Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
  Sigur­ur P. Sigmundsson
  Gunnlaugur J˙lÝusson
  Torfi H. Leifsson
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Hugrenningar  >  Sigur­ur P. Sigmundsson
2.10.2005
FrßbŠrt Ý BerlÝn

Ůa­ var kalt ˙ti ■egar vi­ Valger­ur l÷g­um af sta­ til KeflavÝkur ßrla morguns f÷studaginn 23. september. ┴ flugvellinum hittum vi­ Halla Ý Adidas, Magn˙s Gu­mundsson og fr˙ og Jˇhannes Gu­jˇnsson og fr˙ sem ÷ll voru ß lei­ til BerlÝnar. Ůa­ eru svo margir m÷guleikar Ý flugi Ý dag a­ erfitt er a­ henda rei­ur ß ■vÝ hver fer hvenŠr e­a hvert, en vi­ h÷f­um frÚtt a­ um 25 ═slendingar vŠru skrß­ir Ý BerlÝn mara■on. Sem dŠmi um umfer­ina ßttu ■ennan morgunn 10 vÚlar a­ hefja sig til flugs innan sama hßlftÝmans. Eins gott a­ mŠta tÝmanlega til a­ lenda ekki Ý stressi.

Flugum til Stanstead me­ Iceland Express, en ■ar haf­i Úg aldrei lent ß­ur. SÝ­an me­ Berlinair ß ßfangasta­. Vorum komin upp ß hˇtel um kl. 18:00 eftir ■Šgilegt fer­alag. Mikil vi­brig­i a­ koma ˙r frostmarkinu Ý 20░C ■Šgilegheit. Ůar sem margir hlauparar voru ß hˇtelinu okkar var bo­i­ upp ß glŠsilegt hla­bor­ ■ar sem uppista­an var pastarÚttir. Ůetta nřttum vi­ okkur af sjßlfs÷g­u. Daginn eftir var fari­ a­ nß Ý keppnisg÷gnin ß mara■onsřningunni. Ůa­ tˇk ansi langan tÝma enda mannfj÷ldinn mikill. Held a­ um 40 ■˙sund manns hafi veri­ skrß­ Ý mara■oni­. Hittum m.a. Sigurjˇn Sigurbj÷rnsson sem sag­ist ekki hlaupa ■ar sem hann hef­i fengi­ slŠm ßlagsmei­sli fyrir tveimur vikum. Sag­ist hafa veri­ kominn Ý sitt besta form ß ■eim tÝma. Svona getur ■etta veri­ ˇsanngjarnt. Ůekki ■essa tilfinningu frß keppnisferli mÝnum. Fannst ■a­ alltaf skÝtt a­ missa af mikilvŠgu hlaupi vegna mei­sla e­a veikinda, en ■etta er hluti af ■essu. Sřningin Ý BerlÝn er stŠrsta hlaupasřningin sem Úg hef komi­ ß. Ëtr˙legur fj÷ldi af Ý■rˇttav÷rum. Vi­ keyptum m.a. hlaupasokka og sag­i afgrei­slust˙lkan a­ ■a­ vŠri tveggja ßra ßbyrg­ ß ■eim. Ef kŠmi gat ß ■ß innan ■ess tÝma Šttum vi­ a­ senda t÷lvupˇst ß framlei­andann. Ůetta fannst mÚr nokku­ skondin s÷lumennska, en n˙ fylgist Úg au­vita­ sÚrstaklega vel me­ ■essum sokkum.

Daginn fyrir mara■onhlaup skiptir miklu mßli a­ halda sem mest kyrru fyrir, drekka vel og bor­a ekki of miki­ um kv÷ldi­. TÝminn fˇr ■vÝ nokku­ Ý a­ horfa ß sjˇnvarpi­ ■ar sem fylgst var me­ framg÷ngu fellibylsins RÝtu sem ßtti a­ nß hßmarki sÝnu ß sunnudeginum. Mikil dramatÝk Ý gangi ■ar sem frÚttamenn t÷lu­u frß vettvangi rennblautir Ý hÝfandi roki. Ůess ß milli kÝktum vi­ ß ve­urspßna fyrir BerlÝn og vorum nokku­ ˇrˇleg ■ar sem spß­ var allt a­ 24░C hita, logni og hei­skřru. Ůa­ var dßlÝti­ skrÝti­ a­ hafa ßhyggjur af slÝku ve­urfari horfandi upp ß lŠtin Ý RÝtu.

Vorum mŠtt Ý morgunmatinn klukkan sex e­a um 3 tÝmum fyrir hlaupi­. Venjan hjß mÚr hefur alltaf veri­ a­ fß mÚr lÚttan morgunver­ fyrir keppni, 2-3 rista­ar brau­snei­ar me­ sultu og drekka te me­. Byrja ■ˇ gjarnan ß einu dj˙sglasi. Sß Ý kringum mig a­ ekki voru allir hlauparar a­ hafa ßhyggjur af ■essu, bor­u­u m.a. jˇg˙rt, egg og h÷f­u skinku og ost sem ßlegg. Sß ■ˇ engan fß sÚr beikon en ■a­ stˇ­ til bo­a. Hˇteli­ okkar var Ý a­eins 2,5 km fjarlŠg­ frß rßsmarkinu ■annig a­ flestir gengu ■anga­. Vissum a­ kra­aki­ yr­i miki­ og ßkvß­um ■vÝ a­ leggja af sta­ tÝmanlega me­ vatnsbr˙sa Ý h÷nd. Vorum b˙in a­ fylla ß drykkjarbelti­ me­ Ýslensku vatni a­ heiman. KeppnissvŠ­i­ var stˇrt eins og b˙ast mßtti vi­ og tˇk langan tÝma a­ ganga ■ar Ý gegn. Sennilega h÷fum vi­ gengi­ hßtt Ý 5 km samtals ß­ur en vi­ komumst Ý rßshˇlfi­ okkar. Til a­ taka enga ßhŠttu vorum vi­ komin ■anga­ um 25 mÝn. fyrir rŠs. Ůa­ er nokku­ langur tÝmi a­ bÝ­a en skynsamlegt Ý svo stˇru hlaupi. Halli kom nokkru seinna til okkar me­ Ýslenska fßnann sauma­an ß bolinn og Ý h˙funa. Stemmningin Ý rßsmarkinu var fÝn undir dynjandi dŠgurlagatˇnlist. Sˇl skein Ý hei­i og hitinn sennilega ekki meiri en 14-15░C. ┴kvß­um a­ halda ߊtluninni og sjß til hvort vi­ ■yrftum a­ slß af ■egar fram Ý hlaupi­ vŠri komi­.

Bang! Bl÷­rum sleppt og hreyfing kemst ß hˇpinn. Eftir tŠpa mÝn˙tu f÷rum vi­ yfir tÝmat÷kumottuna og sÝ­an tekur vi­ ■a­ verkefni a­ finna lei­ framhjß ■eim sem fara of hŠgt. Fyrstu tveir km eru ß brei­strŠti, en eigi a­ sÝ­ur ■r÷ngt. Ůar sem vi­ Štlum a­ hlaupa saman ■urfum vi­ a­ passa mj÷g vel fyrstu km a­ missa ekki sjˇnar ß hvort ÷­ru. Ůa­ tekst. ┴ 2 km merkingunni get Úg ßtta­ mig ß hra­anum og er nokku­ ßnŠg­ur me­ a­ vi­ h÷fum ekki tafist miki­. Fram undir 10 km er ansi ■r÷ngt ß ■ingi, hlaupalei­in farin a­ ■rengjast og vi­ enn■ß a­ fara fram ˙r hŠgfara hlaupurum sem anna­ hvort voru ekki ß rÚttum sta­ Ý rßsmarkinu e­a fari­ of hratt af sta­. Nř reynsla fyrir mig a­ hlaupa Ý slÝkri ■r÷ng, en mÚr finnst ■etta ey­a tÝmanum betur. Ma­ur ver­ur a­ hafa augun hjß sÚr st÷­ugt t.d. ■egar fari­ er framhjß drykkjarst÷­vunum er glasahr˙gan slÝk a­ hŠtta er ß falli ef ma­ur horfir ekki vel ni­ur fyrir sig. TÝminn er 46:39 mÝn. nettˇ ß fyrstu 10 km sem er vel innan vi­ ߊtlun. L÷g­um upp me­ 4:50 pr. km. me­ fyrsta markmi­ a­ fara undir 3:30 klst. ┴ ■essu stigi er hra­inn pr. km um 4:35-4:40. Velti fyrir mÚr hvort ■etta sÚ of hratt, en Valger­ur segist hafa ■a­ gott og svo erum vi­ n˙ komin Ý hˇp sem er allur ß sama hra­a. Ůa­ er ■vÝ ekki um anna­ a­ rŠ­a en a­ fylgja straumnum. Ůetta er eins og ß sem lÝ­ur ß milli bakkanna sem eru hin samfellda r÷­ ßhorfenda sem hrˇpar og flautar ß okkur. Ůa­ kemur mÚr skemmtilega ß ˇvart hversu hressir Ůjˇ­verjarnir eru. NŠstu 10 km ganga eins og Ý s÷gu, f÷rum ■ß ß 46:10 mÝn., og Úg byrja a­ reikna ˙t hversu mikinn bˇnus vi­ eigum til a­ vera innan 3:30. Veit a­ řmislegt getur gerst eftir 30 km. Valger­ur drekkur ekki sportdrykki og finnst gel vont, spurning hvort vatni­ dugar henni. Hitinn er farinn a­ nßlgast 20░C, en er samt ekki ■r˙gandi. Vi­ erum heppin a­ sˇlin er lßgt ß lofti og hlaupum ■vÝ oft Ý forsŠlu ■egar fari­ er um g÷tur me­ hßum h˙sum e­a trjßm. Rakastigi­ er einnig fremur lßgt. Ůetta lÝtur betur ˙t en vi­ ߊtlu­um. NettˇmillitÝmi ß hßlfmara■oni er 1:37:59 klst. og vi­ sjßum allt Ý einu um 30 m fyrir framan okkur hÚra sem merktur er me­ 3:15 ß bakinu. Valger­ur vir­ist stressast vi­ ■etta og spyr hvort vi­ sÚum a­ gera einhverja vitleysu. ┴kve­um a­ draga a­eins ˙r fer­inni og sjß hvernig sta­an ver­ur vi­ 30 km marki­.

MillitÝminn ß 30 km (2:19:59) bendir til ■ess a­ vi­ eigum m÷guleika ß a­ fara undir 3:20. Valger­ur er farin a­ ■reytast og fŠturnir ß mÚr farnir a­ ■yngjast. Eftir 32 km finn Úg fyrir stingjum Ý kßlfunum og velti fyrir mÚr hvort a­ Úg geti hugsanlega lent sjßlfur Ý vandrŠ­um. Skelli Ý mig gelpakka Ý von um a­ hressast. Ůa­ vŠri ■ß eftir ■vÝ a­ Úg myndi lenda Ý erfi­leikum. Valger­ur r˙llar hins vegar ßfram einbeitt og ßn vandrŠ­a. Hitinn er kominn Ý 21-22░C og vi­ vitum af honum. Ůar sem Úg ß eitthva­ inni finnst mÚr sÝ­ustu km ekki tiltakanlega erfi­ir en fylgist grannt me­ kßlfunum. Passa mig vel ß ■vÝ a­ stÝga ekki ß ˇj÷fnu. Valger­ur er hins vegar byrju­ a­ telja ni­ur 8-7-6 o.s.frv. ╔g haf­i sagt henni a­ ß sÝ­ustu 10 km sÚ best a­ hugsa einungis um einn km Ý einu. Drykkirnir Ý beltinu eru b˙nir og Úg tek drykki ß st÷­vunum og fŠri henni. H˙n segist vera or­in bensÝnlaus vi­ 38 km marki­ en ■a­ er stutt eftir og Úg segi henni a­ lokaßfanginn sÚ au­veldari en brekkurnar Ý Hei­m÷rkinni sem voru stˇr ■ßttur Ý undirb˙ningnum. Vi­ erum enn a­ fara fram ˙r hlaupurum ■annig a­ ■a­ virkar hvetjandi. Vi­ 42 km marki­ f÷rum vi­ Ý gengum Brandenburgarhli­i­ og ,,sÝ­an tˇku vi­ ■eir lengstu 200 metrar sem Úg hef hlaupi­,ö sag­i Valger­ur. LokatÝminn 3:19:04 klst. og me­alhra­inn 4:43 mÝn. pr. km. FrßbŠrt, gat ekki gengi­ betur upp. Mj÷g stoltur af Valger­i minni. Myndat÷kur, sÝ­an drykkirnir og a­ nß Ý fatapokann. ┴ lei­inni hittum vi­ Huld Konrß­sdˇttur sem einnig haf­i hlaupi­ ß 3:19. H˙n er ˇtr˙legur nagli ľ einungis ■rj˙ ßr sÝ­an h˙n byrja­i a­ hlaupa og bŠtir sig st÷­ugt. Hittum nokkra af Ýslensku ■ßtttakendunum ß I svŠ­inu og var gott hljˇ­i­ Ý hˇpnum enda flestir a­ bŠta sig, sumir verulega. Vi­ staulumst Ý ßttina a­ hˇtelinu og horfum ß hlaupara ß lei­inni sem eru a­ koma inn ß bilinu 5:00-5:30. Ůeir eru af ÷llum stŠr­um og ger­um. Sumir greinilega ß ßttrŠ­isaldri. ╔g dßist a­ ■essu fˇlki og velti fyrir mÚr hva­ fßi ■a­ til a­ leggja ■etta ß sig. ┴stŠ­urnar eru ÷rugglega margar, en sennilega lÝta flestir ß ■etta sem ßskorun.

Um kv÷ldi­ hittust flestir ═slendinganna yfir mßlsver­i. ╔g hef ■a­ fyrir vana a­ fß mÚr gˇ­a nautasteik eftir slÝk ßt÷k. H˙n var stˇr en hef­i mßtt vera betri. Sennilega var ■etta ekki sÚrlega gˇ­ur sta­ur ■vÝ Ůjˇ­verjar eru miklir matmenn og b˙a yfirleitt til gˇ­an mat. FÚlagsskapurinn var hins vegar gˇ­ur og gaman a­ bor­a ˙ti undir berum himni ß ■essum ßrstÝma. Vi­ hli­ina ß mÚr sat J÷rundur Gu­mundsson, 64 ßra, sem lauk hlaupinu ß r˙mum 4 klst. Hann er seigur karlinn. Einhver ganta­ist me­ ■a­ a­ ef enginn bŠtti mara■onmeti­ mitt yr­i Úg a­ mŠta aftur eftir 20 ßr Ý BerlÝn. Ůar sem Úg hef­i ■egar hlaupi­ ß 2:19 og 3:19 myndi hŠfa vel a­ nŠsta markmi­ yr­i 4:19. Held a­ meti­ ver­i l÷ngu falli­ fyrir ■ann tÝma, vona ■a­ allavega. Kßri Steinn, sem n˙ er 19 ßra, hefur hŠfileikana til ■ess og ■a­ er aldrei a­ vita nema Sveinn Margeirsson, sem a­eins er 27 ßra, reimi aftur ß sig hlaupaskˇna. Hann er lÝkamlega sterkari en Úg var og gŠti au­veldlega me­ gˇ­um undirb˙ningi hlaupi­ gott mara■on. ┴ lei­inni heim lentum vi­ ß mßlgl÷­um leigubÝlsstjˇra sem sag­ist hafa flogi­ nokkrum sinnum yfir ═sland. Hann sag­ist koma frß austurhluta BerlÝnar og ■a­ hef­i teki­ sig sex ßr a­ komast ˙r einni g÷tunni yfir Ý a­ra. Hann hef­i komist skriffinnskulei­ina og ■vÝ sloppi­ vi­ a­ fß skot Ý baki­. Hann frŠddi okkur um st÷­u mßla og sag­i m.a. a­ atvinnuleysi­ vŠri um 15% Ý BerlÝn og um 20% Ý nßgrenninu. Ekki gott ßstand ■a­.

Fer­in heim var ekki eins ■Šgileg og lei­in ˙t. Reyndar allgj÷rt stress og vesen. SamkvŠmt ߊtlun ßtti millitÝminn ß Stanstead a­ vera 1:35 klst. sem Úg taldi vera Ý lagi. N˙ brß svo vi­ a­ BerlÝnarvÚlinni seinka­i um 50 mÝn. Vi­ vorum ■vÝ vi­b˙in ■vÝ a­ missa af vÚlinni heim og ■urfa a­ kaupa nřjan mi­a me­ kv÷ldvÚlinni. SÚrstaklega ■ar sem vi­ ■urftum a­ fara inn Ý landi­ (Ý gegnum vegabrÚfasko­unina) og svo ˙t ˙r ■vÝ aftur. ╔g hef oft lent Ý svona l÷gu­u og veit af reynslu a­ ma­ur er ekki b˙inn a­ missa af vÚlinni fyrr en h˙n er komin Ý lofti­. Vi­ skiptum li­i, Valger­ur bei­ eftir farangrinum me­an Úg leita­i a­ innskrßningunni. ┴ skjßnum stˇ­ ôclosedö en okkur til happs var afgrei­slukonan rÚtt vi­ ■a­ a­ yfirgefa skenkinn. ╔g st÷kk ß hana nßnast og ba­ hana um a­ redda okkur. Fyrst benti h˙n ß a­ einungis 25 mÝn˙tur vŠru Ý flugtak en lÚt ■ˇ undan og fˇr Ý sÝmann, kannski vegna ■ess a­ Ýslensk hjˇn me­ barn, sem lent h÷f­i Ý svipa­ri seinkun, bar ■arna a­ Ý sama mund. MÝn˙turnar li­u og Valger­ur ˇkomin me­ t÷skuna. Svo birtist h˙n og vi­ fengum fyrirskipun um a­ hra­a okkur sem mest Ý gegnum flugst÷­ina. Allir strengir og ■reyta gleymdist og vi­ hlupum sem spretthlauparar upp og ni­ur stiga og komum sÝ­ust nokkrum mÝn˙tum fyrir flugtak Ý vÚlina ■ar sem allir sßtu rˇlegir. Ůetta haf­ist en ekki var ■a­ ■Šgilegt. Ůi­ geti­ rÚtt Ýmynda­ ykkur g÷ngulagi­ ß okkur Ý flugh÷fninni Ý KeflavÝk eftir ■essi hlaup.

N˙ er vika li­in og lÝfi­ komi­ Ý fastar skor­ur aftur. Notalegt a­ vita a­ dŠmi­ gekk upp, lÝklega hefur Šfingaߊtlunin sem Úg setti upp bara veri­ nokku­ gˇ­. Er bara montinn af ■vÝ. Framundan eru hins vegar rˇlegri tÝmar Ý Šfingunum. Valger­ur ver­ur a­ finna sjßlf ˙t ˙r ■vÝ hvort h˙n vill reyna vi­ anna­ mara■on. H˙n ß t÷luvert inni a­ mÝnu mati. ╔g hins vegar reyni a­ r˙lla 4x Ý viku svona til a­ halda vigtinni ni­ri og vera Ý sŠmilegu formi. Er enn■ß 78-79 kg ■ˇ svo Úg hafi auki­ Šfingarnar fyrir BerlÝn. Samt finnst mÚr Úg ekki bor­a miki­. Greinlegt a­ brennslan er or­in hŠgari, en svo gŠti Úg lÝka sleppt sykrinum ˙t Ý tei­ og dregi­ ˙r brau­ßtinu. Allt er ■etta spurning um a­ finna hi­ rÚtta jafnvŠgi sag­i einhver heimspekingurinn.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is