­ sŠkja Ý Hafnarfir­i. Var ■egar byrja­ur a­ Šfa nokku­ frjßlsÝ■rˇttir (me­ boltanum sag­i Úg vi­ fÚlagana til a­ virka ekki of skrÝtinn) 14-15 ßra, en ekki af alv÷ru fyrr en eftir 16 ßra. Ůa­ sem skipti mßli var hvatningin frß ■jßlfurunum, fyrst Gu­mundi ١rarinssyni ■jßlfara ═R og sÝ­an Haraldi Magn˙ssyni sem endurreisti frjßlsÝ■rˇttadeild FH hausti­ 1972. ┴hugi og kraftur ■essara manna var mikill ■annig a­ ekki var hŠgt anna­ en a­ hrÝfast me­. Ůeir gßfu mÚr ■a­ sjßlftraust a­ ■ora a­ fara mÝnar eigin lei­ir ľ ■ola ■a­ a­ hlaupa Ý gegnum mi­bŠinn ßn ■ess a­ lßta athugasemdir (1-2-3 var vinsŠlt) ß mig fß. Svona var heimurinn ■ß. Skokkarar (■eir fßu) keyr­u ˙t fyrir bŠinn til a­ hreyfa sig ˙r augnsřn annarra.

╔g keppti fyrst me­ landsli­i Ý Evrˇpubikarkeppni Ý Port˙gal ßri­ 1975 ■egar miklar vi­sjßr voru Ý stjˇrnmßlum Ý ■vÝ landi. Umhverfis keppnisv÷llinn voru skri­drekar og hermenn undir alvŠpni. Ůetta ■ˇtti mÚr grÝ­arlegt tŠkifŠri, enda ekki algengt ß ■eim ßrum a­ unglingar fŠru erlendis til keppni. NŠstu ßrin tˇk Úg ■ßtt Ý fj÷lm÷rgum stˇrum mˇtum og sÝ­an fŠr­i Úg mig smß saman Ý mara■onhlaupin eftir a­ Úg kom heim ˙r nßmi ßri­ 1982. Ůa­ haf­i hjßlpa­ mÚr miki­ a­ fara til Edinborgar Ý hßskˇlanßm ßri­ 1978 og Šfa og keppa me­ mÚr betri hlaupurum. Ůa­ var hvatning til a­ leggja har­ar a­ mÚr. ╔g lŠr­i af Skotunum a­ temja mÚr Š­ruleysi (allavega tÝmabundi­) ľ a­ gera ekki of miki­ ˙r hlutunum/vandamßlunum. Ůeir tu­a minna en vi­ ═slendingar finnst mÚr. ╔g gleymi reyndar alveg ■essu Š­ruleysi ■egar Úg spila golf.

LÝf Ý■rˇttamannsins er t÷luvert frßbrug­i­ Ý■rˇttai­kan ■eirra sem eru a­ hugsa um hreyfingu sÚr til heilsubˇtar. Til a­ nß gˇ­um ßrangri ver­a Ý■rˇttirnar a­ vera oftast nŠr Ý forgangi ľ Ý rauninni ■arf a­ skipuleggja a­ra hluti Ý lÝfinu Ý kringum ■Šr. Ůetta er st÷­ug barßtta Ý■rˇttamannsins. Vi­ ═slendingar erum hins vegar ÷flugir og oft tekst okkur a­ gera marga hluti Ý einu ľ stunda hßskˇlanßm e­a vinnu og stofna fj÷lskyldu samhli­a afreksÝ■rˇttunum. Getur veri­ erfitt a­ samrŠma ■etta en ekki ˇframkvŠmanlegt. Afreksma­urinn ■arf Ý raun a­ vera egˇisti en vissulega koma upp tÝmar ■ar sem hann ■arf a­ slß af til a­ fylgja me­ Ý hinu hef­bundna lÝfi. Ůessi nßlgun ß vi­fangsefni­ er au­vita­ nokku­ yfirdrifin fyrir ■ann sem hefur ■a­ eina markmi­ a­ vera Ý sŠmilegu formi, en keppnisma­urinn (sem břr Ý ÷kkur ÷llum) getur t÷luvert af afreksmanninum lŠrt. Ůa­ ß vi­ ÷ll vi­fangsefni a­ ■vÝ meira sem ma­ur leggur sig fram a­ ■eim betri ver­ur ßrangurinn og ■ar me­ ßnŠgjan.

Eftir a­ Úg hŠtti Ý afreksmennskunni fyrir um 20 ßrum fann Úg fyrir aukinni ■÷rf til a­ mi­la ÷­rum af ■ekkingu minni og reynslu. MÚr fannst svo frßbŠrt a­ hafa upplifa­ sjßlfur ■ennan lÝkamlega og andlega styrk a­ fleiri ■yrftu a­ kynnast slÝku ßstandi. MÚr hefur alltaf fundist hlaupin vera lykill a­ frelsi. Ef ma­ur er Ý gˇ­u formi eru allir vegir fŠrir, ma­ur er fullur sjßlfstrausts, jßkvŠ­ni og bjartsřni. Getur tekist ß vi­ hva­ sem er Ý leik og starfi. ╔g hef Ý gegnum tÝ­ina komi­ a­ undirb˙ningi fj÷lmargra g÷tuhlaupa og mˇta og jafnframt lei­beint m÷rgum um Šfingar, byrjendum sem lengra komnum. Alltaf hef Úg jafn gaman a­ sjß ■egar fˇlk upplifir breytinguna frß ■vÝ a­ geta lÝti­ hreyft sig vegna mŠ­i til ■ess a­ geta hlaupi­ jafnvel mara■on. ┌r andlitum ■essa fˇlks skÝn einskŠr gle­i yfir ■vÝ a­ geta tekist ß vi­ nřjar ßskoranir. Jß, lÝkaminn er ˇtr˙legt tŠki sem getur afkasta­ miklu meira en vi­ h÷ldum. Oftast er ■etta spurning um andann, um tr˙na og sjßlftrausti­. Mitt bo­or­ til ■eirra sem leita eftir a­sto­ hjß mÚr er ßvallt: Ů˙ ver­ur a­ hafa vald ß ■vÝ sem ■˙ ert a­ gera til a­ hafa gagn og gaman af ■vÝ. Fˇlk sem fer of geyst Ý Šfingar missir fljˇtt valdi­ yfir verkefninu. SÝgandi lukka er best. MikilvŠgt er a­ fˇlk setji Šfingarnar inn Ý sÝna lÝfsr˙tÝnu. J÷fn uppbygging skilar sÚr best hva­ var­ar ˙thald og ■rek. Ůegar vel er a­ gß­ er vÝ­a tÝma a­ finna, fyrir vinnu, Ý hßdeginu e­a eftir vinnu. Eftir nokkra mßnu­i finnur fˇlk ekkert fyrir ■vÝ a­ hreyfa sig 4-5x Ý viku. Ver­ur e­lilegur hluti af lÝfinu, Ý raun ˇmissandi.

Gildi hreyfingar er margsanna­. Svo Úg tali n˙ bara um sjßlfan mig ■ß er Úg nßnast aldrei veikur. FŠ kvef ß ■riggja ßra fresti a­ jafna­i. Held Úg hafi veri­ frß vinnu Ý samtals fimm daga sÝ­ustu tˇlf ßrin ß mÝnum vinnusta­. Ůa­ er einstakt ß ■eim vinnusta­. Kannski er ■etta genetÝskt a­ einhverju leyti, en mÝn tr˙ er s˙ a­ hlaupaŠfingarnar ß ßrum ß­ur hafi fŠrt upp ■r÷skuld ˇnŠmiskerfisins ■annig a­ ■egar ßlagi­ er minna Ý seinni tÝ­ er nßnast ekkert sem bÝtur ß mann. Ůetta eru lÝfsgŠ­i sem ekki er hŠgt a­ kaupa fyrir peninga. ╔g lÝt ß hlaupaŠfingarnar Ý gegnum tÝ­ina sem mÝna bestu fjßrfestingu. Gˇ­ heilsa skiptir meginmßli til a­ gera lÝfi­ ßnŠgjulegt og innihaldsrÝkt. Ůi­ sem enn■ß reyki­, eru­ of ■ung og hafi­ teki­ ■a­ of rˇlega eigi­ mikinn m÷guleika ß a­ sn˙a vi­ bla­inu og ÷­last aukna lÝfsfyllingu. ŮvÝ mi­ur eru ekki allir svo heppnir vegna sj˙kdˇma og f÷tlunar. ŮvÝ fˇlki eigum vi­ a­ rÚtta ■ß a­sto­ sem vi­ getum. LÝfi­ er lotterÝ var einhverju sinni sungi­. Ůa­ er hverju or­i sannara. Fˇlk veikist sn÷gglega e­a lendir Ý slysum. Enginn veit hver er nŠstur Ý ■vÝ happdrŠtti. Ůa­ eina sem vi­ getum gert er a­ gera ■a­ besta ˙r ■vÝ sem vi­ h÷fum. LÝkaminn er h˙s sßlarinnar sag­i einhver spekingurinn. Ůa­ er Ý okkar valdi a­ sinna vi­haldi ■essa h˙ss.

Takk fyrir allar ■Šr gˇ­u kve­jur sem Úg hef fengi­ vegna afmŠlisins. ŮŠr hreyfa vi­ mÚr og sřna manni ■ann fjßrsjˇ­ sem felst Ý ■eim fj÷lda vina og kunningja sem Úg ß ˙r hlaupageiranum. Golfi­ er bara hli­arspor (nř ßskorun) en au­vita­ ver­a hlaupin alltaf n˙mer eitt. Ătla ekki einu sinni a­ rŠ­a gengi mitt ß seinasta golfhring. Ůa­ eina sem Úg nefni er ˇsvÝfni vallarh÷nnu­arins a­ setja st÷­uv÷tn fyrir framan sumar holurnar, saklausum spilurum til skapraunar. Aftur a­ hlaupunum. Ver­ a­ vi­urkenna a­ ■egar Úg tˇk spretti (ef spretti skyldi kalla) Ý fyrsta sinn ß nřju hlaupabrautinni Ý Laugardalsh÷ll Ý jan˙ar a­ ■ß fˇr um mig fi­ringur. Nß­i aldrei a­ keppa ß slÝkri braut ß mÝnum yngri ßrum. Einhver var a­ tala um Nor­urlandamˇt ÷ldunga Ý ReykjavÝk ßri­ 2008. Aldrei a­ vita nema ma­ur setji upp Šfingaߊtlun fyrir sjßlfan sig nŠsta haust. Ůessi kÝlˇ sem Úg er stundum a­ gantast me­ ver­a fljˇt a­ fj˙ka um lei­ og b˙i­ er a­ stilla fˇkusinn.

Bestu hlaupakve­jur frß KanarÝ.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is