Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
  Sigur­ur P. Sigmundsson
  Gunnlaugur J˙lÝusson
  Torfi H. Leifsson
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Hugrenningar  >  Sigur­ur P. Sigmundsson
30.12.2007
Annßll 3 - Lok Krabbameinshlaupsins

Hlaupavi­bur­ir koma og fara. Ůa­ er e­lilegt a­ sum hlaup renni sitt skei­ ß enda ß sama tÝma og stofna­ er til nřrra hlaupavi­bur­a. Nřjungar eru nau­synlegar til a­ vekja og vi­halda ßhuga ■ßtttakenda. Einn ■eirra hlaupavi­bur­a sem loki­ hefur g÷ngu sinni er Heilsuhlaup KrabbameinsfÚlags ═slands. Ůa­ ßtti a­ fara fram Ý 20. skipti­ Ý byrjun j˙nÝ sÝ­astli­inn. Nokkrum vikum ß­ur ßkva­ stjˇrn KrabbameinsfÚlagsins a­ hŠtta vi­ framvŠmd hlaupsins. Sß sem ■etta skrifar hefur veri­ hlaupstjˇri ■essa hlaups vel ß annan ßratug. Undirb˙ningur Krabbameinshlaupsins hefur veri­ fastur li­ur hjß mÚr ß vorin. Yfirleitt hefur ■a­ veri­ ■annig a­ Jˇnas Ragnarsson, starfsma­ur fÚlagsins, hefur haft samband vi­ mig Ý aprÝl e­a Ý byrjun maÝ. FramkvŠmdarhˇpurinn hefur sÝ­an hist vikulega fram a­ hlaupi, fari­ yfir st÷­una og skipt me­ sÚr verkefnum. Framan af var fyrsti framkvŠmdarfundur stundum mun fyrr, jafnvel Ý jan˙ar e­a febr˙ar, en ■ess var ekki ■÷rf sÝ­ustu ßrin enda hˇpurinn nßnast sß sami ßr frß ßri og vel samstilltur og reynslumikill.

Krabbameinshlaupi­ hˇfst og enda­i jafnan fyrir framan h˙snŠ­i fÚlagsins Ý SkˇgarhlÝ­inni, fyrir utan nokkur ßr um mi­jan tÝunda ßratuginn er flytja ■urfti hlaupi­ inn Ý Laugardal s÷kum ■ess hversu ■ßtttakan var or­in mikil. Mig minnir a­ mesti fj÷ldinn hafi veri­ um 1.300 manns ßri­ 1993 e­a 1994, en ■ß stjˇrna­i hlaupinu Ëlafur Ůorsteinsson, ■ßverandi starfsma­ur KrabbameinsfÚlagsins og upphafsma­ur hlaupsins. Frß upphafi var l÷g­ ßhersla ß a­ halda Heilsuhlaupi­ sem vÝ­ast ß landinu. Ůegar liti­ er til baka mß sjß a­ hlaupi­ fˇr fram ß flestum ■Úttbřlisst÷­um ß landinu einhverju sinni, var­ t.a.m. stˇrt ß Akureyri ß ßrunum Ý kringum ßri­ 1990 - um 500 ■ßtttakendur ■egar mest var. Ůegar lei­ ß tÝunda ßratuginn fŠkka­i t÷luvert ■ßtttakendum Ý Krabbameinshlaupinu, bŠ­i vegna samkeppni vi­ ÷nnur hlaup og minnkandi ■ßttt÷ku almennt Ý almenningshlaupum. ┴ ßrunum 2001-2004 var ■ßtttakan Ý hlaupinu Ý SkˇgarhlÝ­inni ß bilinu 250-300 manns, fˇr sÝ­an upp Ý 350 ßri­ 2005 en ni­ur Ý 230 ßri­ 2006. Ůrßtt fyrir minnkandi ■ßttt÷ku ßtti hlaupi­ alltaf fastan kjarna ßhangenda.

Margs er a­ minnast frß ■essum ßrum. ┴vallt var l÷g­ ßhersla ß a­ standa vel a­ framkvŠmd hlaupsins og hafa tilbo­i­ til hlauparanna sem best. Ůannig fengu allir ■ßttt÷kuver­laun, T-bol, auk ■ess sem vegleg ˙tdrßttarver­laun voru Ý bo­i svo og drykkir. Me­ gˇ­um stu­ningi ReykjavÝkurborgar tˇkst a­ hafa umgj÷r­ hlaupsins me­ ßgŠtum s.s. marksvŠ­i, tÝmaklukka, svi­svagn og hljˇ­kerfi. Fyrir ■essu ■urfti ■ˇ alltaf a­ hafa og stundum fÚkkst ekki allt sem be­i­ var um. ═ seinni tÝ­ kom hljˇ­kerfi­ sem dŠmi oftast frß FÚlagsmi­sst÷­ Gar­abŠjar. Margt var rŠtt ß fundum framkvŠmdanefndarinnar og margt prˇfa­. Ůannig breyttist h÷nnun ß bolum og ver­launapeningum reglulega. Hlaupavegalendir og hlaupalei­irnar tˇku jafnframt breytingum til a­ koma sem best til mˇts vi­ ■ßtttakendur. Einhverju sinni fengum vi­ Birgittu Haukdal og hljˇmsveit og h÷f­um gaman af ■vÝ a­ h˙n var­ landsfrŠg seinna um sumari­. Samstarf vi­ fj÷lmi­la var me­ ßgŠtum um kynningu ß hlaupinu og minnist Úg ■ess a­ hafa fari­ Ý m÷rg ˙tvarps- og sjˇnvarpsvi­t÷l Ý gegnum ßrin. Stundum me­ fegur­ardrottningum, sem oft rŠstu hlaupi­. ╔g minnist sÚrstaklega Ragnhei­ar Steinunnar, n˙ fj÷lmi­akonu, og Unnar Birnu sem bß­ar vildu endilega fß a­ gera meira og a­sto­u­u vi­ ver­launaafhendingar. Rß­herrar og borgarstjˇrar komu einnig og handfj÷tlu­u startbyssuna. Allt gekk slysalaust fyrir sig, reyndar var­ einn rß­herrann a­ veifa vasakl˙t ■ar sem byssan virka­i ekki. ┴nŠgjulegt er a­ allir sem leita­ var til voru tilb˙nir a­ ljß hlaupinu li­ ef ■eir gßtu.

Eins og gengur Ý framkvŠmd hlaupavi­bur­a ganga hlutir ekki alltaf fyrir sig eins og Štlast var til og man Úg eftir a­ hafa lent Ý miklu stressi ß hlaupdegi Ý einhver skipti vi­ a­ bjarga hlutum. Sem dŠmi ■ß uppg÷tva­i Úg eitt sinn a­ Úg haf­i gleymt a­ nß Ý ver­launagripina. Ůa­ tˇkst a­ hafa upp ß eiganda verslunarinnar sem bjˇ upp Ý MosfellsbŠ og var hann til Ý a­ koma Ý verslun sÝna Ý ReykjavÝk Ý einum grŠnum og ver­launin komu Ý h˙s sk÷mmu fyrir afhendingu.

Samstarfsfˇlk mitt hjß KrabbameinsfÚlaginu vi­ framkvŠmd hlaupsins var alveg einstakt og nefni Úg sÚrstaklega Jˇnas, Gu­laugu og Steinunni. Ůessu fˇlki og ÷­ru starfsfˇlki fÚlagsins vil Úg ■akka fyrir sÚrlega ßnŠgjulegt og gott samstarf Ý gegnum ßrin. Markmi­ ■eirra og fÚlagsins var aldrei a­ hafa tekjur af hlaupinu, heldur a­ leggja sitt af m÷rkum til a­ vekja almenning til umhugsunar um hreyfingu og heilsu. Ůa­ tˇkst ■eim enda var Heilsuhlaup KrabbameinsfÚlagsins eitt af fyrstu stˇru almenningshlaupunum hÚr ß landi.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is