Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
25.3.2003
ReykjavÝkurmara■on 2001 - PÚtur Helgason
Frßs÷gn PÚturs Helgasonar

Ve­ur˙tliti­ var gott alla vikuna fyrir mara■oni­ en ß mi­vikudeginum kom langtÝmaspßin. Ve­urfrŠ­ingurinn sag­i a­ n˙ vŠri a­ myndast lŠg­ vestur af GrŠnlandi og ■ar mŠttust heitur og kaldur loftmassi. Sem sagt gott fˇ­ur Ý dj˙pa og kr÷ftuga lŠg­ sem fŠri yfir landi­ um helgina. Var ■etta n˙ ekki dŠmigert. B˙i­ a­ vera gott ve­ur alla vikuna og svo kemur helgi me­ mara■oni og menningarnˇtt og ■ß gerir vitlaust ve­ur. Ůegar nŠr drˇ helginni batna­i ■ˇ spßin. LŠg­in stefndi sunnar og var ekki eins illvÝg og Ý fyrstu var tali­.

┴ laugardagsmorguninn var skaplegt ve­ur, ■urrt en dßlÝtill vindur. Met■ßtttaka var Ý mara■oninu. Yfir 200 manns, mest ˙tlendingar. Tveir Kenyamenn Štlu­u a­ vera me­ og nokkur spenna Ý loftinu. Vi­ Trausti hitu­um upp saman. Trausti ßtti eftir a­ komast undir ■rjß tÝma og vi­ rŠddum um ■a­ hvort ■a­ myndi takast Ý ■etta skipti. Hann var a­ hugsa um a­ fara hratt af sta­ en Úg taldi ■a­ ˇrß­legt enda haf­i slÝk taktÝk ekki gengi­ upp hinga­ til. N˙ var Ý fyrsta skipti var hlaupin nř lei­ og ■ˇ vi­ hef­um oft hlaupi­ ■essa stÝga ß­ur var spennandi a­ sjß hvernig ■etta kŠmi ˙t.

Ůa­ var ■Šgilegt a­ koma sÚr fyrir rßslÝnuna. Nˇg plßss og engin ÷rtr÷­ ■ar sem 10km og hßlfmara■onhlaupararnir voru ekki a­ blanda sÚr Ý hˇpinn. N˙ fˇr spennan ÷rt vaxandi, tali­ var ni­ur og skoti­ rei­ af. Kenyamennirnir byrju­u fyrir aftan okkur og er ■etta Ý fyrsta skipti sem Úg hef veri­ ß undan slÝkum g÷rpum. Eftir tvo kÝlˇmetra renndu ■eir fram ˙r okkur og hafa eflaust bara veri­ a­ hita upp ■arna Ý byrjun. Gu­mundur frŠndi og Ingˇlfur fasteingasali voru ß undan okkur ßsamt nokkrum ˙tlendingum. Trausti ßkva­ a­ vera skynsamur og hlaupa me­ mÚr en samt var hra­inn allmikill. ╔g haf­i reikna­ ˙r a­ vi­ ■yrftum a­ hlaupa kÝlˇmeterinn ß 4:15 til a­ nß undir ■rjß tÝma en vi­ vorum ß 3:48 - 3:59 fimm fyrstu km. Svo rˇu­um vi­ ■etta a­eins og hlaupi­ fÚll Ý ■Šgilegan rythma.

Ůegar vi­ komum fyrir nesi­ tˇk austanßttin a­ blßsa Ý fangi­ ß okkur og vi­ skiptumst ß a­ klj˙fa vindinn. ┴fram var haldi­ eftir SŠbrautinni Ý ßtt a­ Skei­arvogi. Ůar var sn˙i­ vi­ og ■ß mŠttum vi­ hlaupurum sem voru ß eftir okkur. Ůa­ er mj÷g gaman a­ hlaupa svona fram og tilbaka og hitta alla sem eru me­ manni Ý hlaupinu. Vi­ k÷llu­um hvatningaror­ yfir umfer­areyjuna og fengum Ý flestum tilfellum svar um hŠl. N˙ var vindurinn Ý baki­ mÚr lei­ ßgŠtlega. Ůegar komi­ var a­ Kringlumřrarbrautinni var fari­ eftir henni upp ß Su­urlandsbraut.

Vi­ vorum hßlfna­ir vi­ OlÝsst÷­ina vi­ ┴lfheimana rÚtt hjß GlŠsibŠ og ■ß var Úg or­inn dßlÝti­ mˇ­ur og ■reyttur en Trausti enn■ß eldhress. ╔g var a­ hugsa um a­ hŠgja a­eins ß mÚr og lßta hann fara en ßkva­ doka a­eins vi­ og fylgja honum ni­ur Ý Fossvogsdalinn. Ůß fengum vi­ vindinn aftur Ý baki­ og Úg fˇr a­ hressast.

Eftir 30 km var tÝminn tveir tÝmar og fimm mÝn˙tur og Úg sß a­ ßttum gˇ­a m÷guleika ß a­ komast undir ■rjß tÝmana ef vi­ hÚldum haus. Aftur vorum vi­ svo komnir ˙t ß nes og fˇrum n˙ alveg ˙t a­ Grˇttu. ═ h÷nd fˇru sÝ­ustu 7 km og allnokku­ af okkur dregi­. Ůetta er alltaf erfi­asti hluti hlaupsins og oft er sagt a­ ■arna byrji mara■oni­ fyrst fyrir alv÷ru. Ůegar vi­ komum fyrir nesi­ kom vindurinn aftur Ý fangi­ og lei­in ˙t ß Granda var erfi­. DÝsa hans Trausta, PÚtur forma­ur og Ingˇlfur Írn hjˇlu­u me­ okkur sÝ­asta sp÷linn og gßfu okkur a­ drekka eftir ■÷rfum. Vi­ reyndum a­ hvetja hvorn annan ßfram. Hra­inn var kominn ni­ur Ý 4:30 per km og n˙ var gott a­ eiga inni mÝn˙turnar frß ■vÝ Ý byrjun hlaupsins.

Ůegar vi­ snerum vi­ ˙ti ß Granda og vindurinn var enn og aftur Ý baki­ og a­eins tveir kÝlˇmetrar eftir fÚkk Úg mÚr vel a­ drekka og hresstist svo vi­ ■a­ a­ Úg gat auki­ hra­ann til a­ nß ■jˇ­verjanum sem var fyrir framan okkur. Ůetta me­ ■rjß tÝmana var lÝka fari­ a­ ver­a dßlÝti­ tŠpt hjß okkur. Trausti fÚkk hvatningu frß PÚtri formanni sem sag­i a­ Ůjˇ­verjinn, sem hann fˇr lÝka fram˙r, vŠri alveg a­ nß honum aftur. Ůetta er gamalt trikk sem hann notar stundum. Ůegar Úg kom inn ß LŠkjarg÷tuna sß Úg a­ klukkan sřndi 02:58:30. ╔g gaf allt sem Úg ßtti og fÚkk mikla hvatningu frß ßhorfendum. ╔g kom Ý mark ß 2:59:00 og Trausti kom rÚtt ß eftir ß 2:59:03. Vi­ fÚllumst Ý fa­ma og ˇsku­um hvorum ÷­rum til hamingju me­ frßbŠran ßrangur. Vi­ h÷f­um nß­ takmarkinu og gle­in var mikil. Trausti brosti ˙t a­ eyrum. Ůetta var 27. mara■oni­ hans og loksins var m˙rinn brotinn. MÚr ■ˇtti mj÷g vŠnt um a­ hafa veri­ me­ honum vi­ ■etta tŠkifŠri.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is