Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
16.7.2006
Mřvatnsmara■on 2006 - Halldˇr Arinbjarnarson

╔g vissi fyrir vÝst a­ n˙ yr­i ekki aftur sn˙i­. Yngvi Ragnar var byrja­ur a­ telja ni­ur og innan nokkurra sek˙ntna myndi skoti­ rÝ­a af. ╔g var saddur ß rßsmarkinu Ý Mřvatnsmara■oni 2006, framundan voru 42,2 kÝlˇmetrar, mitt fyrsta mara■on.

En hvernig haf­i ■etta allt byrja­? E.t.v. er hlaupasaga mÝn svipu­ og margra annarra. ═ allm÷rg ßr haf­i Úg skokka­ mÚr til skemmtunar og heilsubˇtar, yfirleitt alltaf s÷mu lei­, 6-10 km en sjaldnast lengra, fram og til baka eftir Svalbar­sstr÷ndinni. Engin regla var ß hlaupunum, fari­ ˙t ß vorin og sumrin ■egar ve­ur var gott en nßnast ekkert yfir veturinn. Nokkrum sinnum haf­i Úg teki­ ■ßtt Ý 10 km almenningshlaupum og Ý jafn m÷rg skipti ßkve­i­ a­ gera slÝkt aldrei aftur eftir a­ hafa hlaupi­ me­ blˇ­brag­i­ Ý munninum megni­ af lei­inni. ┴rangurinn var bestur eitthva­ Ý kringum 50 mÝn˙tur.

═ slŠmum fÚlagsskap
Er kom fram ß ßri­ 2005 var a­eins meiri alvara sett Ý hlaupin. VŠntanlega er einkum um a­ kenna ôslŠmum fÚlagsskapö ß vinnusta­ ■ar sem hlaupaßhugi var ■ˇ nokkur og ßgerist st÷­ugt. Ekki er ■ˇ hŠgt a­ segja a­ regla hafi veri­ ß Šfingum en stundum var fari­ a­eins lengra en 10 km og lÝka hlaupi­ oftar, jafnvel 2-3 Ý viku ■egar best lÚt. Einhvern tÝmann bjˇ um sig s˙ ßkv÷­run a­ klßra n˙ hßlft mara■on og stefnan Ý laumi sett ß Akureyrarhlaup Ý september. Um sumari­ lÚt Úg einnig Starra Hei­marsson, nßgranna minn, vÚla mig Ý a­ taka ■ßtt Ý Ůorvaldsdalsskokkinu, sem Úg komst sŠmilega frß ■ˇtt tÝminn hafi ekki veri­ neitt stˇrkostlegur og nokku­ frß settu marki, r˙mir 3 tÝmar. Sama var uppi ß teningnum er kom a­ Akureyrarhlaupi um hausti­, Úg nß­i a­ klßra hßlfa mara■oni­ me­ sŠmilegri reisn en tÝminn nokku­ frß ßŠtlun e­a r˙mlega 1:50.

Reglulegar Šfingar og hva­ ger­ist svo...?
Hausti­ 2005 lÚt Úg loks ver­a af ■vÝ a­ mŠta Ý skokkhˇp UFA. Ůetta voru ßkve­in tÝmamˇt ■vÝ n˙ komst loks einhver regla ß hlaupaŠfingarnar. ╔g reyndi a­ mŠta reglulega tvisvar Ý viku og hÚlt lÝka ßfram Ý rŠktinni ■ar sem Úg haf­i Ý nokkur ßr stunda­ hina frßbŠru hßdegistÝma hjß Bjargi - lÝkamsrŠkt. Stefnan ß hlaupunum var sett ß a­ taka ■ßtt Ý einhverjum almenningshlaupum sumari­ 2006 og bŠta tÝmann Ý hßlfu frß sumrinu ß­ur.

Hva­ sÝ­an ger­ist er mÚr ekki a­ fullu ljˇst en einhverntÝma snemma ßrs fÚkk Úg einu sinni sem oftar pˇst frß Einar Gu­mundssyni, fÚlaga mÝnum Ý h÷fu­borginni, sem tjß­i mÚr a­ hann vŠri skrß­ur til ■ßttt÷ku Ý Londonmara■oni vori­ 2006. Jafnframt varpa­i hann upp ■eirri hugmynd a­ vi­ fŠrum saman Ý Kaupmannahafnarmara■on ßri­ eftir, ■.e. vori­ 2007. Ekki veit Úg hversu mikil alvara var ß bak vi­ ■essa hugmynd hjß Einari en ■etta kveikti samt Ý mÚr. N˙ var hinsvegar ˙r v÷ndu a­ rß­a. Vissulega haf­i draumurinn um heilt mara■on lengi blunda­ Ý mÚr en hins vegar var jafn ljˇst a­ mitt fyrsta mara■on yr­i Ý Mřvatnssveit, ■ar sem Úg er fŠddur og uppalinn. Sta­an var m.÷.o. s˙ a­ ef Úg myndi bÝ­a me­ mara■on fram ß ßri­ 2007, me­ stefnuna ß Kaupmannah÷fn Ý maÝ, yr­i ■a­ mitt fyrsta mara■on ■ar sem Mřvatnsmara■on er ekki fyrr en Ý j˙nÝ. Eini m÷guleikinn Ý st÷­unni var ■vÝ a­ taka Mřvatnsmara■on strax vori­ 2006. ╔g melti ■etta Ý 2-3 vikur en sk÷mmu fyrir pßska ßkva­ Úg a­ negla bara ß ■a­. ╔g fann lÝka a­ hlaupaformi­ haf­i batna­ verulega me­ reglulegri Šfingum. ╔g leita­i uppi ß Netinu 16 vikna Šfingaߊtlun fyrir mara■on og hˇf a­ fylgja henni. A­ vÝsu voru ekki nema 13 vikur Ý Mřvatnsmara■on en ˙r ■essu yr­i ■etta a­ duga.

Lagt af sta­ me­ gˇ­ ßform
HÚr var Úg sem sagt staddur 13 vikum sÝ­ar ß rßslÝnu Ý Mřvatnssveit og n˙ rei­ skoti­ af. ╔g haf­i fyrirfram sett mÚr ■a­ markmi­ a­ hlaupa undir 3:45. Til a­ ■a­ gengi upp mŠtti Úg ekki vera miki­ lengur en 5:15 mÝn˙tur a­ hlaupa hvern kÝlˇmetra, sem Úg taldi ßgŠtlega raunhŠft, ekki sÝst ■ar sem a­stŠ­ur Ý Mřvatnssveit voru nßnast eins og best ver­ur ß kosi­ til hlaupa. ╔g var ■vÝ fullur bjartsřni ß rßslÝnunni. ┴Štlunin gekk ˙t ß a­ hlaupa fyrstu kÝlˇmetrana ß ca. 5:25 tempˇi en her­a sÝ­an ß sÚr, minnugur fj÷lmargra mara■ongreina sem Úg haf­i lesi­ sem allar v÷ru­u vi­ ■vÝ a­ fara of hratt af sta­. Var­andi rÚtta hlaupahra­ann setti Úg allt mitt traust ß Garmin Forerunner 305 hlaupa˙ri­ sem Úg haf­i fjßrfest Ý ■egar mara■onŠfingar hˇfust fyrir alv÷ru.

┴fram veginn
MÚr gekk ekki of vel a­ finna rÚtta hra­ann Ý byrjun, fannst Úg vera ■ungur og fara heldur hŠgt. Fyrstu 7 km var tempˇi­ frß 5:20 til 5:28 og Úg vissi a­ ■a­ myndi ekki skila mÚr innan settra tÝmammarka me­ sama ßframhaldi. Vindurinn var lÝka Ý fangi­ og p˙lsinn hŠrri en Úg hef­i kosi­. Ůegar fˇr a­ halla undan brekkunni ßlei­is a­ Arnarvatni jˇkst hra­inn og Úg hlakka­i til a­ losna vi­ mˇtvindinn ■egar beygt yr­i vi­ Laxß, ßlei­is nor­an vi­ Mřvatn. Eins og allir hlauparar ■ekkja er hins vegar mˇtvindur rÝkjandi vindßtt ß ═slandi og ■vÝ var vindurinn enn ß skß ß mˇti ■ˇtt b˙i­ vŠri a­ beygja. Vi­ Geirasta­i var Úg kominn Ý spreng og mßtti stoppa til a­ lÚtta ß mÚr.

┴fram var haldi­ og n˙ nßlga­ist ■a­ sem fyrir mÚr var hßpunktur hlaupsins, ßsamt ■vÝ a­ klßra au­vita­, en ■a­ var a­ hlaupa framhjß Šskust÷­vunum Ý Vagnbrekku. HÚr ■ekkti Úg hverja ■˙fu og naut ■ess a­ hlaupa. Svo vel hittist ß a­ Egill frŠndi minn Ý Vagnbrekku og Dagbj÷rt voru ˙tivi­ og gat Úg ■vÝ kasta­ ß ■au kve­ju er Úg skokka­i framhjß, frekar ßnŠg­ur me­ mig. KÝlˇmetrarnir r˙llu­u inn einn af ÷­rum og vi­ Neslandatangann var komi­ a­ 21 km markinu og tÝminn rÚtt um 1:50, allt samkvŠmt ߊtlun og fŠturnir Ý fÝnu lagi. Brekkan upp a­ vegamˇtum vi­ GrÝmssta­i er l˙msk og tˇk vel Ý og aftur ■urfi Úg a­ pissa. Ůetta var n˙ fullmiki­ af ■vÝ gˇ­a.

Hallar undan fŠri ľ e­a ■annig
╔g reyndi a­ bŠta a­eins Ý ni­ur brekkuna ßlei­is a­ ReykjahlÝ­ og fann a­ Úg var a­eins byrja­ur a­ ■reytast. N˙ var reyndar vindurinn Ý baki­ en ß mˇti fˇr Úg a­ svitna meira. ╔g var hins vegar b˙inn a­ fß mig fullsaddan af pissustoppum og trassa­i ■vÝ a­ drekka. Ůa­ var ekki gott rß­ eins og sÝ­ar kom Ý ljˇs. N˙ lß lei­in framhjß Vogum og fŠturnir farnir a­ ■yngjast nokku­. Ůetta var samt ekkert sem kom mÚr ß ˇvart og Úg var alveg rˇlegur. Vi­ Geiteyjarstr÷nd var ■etta hins vegar a­ ver­a verulega erfitt. Ůa­ var eins og allur skrokkurinn vŠri undirlag­ur af ■reytu en samt fann Úg hvergi verulega til. Ůa­ var lÝkast ■vÝ a­ einhver r÷dd Ý h÷f­inu seg­i st÷­ugt: ôN˙ vŠri gott a­ labba smß sp÷l...n˙ vŠri gott a­ labba smß sp÷l.ö Samt nß­i Úg a­ ■rjˇskast vi­ og hlaupa ßfram, meira a­ segja ß ■okkalegum hra­a, ca. 5:08 tempˇi og tvo kÝlˇmetra undir 5. En ß 36. kÝlˇmetra ■raut mig ÷rendi. Ůrßtt fyrir st÷­uga hvatningu og upp÷rvun mÝns ôhundrygga a­sto­armannsö, sem hjˇla­i me­ mÚr allt mara■oni­ (■.e. Eddu, konunnar minnar), ■ß lÚt Úg undan r÷ddunum og gekk smß sp÷l.

Aftur rŠtist ˙r
Ůannig gekk ■etta nŠstu fjˇra km um ■a­ bil. ╔g nß­i a­ berja mig ßfram me­ smß g÷ngut˙rum inn ß milli en hra­inn datt a­ sjßlfs÷g­u ni­ur. Me­altempˇi­ ß hvern km fˇr ˙r 5:10 Ý 5:40 og yfir 6 ■egar verst lÚt. ╔g var uppgefinn andlega og viss um a­ markmi­i­ me­ tÝmann vŠri foki­ ˙t Ý ve­ur og vind. Loks ß fertugasta kÝlˇmetra fÚkk Úg mÚr duglega a­ drekka, eftir sta­fasta hvatningu konu minnar. SamtÝmis fÚkk Úg hlaupafÚlaga ■egar Agga ˙r Laugaskokkinu nß­i mÚr. Heilsan batna­i stˇrlega og mÚr veittist tilt÷lulega lÚtt a­ fylgja Íggu eftir. N˙ var fari­ a­ styttast Ý mark vi­ Sk˙tusta­i og Úg fann a­ Úg var allur a­ koma til, bŠtti enn betur Ý og klßra­i ß 3:43:29, innan ■eirra tÝmamarka sem Úg haf­i sett mÚr.

Eftirk÷stin
Heilsan var tilt÷lulega fljˇt a­ koma aftur. Eftir a­ hafa lagt mig dßgˇ­a stund Ý grasbrekku vi­ marki­ og noti­ ■ess a­ hafa klßra­ var notalegt a­ fara inn Ý Seli­ og gŠ­a sÚr ß kj÷ts˙pu. Toppurinn var au­vita­ a­ fara sÝ­an Ý Jar­b÷­in, lßta lÝ­a ˙r sÚr og taka vi­ hamingjuˇskum. Eftirk÷stin voru minni en Úg haf­i ˇttast. ╔g lß reyndar andvaka nßnast alla nˇttina og var ansi stir­ur til gangs daginn eftir en ß sunnudaginn voru bara minnihßttar strengir. ╔g fˇr Ý rŠktina ß Bjargi ß mi­vikudegi, ■.e. 5 d÷gum eftir mara■on, ˙t a­ hlaupa daginn eftir, aftur Ý rŠktina ß f÷studegi og tˇk sÝ­an Ůorvaldsdalsskokki­ ß laugardegi. ╔g einsetti mÚr a­ fara rˇlega en bŠtti samt tÝmann frß ßrinu ß­ur um 15 mÝn˙tur og ßtti nˇg eftir Ý lokin.

Nokkur or­ um undirb˙ninginn
Sagt er a­ mara■on sÚ s˙ Ý■rˇttagrein sem sÝst fyrirgefur ■Úr lÚlegan undirb˙ning og er lÝkast til miki­ til Ý ■vÝ. Margir hafa spurt mig hversu miki­ Úg var a­ hlaupa ß undirb˙ningstÝmabilinu og ßtt erfitt me­ a­ tr˙a ■vÝ hversu ôlÝti­ö Úg var Ý raun a­ hlaupa. Ůegar Úg segi lÝti­ er Úg a­ mi­a vi­ t÷lur um 70-90 km ß viku og ■ar yfir sem mÚr skilst a­ sÚu ekki ˇalgengar Ý mara■onundirb˙ningi. Er fˇlk ■ß a­ hlaupa 5-6 daga vikunnar, stundum tvisvar ß dag. ╔g hljˇp sjaldnast nema ■risvar Ý viku og lengsta vikan var r˙mir 60 km Ý heildina. Ekki samt misskilja mig ľ mÚr dettur ekki Ý hug a­ andmŠla ■eirri sta­reynd a­ l÷ng hlaup eru grundvallaratri­i ef fˇlk Štlar a­ geta komist Ý gegnum mara■on me­ sŠmilegri reisn. ╔g hljˇp ■risvar um og yfir 30 km hlaup, lengst 35 km ■remur vikum fyrir mara■on. ╔g sakna­i ■ess samt a­ eiga ekki fleiri l÷ng hlaup a­ baki en ■etta slapp.

S˙ Šfingaߊtlun sem Úg fann mÚr ß Netinu nefnist FIRST og er skammst÷fun ß ô Furman Institute of Running & Scientific Trainingö. Upphaflega rakst Úg reyndar ß hana Ý grein ß runnersworld.com (The Less-Is-More marathon plan) ■ar sem h˙n er birt Ý einfalda­ri ˙tgßfu og nota­i Úg hana. ═ grˇfum drßttum gengur plani­ ˙t ß a­ hlaupa ■risvar Ý viku og stunda a­rar Šfingar me­ tvo daga vikunnar, ■.e. Šfa 5 daga vikunnar, ■ar af ■rivar sinnum hlaup. Tilgangurinn er m.a. byggja upp ■rek og ■ol me­ fj÷lbreyttari hŠtti en bara hlaupum og draga ■annig ˙r hŠttu ß ßlagsmei­slum. Sem ôvi­bˇtarŠfingarö nota­i Úg hßdegistÝmana ß Bjargi og ■annig gat Úg lagt aukna ßherslu ß hlaupin ßn ■ess a­ fˇrna fÚlagsskapnum Ý hßdegis■rekinu. Ůetta var ■vÝ ßŠtlun sem smellpassa­i fyrir mig. HlaupaŠfingarnar eru me­ ôhef­bundnu sni­iö, ■.e. hra­aŠfing ß ■ri­judegi, tempˇŠfing ß fimmtudegi og l÷ng hlaup um helgar. ┴kef­in Ý Šfingunum er heldur meiri en Ý ôhef­bundnumö ߊtlunum, eftir ■vÝ sem FIRST-fˇlk segir og er Šfingaßlagi­ reikna­ ˙t frß ■eim tÝma sem vi­komandi einstaklingur ß best Ý 10 km hlaupi. ╔g er ekki Ý neinni a­st÷­u til a­ meta hvort ■essi ߊtlun sÚ betri e­a verri en a­rar. Fyrst og fremst sß Úg a­ h˙n myndi geta passa­ fyrir mig samhli­a rŠktinni. ╔g hygg ■ˇ a­ ■etta sÚ alger lßgmarksundirb˙ningur og sÚrstaklega vŠri gott klßra fleiri l÷ng hlaup um og yfir 30 km. Fyrir ßhugasama gef Úg hÚr upp slˇ­ir ß bŠ­i heimasÝ­u FIRST og greinina Ý runnersworld.com

http://www.furman.edu/FIRST/

http://www.runnersworld.com/article/0,5033,s6-51-56-0-8257,00.html

Jˇmfr˙arhlaup Halldˇrs
Til gamans fylgir hÚr ein vÝsa Ý lokin en h÷fundur hennar er a­ sjßlfs÷g­u hir­skßld eyfirskra hlaupara, DavÝ­ Hjßlmar Haraldsson. Ůannig var a­ vinnufÚlagar mÝnir, ■eir ElÝas og Valur, l÷g­u ß sig a­ fylgja mÚr austur Ý Mřvatnssveit, ˇku hringinn, tˇku myndir og hv÷ttu mig og a­ra hlaupara ßfram. Tˇku sÝ­an sjßlfir ■ßtt Ý hßlfu mara■oni daginn eftir. ═ t÷lvupˇsti sem fˇr ß netfangaskrß langahlauparadeildar UFA nokkrum d÷gum fyrir hlaup s÷g­u ■eir frß ■essari ߊtlun, ■.e. a­ ■eir myndu fara upp Ý Mřvatssveit sÝ­degis ß f÷studegi og ôfylgjast me­ Halldˇri hlaupa jˇmfr˙armara■oni­,ö eins og sag­i or­rÚtt. ═ kj÷lfari­ kom ■essi vÝsa frß DavÝ­.

Me­ ■etta skap og ■ennan dug
og ■reki­ brjˇst og lŠri
- ekki datt mÚr hreint Ý hug
a­ Halldˇr jˇmfr˙ vŠri.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is