Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
1.9.2004
Frß skemmtiskokki Ý 100 km ofurmara■on, 10 ßra hlaupasaga - Gunnlaugur J˙lÝusson

 

Forsagan

╔g var staddur ni­ri Ý LŠkjarg÷tu ■ann 21. ßg˙st 1994. ReykjavÝkurmara■on var a­ hefjast. Konan mÝn og eldri sonur Štlu­u a­ taka ■ßtt Ý skemmtiskokkinu og hlutverk mitt Ý ■essu samhengi var a­ halda ß f÷tum ■eirra og passa yngri soninn, 5 ßra gamlan, ß me­an sß hluti fj÷lskyldunnar sem treyst var til a­ hlaupa vŠri Ý brautinni. ╔g var ■ennan dag tŠplega 42 ßra gamall, vel yfir 90 kg a­ ■yngd (og ■ˇtti dßlÝti­ of feitur) og haf­i almennt gert rß­ fyrir a­ Ý■rˇttir heyr­u s÷gunni til Ý lÝfi mÝnu. Reyndar var svo sem ekki af miklu a­ stßta ß ■vÝ svi­i gegnum tÝ­ina. ╔g var Ý sjßlfu sÚr sßttur vi­ ■ß st÷­u, ma­ur var hvort sem er farinn a­ eldast. SÝ­an er ■a­ a­ ■egar hlaupararnir fara a­ hoppa og teygja undir dynjandi m˙sÝk ■ß byrjar yngri strßkurinn a­ su­a um a­ fß a­ hlaupa lÝka, upptendra­ur af stemmingu stundarinnar. ╔g lÚt ■a­ eftir honum og ■a­ var­ ■vÝ ˙r a­ vi­ hlupum skemmtiskokki­ ßn formlegrar skrßningar e­a grei­slu ■ßttt÷kugjalds.

Hlaupi­ gekk vel, Úg leiddi soninn me­ annarri hendinni og hÚlt ß f÷tunum Ý hinni hendinni. Vi­ ■urftum ekki a­ hnřta nema eina skˇreim ß lei­inni og komum hŠstßnŠg­ir Ý mark og fengum meir a­ segja pening um hßlsinn, ■ˇtt ekkert vŠri ß okkur n˙meri­. Ma­ur var bara nokku­ gˇ­ur me­ sig eftir ■etta, b˙inn a­ hlaupa ■rjß kÝlˇmetra Ý einum spretti ßn nokkurn undirb˙nings. Ůa­ var meira en ma­ur bjˇst vi­ a­ vŠri m÷gulegt. Upp ˙r ■essu fˇr ma­ur innra me­ sÚr a­ gŠla vi­ hugmyndina a­ vera me­ Ý RM af meiri alv÷ru, hlaupa kannski 10 kÝlˇmetra ■vÝ ■ar fengist formleg tÝmamŠling og ■annig sŠist hvernig ma­ur vŠri ß sig kominn Ý samanbur­i vi­ a­ra. Ůa­ virtist řmislegt hŠgt eftir skemmtiskokki­ gˇ­a. Svo ■egar fˇr a­ nŠsta haust var slegi­ til og ma­ur skrß­i sig Ý 10 kÝlˇmetra hlaup. LÝti­ haf­i fari­ fyrir formlegum Šfingum yfir ßri­. ╔g flutti til Raufarhafnar hausti­ 1994 og ■ar var yfirleitt Ýsing ß vegum a.m.k. hßlft ßri­ eins og ve­urfar var ■ß. Eitthva­ var ma­ur a­ nudda framan af sumri en ■a­ var bŠ­i erfitt og heldur lei­inlegt ■annig a­ oft fundust ÷nnur verkefni en a­ fara ˙t a­ hlaupa. Sama er, 10 kÝlˇmetrana hljˇp Úg ß r˙mum 47 mÝn˙tum. Ma­ur hljˇp eins hratt og ma­ur gat af sta­ og reyndi a­ halda dampi Ý mark, og stˇ­ ß ÷ndinni mikinn hluta lei­arinnar. ╔g minnist ■ess a­ ■egar ma­ur stˇ­ ■arna Ý marksvŠ­inu, stir­ur, ˙rvinda af ■reytu og l÷­randi Ý svita en nokku­ gˇ­ur me­ sig, ■ß runnu mara■onhlaupararnir Ý gegnum LŠkjarg÷tuna a­ hefja seinni hringinn. A­ hlaupa 42 kÝlˇmetra, ■vÝlÝk ofurmenni,  rann Ý gegnum hugann og ■a­ hvarfla­i ekki einu sinni a­ mÚr a­ gŠla vi­ ■ß hugsun a­ ma­ur gŠti tekist ß vi­ ■etta grÝ­arlega afrek. ╔g var sÝ­an me­ har­sperrur Ý viku eftir hlaupi­ en bara nokku­ sŠll, b˙inn a­ hlaupa heila 10 km ßn ■ess a­ stoppa. Ůa­ var bara nokku­ gott.

NŠstu ßr voru tÝ­indalÝtil, ma­ur hljˇp nokkur 10 km hlaup ß ßri, Šf­i lÝti­ og framfarir litlar sem engar. MÚr ■ˇtti t.d. afar langt a­ hlaupa ˙t ß flugv÷llinn ß Raufarh÷fn og til baka en ■a­ eru um 10 km. Yfirleitt lÚt ma­ur sÚr nŠgja a­ hlaupa inn a­ Hˇli og til baka e­a um 7 km og var bara nokku­ brattur me­ ■a­. Ůa­ var nřlunda ■arna fyrir nor­an a­ menn vŠru a­ hlaupa ˙ti Ý tilgangsleysu og Úg var ■vÝ bara nokku­ gˇ­ur me­ mig. Ůa­ hljˇp alla vega enginn lengra Ý ■orpinu en Úg. Fyrir RM 1998 ■ˇttist Úg vera or­inn nokku­ sjˇa­ur og ßkva­ a­ skrß mig Ý Ż mara■on. Ăfingarnar voru eins og fyrri daginn af skornum skammti og ßrangurinn eftir ■vÝ. ╔g klßra­i hlaupi­ ß tŠplega 1.50 og staula­ist sÝ­asta sp÷linn frß Laugarßsnum ni­ur Borgart˙ni­ me­ lappirnar svo fullar af mjˇlkursřru a­ ■a­ hefur ÷rugglega skvampa­ Ý skˇnum. En sama er, Úg haf­i klßra­ Ż mara■on. Ůa­ var meira en mig haf­i dreymt um a­ geta nokkrum ßrum ß­ur. NŠsta ßr hljˇp Úg aftur Ż mara■on, reyndur ma­urinn, og ß svipu­um tÝma, mjˇlkursřran meiri ef eitthva­ var en sama var, Úg gat ■etta. Ůetta haust flutti Úg su­ur og sß fram ß a­ geta Šft betur og n˙ skyldi stefnt ß toppinn, heilt skyldi ■a­ vera nŠst. Ma­ur sem var b˙inn a­ hlaupa tv÷ hßlfmara■on hlyti a­ geta hlaupi­ heilt mara■on. ╔g fann Šfingaprˇgram ß netinu og byrja­i samviskusamlega um hausti­ en aginn var ekki mikill. Fljˇtlega hŠtti ma­ur a­ hlaupa ■egar fˇr a­ kˇlna og ■vÝ sÝfellt slegi­ ß frest a­ taka sÚr tak. Ůa­ var ekki au­velt a­ Šfa fyrir langhlaup. Ůa­ var svo fyrst Ý aprÝl sem ekki var lengur komist undan ■vÝ a­ draga fram skˇna og hefja Šfingar, ef skyldi kalla hlaupin ■vÝ nafni. ╔g man t.d. eftir ■vÝ hva­ ■a­ var miki­ ßtak a­ fara ˙r ■vÝ a­ hlaupa einn hring Ý hverfinu upp Ý a­ fara Ý tvo hringi og lengja hlaupin ■annig ˙r fjˇrum km Ý ßtta km. Ůa­ vildi mÚr svo til happs a­ Úg dvaldi Ý Kaupmannah÷fn Ý tvŠr vikur Ý j˙lÝ og gˇ­a ve­ri­ ■ar drˇ mann ˙t enda ekki seinna vŠnna.

Viku fyrir hlaupi­ ßkva­ Úg svo a­ hlaupa um 20 km til a­ sjß hvort lappirnar hÚldu. Ůa­ gekk vel og fyrst a­ svo var ■ß hlytu ■Šr a­ halda 42 km. ŮvÝ var skrßning Ý heilt mara■on ßkve­in. Ůa­ var sÝ­an nokku­ stˇr stund a­ standa me­ grŠna n˙meri­ Ý LŠkjarg÷tunni Ý a­draganda hlaups. Ma­ur var kominn Ý hˇp ofurmennanna en hlaupi­ sjßlft var eftir. ╔g fˇr mj÷g hŠgt af sta­ og nudda­i rˇlega ßfram, drakk vel og bor­a­i orkugel af og til. ╔g var skÝthrŠddur vi­ vegginn hrŠ­ilega og haf­i ■vÝ va­i­ fyrir ne­an mig me­ hra­ann. Svo fˇr ■a­ a­ gerast ß seinni hring a­ Úg fˇr a­ taka fram ˙r einum og einum. Kannski var Úg ekki svo lÚlegur ■rßtt fyrir allt. ╔g kom svo Ý mark ß r˙mlega 3.50, alsŠll me­ a­ vera b˙inn a­ klßra heilt mara■on. Ůetta fˇr langt fram ˙r mÝnum villtustu draumum. ╔g var um viku a­ jafna mig Ý fˇtunum, enda skˇrnir sem Úg hljˇp ß af ■eirri sortinni a­ Úg myndi Ý besta falli nota ■ß fyrir stutt b˙­arßp Ý dag. ╔g hljˇp svo haustmara■oni­ ß a­eins betri tÝma en var svo ■reyttur seinni hluta hlaupsins a­ lappirnar b÷r­ust svo saman a­ ■a­ komu sßr ß ÷kklana. Sama var, ma­ur var or­inn fullgildur fÚlagi Ý mara■onfÚlaginu og kominn ß skrß. NŠsta ßr hljˇp Úg ■au mara■on sem Ý bo­i voru en framfarir voru litlar enda Šfingarnar ekki mj÷g miklar. ╔g gekk bara ˙t frß ■vÝ a­ sumir vŠru betur fallnir til a­ hlaupa l÷ng hlaup me­ gˇ­um ßrangri en a­rir og Úg vŠri Ý lakari hˇpnum.

Ůßttaskil ver­a

Svo gerist ßkve­inn tÝmamˇtaatbur­ur. Ůa­ er dagurinn gˇ­i ■egar bein ˙tsending var Ý Ílveri frß Bostonmara■oninu ■ar sem nokkrir gˇ­ir fÚlagar hlupu me­ mj÷g gˇ­um ßrangri. ╔g sit hjß Sigur­i P. og er a­ spjalla vi­ hann. Ăfingar berast Ý tal og hann fer a­ skřra ˙t fyrir mÚr leyndardˇma magnsins. Ăfa miki­ og hlaupa langt. Ůetta opna­i nřjar gßttir fyrir mÚr. ╔g haf­i til ■essa einfaldlega veri­ allt of gˇ­ur vi­ sjßlfan mig til a­ geta b˙ist vi­ ßrangri. ╔g stefndi ß Mřvatnsmara■oni­ og n˙ skyldi breytt til. ╔g jˇk Šfingamagni­ um a.m.k. helming ß stundinni og hljˇp bŠ­i oft og langt. Ůa­ enda­i nßtt˙rulega me­ beinhimnubˇlgu Ý maÝlok og ■ß leist mÚr ekkert ß blikuna. Me­ hvÝld og yfirlegu nß­i Úg henni ˙r mÚr fyrir Mřvatn. Ůa­ var Ý mÚr bŠ­i spenningu og kvÝ­i ■egar nor­ur var komi­ en viti menn. ╔g hljˇp langt fram ˙r sjßlfum mÚr, bŠtti mig verulega og ■a­ sem meira var, Úg var miklu betur ß mig kominn Ý markinu en ß­ur og eftirk÷stin voru sama sem engin. Ůetta var lykillinn, magni­. ╔g hÚlt uppteknum hŠtti og hljˇp langt og nokku­ oft. Til a­ reyna enn frekar ß ■olrifin fˇr Úg Laugaveginn um sumari­. Ůa­ gekk vel, ma­ur komst alla lei­ og allt Ý lagi me­ skrokkinn. Sko minn, bara b˙inn a­ hlaupa ofurvegalengd. Nokku­ gˇ­ur.

┴ri­ 2003 hljˇp Úg ÷ll mara■on sem hŠgt var heima og fˇr sÝ­an Ý mitt fyrsta hlaup erlendis, Ý gˇ­ri fer­ til B˙dapest. ╔g Šf­i vel fyrir Mřvatn ■etta ßri­ og bŠtti mig ■ar en hÚlt lßgum prˇfÝl Ý ÷­rum hlaupum, enda fara sumrin oft Ý ˇreglu hjß mÚr hva­ hlaupin var­ar. Engu a­ sÝ­ur lei­ mÚr mj÷g vel Ý ÷llum hlaupunum (nema Ý B˙dapest) og ßstandi­ ß fˇtunum mj÷g gott. Ůß um hausti­ datt mÚr Ý hug a­ gaman vŠri a­ stefna a­ einhverju sÚrst÷ku ß nŠsta ßri Ý tilefni ■ess a­ ■ß vŠri 10 ßr sÝ­an Úg hljˇp skemmtiskokki­ gˇ­a me­ f÷tin undir hendinni. ═ brÝarÝi fˇr Úg a­ or­a a­ gaman vŠri a­ reyna sig vi­ 100 km hlaup. Einir Ýslendinga h÷f­u ■eir ┴g˙st Kvaran og Siggi Gunnsteins hlaupi­ svo langa vegalengd ■annig a­ hÚr var um ■annig ßskorun a­ rŠ­a a­ varla var nokkur skynsemi Ý henni. En ■etta fˇr sem sagt a­ grafa um sig Ý huganum. ╔g lenti sÝ­an Ý ■vÝ Ý nˇvember a­ slÝta v÷­va■rß­ Ý kßlfanum Ý nˇvember og hljˇp ekkert Ý einn og hßlfan mßnu­. Kannski sem betur fer ■vÝ Úg kom ˙thvÝldur til leiks Ý jan˙ar byrjun.

Undirb˙ningurinn

Markmi­ var sett, 30% lengri hlaup Ý hverjum mßnu­i en ß sÝ­asta ßri. Ůa­ gekk nokku­ vel ■vÝ ve­ur var gott ß ˙tmßnu­um. Ăfingar teknar af alv÷ru og aga. ╔g setti meira a­ segja upp Balanced Scorecard stefnukort fyrir undirb˙ninginn Ý sambandi vi­ k˙rs Ý B.Sc. sem Úg tˇk Ý H═ um veturinn. MÚr til happs h÷f­u ■eir Halldˇr Gu­munds, PÚtur Reimars og Svanur Braga veri­ me­ svipa­ar hugrenningar og stefndu ß Del Passatore ß ═talÝu, drottningu fjallahlaupanna. Halldˇr var­ sÝ­an fyrir ■vÝ ˇlßni a­ mei­ast en PÚtur og Svanur hÚldu sÝnu striki og hlupu svakalega um veturinn Ý hvernig ve­ri sem var. ╔g fylgdist me­ Šfingum ■eirra og leist ekkert ß. Var ■etta ■a­ sem til ■urfti? ═ marsmara■oninu var Úg reyndar svo vel ß sig kominn a­ ■a­ hef­i ekki veri­ neitt mßl a­ halda ßfram, alla vega upp Ý 50 km. Ůa­ jˇk bjartsřnina. ╔g fˇr sÝ­an tvo langa t˙ra me­ PÚtri og Svan, anna­ frß Hafnarfir­i upp Ý Blßfj÷ll Ý snjˇkomu og frosti og reikna­ist vegalengdin vera 54 km. Hinn t˙rinn var Ůingvallahlaupi­ ■ann 1. maÝ, samtals 74 km. Ma­ur var svo brattur Ý lok hlaupsins a­ vi­ g÷ntu­ust me­ ■a­ a­ ef vi­ hef­um haft fyrirhyggju me­ a­ lßta heita s˙pu bÝ­a eftir okkur Ý Nesb˙­inni, ■ß hef­um vi­ sem best geta­ haldi­ ßfram upp a­ Ůingv÷llum og klßra­ 100 km. Ůeir Svanur og PÚtur ger­u ■a­ svo sem daginn eftir ■egar ■eir hlupu 25 km. Eftir Ůingvallat˙rinn var Úg ÷ruggur og panta­i flugmi­ann. Teningunum var kasta­, 100 km ß Borgundarhˇlmi skyldu ■a­ vera. Fyrst Úg klßra­i 74 km Ý maÝ ˇundirb˙inn ■ß hlyti Úg a­ geta klßra­ 100 km Ý ßg˙st eftir allar Šfingar sumarsins til vi­bˇtar.

╔g Šf­i vel um vori­ og hljˇp m.a. um 450 km Ý maÝ, sem var miklu lengra Ý einum mßnu­i en Úg haf­i ß­ur gert. M÷rg hlaup og l÷ng. ╔g haf­i breytt um a­fer­ frß fyrri ßrum og tˇk n˙ langa Šfingu bŠ­i ß laugardag og sunnudag. ┴­ur haf­i Úg haft langa Šfingu Ý mi­ri viku og svo ß sunnudegi ╔g fann a­ ■etta haf­i ßhrif til aukins ˙thalds. Mřvatnsmara■oni­ gekk vel og settu marki var nß­. ╔g hÚlt ßfram Šfingum og fˇr svo Laugaveginn. Hann gekk vel og sÚrstaklega var Úg ßnŠg­ur me­ a­ Úg datt aldrei ni­ur, hÚlt svo a­ segja sama dampi allt hlaupi­. Ůß  byrja­i ˇreglan. ═ frÝum og sumarleyfa st˙ssi er erfitt a­ koma vi­ reglu ß hlaupaŠfingar. ŮvÝ fˇr svo a­ Šfingar snarminnku­u. ╔g nß­i einungis einni almennilega langri Šfingu eftir Laugaveginn ■egar Úg hljˇp Siglufjar­arhringinn. ┴hyggjur fˇru vaxandi, Borgundarhˇlmur bei­ me­ sÝna 100 km. ╔g var b˙inn a­ segja frß ■vÝ a­ Úg stefndi ■anga­, ■annig a­ ■a­ var ekki au­velt a­ hŠtta vi­. ═ ReykjavÝkurmara■oninu fˇr Úg bara 10 km, enda einungis vika Ý Borgundarhˇlm. Eftir a­ hafa ■urft a­ komast fram hjß nokkrum fj÷lda hra­ahindrana Ý upphafi hlaups ■ß ßkva­ Úg a­ křla ß a­ hlaupa af ■eirri orku sem Úg hef­i til og sjß hva­ ■a­ hÚldi lengi. ╔g negldi mig undir 4 mÝn˙tum ß km eftir ca 1 km af hlaupi og lÚt slag standa. MÚr til undrunar ■ß hÚlt ■a­ alla lei­ Ý mark og Úg nß­i tÝma rÚtt yfir 40 mÝn. ╔g haf­i varla hlaupi­ hra­aŠfingu Ý tv÷ ßr heldur bara einbeitt mÚr a­ magninu ■annig a­ Úg var bara ßnŠg­ur me­ styrkinn. En ■a­ er dßlÝtill munur ß 10 km og 100 km. ╔g haf­i keypt mÚr TIMEX hlaupa˙r me­ GPS tŠki vi­ Ý j˙lÝlok. Ůa­ er grÝ­arlega gott apparat. Me­ ■vÝ a­ sjß st÷­ugt ß hva­a tÝma ma­ur hleypur er hŠgt a­ stjˇrna hlaupinu ß allt annan og markvissari hßtt. ╔g kynntist ■essu tŠki hjß Sigmundi frß Selfossi Ý Mřvatnsmara■oninu ■ar sem hann stjˇrna­i hra­anum af mikilli festu. Ůetta tŠki var lykillinn a­ ■eim tÝma sem Úg fÚkk Ý RM.

100 km ß Borgundarhˇlmi

╔g er kominn til Borgundarhˇlms. Fiskisagan haf­i flogi­ og řmsir veri­ a­ spyrja um hlaupi­ og ˇska mÚr gˇ­s gengis. N˙ var ekki aftur sn˙i­. Alvaran blasti vi­. ╔g er stressa­ur og hugsa­i um lÝti­ anna­ en komandi hlaup Ý ■ß tvo daga sem Úg dvaldi Ý Danm÷rku fyrir hlaupi­. Hva­ var Úg a­ fara ˙t Ý? ┴tti Úg nokku­ erindi Ý ■etta mi­a­ vi­ ■a­ slugs sem haf­i veri­ ß Šfingum Ý j˙lÝ og ßg˙st? ١ a­ Laugavegurinn hef­i gengi­ vel ■ß lif­i ma­ur ekki lengi ß ■vÝ. Hva­ ef maginn fŠri Ý kßssu eins og Úg haf­i sÚ­ dŠmi um? Hva­ ef sinadrßttur ryki Ý kßlfa og lŠri og ma­ur ■yrfti a­ ganga meira og minna Ý 20 ľ 30 km ■ar sem l÷ngu Šfingarnar vanta­i Ý lokaundirb˙ningnum. Ůa­ hjßlpa­i ekki miki­ a­ vera Ý jakka sem ß stˇ­ Ultramara■on ef innihald jakkans vŠri lÚlegt. Ůa­ vŠri ekkert sÚrstaklega gaman a­ koma heim aftur me­ "Over tidsgrŠnse" fyrir aftan nafni­ sitt ß vef hlaupsins en vi­ 13 klst er hlaupinu loka­. ١ ma­ur vŠri nokku­ vanur a­ hlaupa mara■on ■ß er hÚr um allt annan hlut a­ rŠ­a e­a tŠplega tv÷ og hßlft slÝk. ١ ma­ur hef­i svo sem geta­ haldi­ eitthva­ ßfram a­ hlaupa ßfram eftir mara■onhlaup e­a t.d. upp Ý 50 km, ■ß voru a­rir 50 eftir Ý ■essu dŠmi, ■egar a­ ■eim m÷rkum var komi­. Yfirleitt haf­i manni fundist nˇg komi­ ■egar markinu var nß­. MÚr var hŠtt a­ lÝtast ß ■etta. Ekki batna­i ßstandi­ ■egar Úg sß ß netinu kv÷ldi­ fyrir hlaup a­ bŠ­i Torfi og GÝsli ┴sgeirs voru b˙nir a­ kynna ■a­ ß vefnum fyrir hlauparasamfÚlaginu Ý hva­a erindagj÷r­um Úg vŠri Ý Danm÷rku. N˙ vissu sem sagt allir af ■essu.

١ Úg vŠri b˙inn a­ fylgja ÷llum undirb˙ningsreglum hva­ var­ar matarŠ­i var ekki ■ar me­ tryggt a­ skrokkurinn vŠri til Ý ■ann slag sem framundan vŠri. ╔g haf­i ˙­a­ Ý mig kart÷flum, pasta, hrÝsgrjˇnum og brau­i Ý 5 daga, drukki­ miki­ vatn og skellt Ý mig dollu af Carbo Lode eins og l÷g gera rß­ fyrir. ╔g haf­i fari­ ˇtal sinnum gegnum hlaupi­ Ý huganum, st˙dera­ hlaupalei­ina og reynt a­ skipuleggja mig, en samt, efinn sˇtti a­ mÚr. Undir svefn ß laugardaginn ßkva­ Úg a­ taka myndavÚl me­ Ý hlaupi­, Úg hef­i ■ß allavega myndir me­ mÚr heim ef allt anna­ fŠri til andskotans. Ůetta rˇa­i mig og stressi­ minnka­i. A­ morgni sunnudagsins fylgdi Úg ÷llum undirb˙ningsreglum sem Úg best kunni, h˙­plßstur undir tßbergi­, vaselÝn ß fŠtur og a­ra lÝkamshluta sem ßstŠ­a ■ykir til, orkugel og orkubitar Ý skjˇ­u, salt Ý brÚfum, vatnsbr˙sar Ý belti og svo myndavÚlin gˇ­a.

╔g labba­i svo ni­ur a­ marksvŠ­inu um morguninn en ■ar voru ■ßtttakendur mŠttir. Bornholm ultramara■on er lÝti­ hlaup. Ůa­ minnir a­ sumu leyti ß ■au hlaup sem FM stendur fyrir. Ůa­ eru kannski um 100 manns Ý heildina sem taka ■ßtt Ý 100 km, mara■oni og 100 km bo­hlaupi. ╔g haf­i lÝka lßti­ skrß mig Ý mara■on til a­ nß alla vega priki Ý skrßna hans GÝsla ef allt fŠri ß versta veg. Ůßtttakendur voru fagmannlega b˙nir vi­ marki­, allir br˙nir af ˙tiveru og til Ý allt eftir svipnum a­ dŠma. ╔g hitti ■arna danskan strßk sem hljˇp 100 km Ý fyrra en fˇr of fljˇtt a­ Šfa aftur og hefur veri­ a­ berjast vi­ hnjßmei­sli sÝ­an. Hann var hrifinn af Timex dˇtinu, en fŠstir keppenda h÷f­u slÝka grŠju ■a­ Úg sß. Einnig hitti Úg ■arna eldri danskan mann sem Úg haf­i ß­ur hitt ß ferjunni til Borgundarhˇlms. Hann vann sÚr ■a­ til frŠg­ar fyrir nokkrum ßrum a­ hlaupa 102 mara■on ß sama ßrinu. N˙ var hann me­ Ý bo­hlaupi og ■vÝ mj÷g afslappa­ur. MÚr haf­i ekkert litist ß ve­ri­ um morguninn. Ůa­ var hei­skřr himinn, en ■ˇ ÷rla­i fyrir skřjabakka Ý su­rinu. Minnugur B˙tapestar ■ß leist mÚr ekki ß a­ hlaupa 100 km Ý brennandi sˇlskini. ╔g svitna ŠtÝ­ mj÷g miki­ ß hlaupum og ekki myndi ■a­ minnka vi­ ■essar a­stŠ­ur. Sama er, n˙ var ekki aftur sn˙i­. Ůetta fŠri einhvern veginn en ekkert vi­ ■vÝ a­ gera ˙r ■essu. ╔g haf­i sett mÚr fjˇrar reglur a­ fara eftir Ý hlaupinu:

1. Fara hŠgt af sta­.
2. Drekka mj÷g miki­ og reglulega frß upphafi.
3. Bor­a reglulega frß upphafi.
4. Ganga upp allar brekkur frß byrjun.

Ef ■essu yr­i fylgt eftir myndi ■a­ auka lÝkurnar ß a­ mÚr tŠkist a­ komast me­ ˇskert mannor­ gegnum hlaupi­. ╔g haf­i sett mÚr ■a­ mark a­ hlaupa hverja 10 km ß r˙mlega 1 klst. Ůa­ Štti a­ skila mÚr Ý mark ß r˙mlega 11 klst og Úg hef­i nokku­ upp ß a­ hlaupa ef ■÷rf kref­i. Ůar treysti Úg ß Timex fÚlaga minn. Ůegar skoti­ rei­ af stillti Úg mig inn ß fyrirfram ßkve­inn hra­a en sß fljˇtt a­ ■ann hlaupahra­a var Úg ■vÝ sem nŠst einn um. Allur hˇpurinn tˇk af sta­ ß vel undir 5 mÝn ß klst og ■eir fyrstu vitaskuld mun hra­ar. MÚr leit ekkert ß blikuna. Var hÚr samankominn hˇpur eintˇmra jßrnkarla (ironmen) sem myndi skei­a ■a­ sem framundan var ß allt ÷­ru plani en Úg haf­i sett mÚr. Ůa­ yr­i bara a­ koma Ý ljˇs en Úg myndi ekki breyta mÝnum ߊtlunum. MÚr yr­i kannski strÝtt eitthva­ Ý vinnunni ef Úg yr­i sÝ­astur Ý mark en ■a­ yr­i bara a­ hafa ■a­ ef Úg klßra­i hlaupi­ ß anna­ bor­. ┴hyggjur mÝnar var­andi hitann reyndust rÚttar ■vÝ eftir 2 km var Úg or­inn bullsveittur og byrja­ur a­ drekka. Fallega byrja­i ■a­. Fastheldinn Ý plani­ fann Úg mÚr tvŠr gˇ­legar konur ß mi­jum aldri og hÚlt sjˇ me­ ■eim. Ínnur sag­ist vera Ý bo­hlaupi og ÷rugglega vera hŠgasti hlauparinn Ý ■essu hlaupi. Vi­ ■rj˙ vorum tryggilega sÝ­ust af ÷llum fyrstu 15 ľ 20 kÝlˇmetrana. Konurnar voru hinar kßtustu og spj÷llu­u margt. Ůa­ kom svo Ý ljˇs a­ hin konan var nokkurskonar BryndÝs ■eirra Borgundarhˇlmara. H˙n heitir Gurli Hansen og haf­i hlaupi­ 27 mara■on ß fimm ßrum og ■rj˙ 100 km hlaup. N˙ var h˙n meidd og Štla­i ■vÝ bara a­ fara mara■on. H˙n sag­i a­ ef ma­ur kŠmist mara■on ■ß gŠti ma­ur lÝka hlaupi­ 100 km. LÝ­anin Ý fˇtunum versna­i ekki svo miki­ eftir a­ mara■oninu lyki, a­allega vŠri ■etta spurning um andlegan styrk og a­ drekka miki­ og reglulega. Ůetta lÚtti hugann dßlÝti­. Ůetta voru hennar heimaslˇ­ir og h˙n ■ekkti marga ß lei­inni.

┴ einum sta­ stˇ­ aldra­ur ma­ur og veifa­i til hlaupara. Gurli sag­i a­ hann vŠri 84 ßra og hef­i hlaupi­ 25 km ß sÝ­asta ßri Ý bo­hlaupinu. Vi­ vorum sammßla um a­ mi­a­ vi­ hann Šttum vi­ eftir m÷rg gˇ­ ßr ß hlaupum. ╔g sag­i ■eim s÷guna af ■vÝ ■egar Jˇn Gu­laugsson hljˇp fyrsta formlega mara■oni­ ß ═slandi, 42 ßra gamall, og fÚkk vandlŠtingar Ý bl÷­unum um a­ svo gamall ma­ur vŠri a­ leggja ˙t Ý slÝka fßsinnu. Ůetta fannst ■eim fyndi­. ╔g byrja­i a­ bor­a banana og orkubita ß drykkjarst÷­vunum strax ß 10 km. MÚr fannst ■a­ vera miki­ atri­i til a­ fara ekki a­ ra­a Ý tˇman magann ■egar ma­ur vŠri or­inn svangur e­a orkulÝtill. Ůa­ kom Ý ljˇs a­ ■etta var rÚtt mat. ╔g yfirgaf ■essar ßgŠtu konur ß 20 km og nudda­i ßfram. Ůß vorum vi­ enn sÝ­ust af ÷llum en Úg fˇr sk÷mmu sÝ­ar fram ˙r tveimur m÷nnum sem hlupu mara■on. Hvergi sßust jßrnkarlarnir e­a yfirleitt nokkur ma­ur ß hlaupum. ═ hlaupinu eru hengdir litlir tauflipar aftan ß ■ßtttakendur til a­ ■a­ sjßist hva­ hver og einn hleypur langt. GrŠnn ß mara■on og rau­ir ß 100 km hlaupara. Upp ˙r 30 km fˇr Úg sÝ­an a­ draga uppi einn og einn mara■onhlaupara og sÝ­an fˇr einn og einn rau­flipi a­ koma Ý ljˇs. Kannski voru ekki ■etta ekki eintˇm ofurmenni eftir allt saman. Mara■onlei­in er mj÷g ÷ldˇtt og eiginlega varla nokkur almennilega fl÷t lei­ ß henni. ╔g ߊtla a­ fyrir venjulegt fˇlk sÚ h˙n 20 ľ 30 mÝn˙tum hŠgari en RM og Mřvatn. Brautarmeti­ ß henni var rÚtt undir 3 klst fram a­ hlaupinu 2004. TvŠr mj÷g erfi­ar brekkur eru ß lei­inni, ÷nnur ß 15 km og hin upp Ý marki­. Ůegar Úg kom a­ ■eirri seinni var nokkur hˇpur grŠnflipa a­ labba upp hana, voru greinilegar komnir ß sÝ­ustu dropana. ╔g braut ■ß eina meginregluna og skokka­i upp brekkuna og fram ˙r hˇpnum, ■etta var ■ˇ keppnishlaup ■rßtt fyrir allt. ╔g var ß 4.21 Ý markinu og var ■a­ alveg eftir ߊtlun.

Ůa­ var merkileg tilfinning a­ koma Ý mara■on marki­ og halda sÝ­an beint ßfram. Hinga­ til haf­i manni fundist ■a­ vera alveg nˇg a­ skila sÚr Ý mark eftir mara■onhlaup og hŠtta. N˙ fannst manni hinsvegar eins og hlaupi­ vŠri rÚtt a­ byrja. Hvergi stir­leiki e­a ■reyta, lÝ­anin eins og a­ aflokinni 10 km Šfingu ß hef­bundnum sunnudagsmorgni. Allt Ý himnalagi. Kannski var ma­ur ekki Ý svo slŠmu formi ■rßtt fyrir allt. Hin andlega stilliskr˙fa vir­ist einnig skipta verulegu mßli Ý ■essu sambandi. N˙ fˇr smßm saman a­ hilla undir fleiri rau­flipa og tÝndi Úg ■ß upp einn af ÷­rum. Jßrnkarlarnir voru greinilega fŠrri en Úg haf­i haldi­ Ý upphafi. Vi­ 49 km lß einn ß fjˇrum fˇtum ˙ti Ý vegkanti og Šldi lifur og lungum. Ůetta var ■a­ sem Úg haf­i ˇttast hva­ mest af ÷llu a­ maginn myndi fara ß hvolf. Vi­ 50 km var Úg ß 5.10 og var ■a­ heldur betra en Úg haf­i b˙ist vi­. Ůar sßtu menn og lßgu og lei­ greinilega ekki of vel. ╔g haf­i lßti­ flytja poka a­ ■essari drykkjarst÷­ me­ řmsum nau­synjum en mÚr lei­ svo vel a­ Úg tˇk bara nokkur gelbrÚf ˙r honum og lÚt hitt liggja. Svo var skokka­ ßfram og lÝ­anin eins og best var ß kosi­. Hvergi ■reyta, strengir e­a magaˇnot. LÝ­anin eins og Ý ■Šgilegri sko­unarfer­. ╔g drakk vel ß hverri drykkjarst÷­, bor­a­i banana og orkubita og tˇk orkugel anna­ slagi­. Enn birtust rau­flipar framundan sem voru farnir a­ hŠgja verulega ß sÚr. Ůetta voru greinilega bara venjulegir menn sem h÷f­u einfaldlega fari­ allt of hratt af sta­. Vi­ 58 km voru ßkve­in tÝmamˇt. Heilt mara■on eftir. Ůa­ virtist dßlÝti­ ˇgnvekjandi en sama var, Úg var farinn a­ sjß a­ Úg myndi druslast Ý mark ôunder tidsgrŠnseö ef ekkert ˇvŠnt kŠmi ekki upp ß, jafnvel undir 11 klst. Vi­ 60 km tˇk Úg fram ˙r konu sem var byrju­ a­ hlaupa afturßbak til a­ brjˇta upp strengi Ý fˇtunum. Ůß mundi Úg allt Ý einu eftir ■vÝ a­ Úg haf­i alveg gleymt ═b˙feninu vi­ 50 km og einnig a­ bera ß mig vaselÝn upp ß nřtt. Ekkert var vi­ ■vÝ a­ gera ˙r ■essu.

┴fram li­u kÝlˇmetrarnir og n˙ kom TIMEX sÚr vel. BŠ­i hÚlt hann aftur af mÚr ef Úg freista­ist til a­ hlaupa of hratt og eins var mj÷g mikilvŠgt a­ sjß hva­ kÝlˇmetrunum lei­ ■vÝ merkingar eftir mara■on voru einungis ß 5 km fresti e­a ß drykkjarst÷­vunum. ╔g passa­i mig lÝka ß ■vÝ a­ fara ekki yfir 150 Ý p˙ls ■vÝ ■ß fˇr ma­ur a­ svitna meira en hollt var. Enda ■ˇtt seinni helmingur lei­arinnar sÚ flatari en sß fyrri ■ß voru margir mj÷g seigir kaflar ß henni. Einhvernvegin fannst manni brekkurnar uppÝ mˇti  vera bŠ­i fleiri og lengri en ■Šr sem lßgu ni­ur Ý mˇti. Upp frß Rónne er t.d. um 4 km l÷ng ôKleppsvegsbrekkaö sem tˇk Ý. MÚr brß dßlÝti­ einu sinni ß ■essum kafla ■egar Úg strauk yfir ÷xlina ■vÝ h˙n var eins og ■a­ hef­i veri­ strß­ ß hana sandi. Salt˙tfellingin var svo svakaleg a­ Úg er viss um a­ ■a­ hef­i mßtt gera hafragrautardisk brimsaltan ef ■vÝ hef­i veri­ safna­ saman Ý hann sem utan ß mÚr sat. Vi­ 74 km voru ÷nnur tÝmamˇt. Ůetta haf­i Úg lengst hlaupi­ ß­ur. Enn voru 26 km eftir, dßlÝti­ ˇgnvekjandi. ╔g var me­ ˙tvarp me­ og ■a­ hjßlpa­i miki­. ╔g haf­i hitt ß gˇ­a rßs sem spila­i miki­ af ■essum fÝnu d÷nsku l÷gum me­ t.d. John Mogensen, Kim Larsen og fleirum SÝ­an komst Úg a­ ■vÝ a­ danir hafa sinn ôGrßtt Ý v÷ngumö ■ßtt nema a­ J÷rgen Mylius er Ý hlutverki Gests Einars. J÷rgen ■essi er t.d. helsti sÚrfrŠ­ingur Dana Ý Eurovision.

┴fram hÚlt hlaupi­ og n˙ var ma­ur einn i ca 15 km. ╔g gekk af og til nokkurn spotta til a­ brjˇta upp hreyfinguna en passa­i mig ß a­ ganga aldrei meir en 100 skref Ý einu. Ve­ri­ var eins og best var ß kosi­. Ůegar lei­ ß daginn haf­i dregi­ Ý lofti­ svo sˇlin var ekki til eins mikilla ˇ■Šginda eins og haf­i veri­ fyrri hluta hlaupsins. Hitinn var 18 ľ 20 grß­ur sem var afar ■Šgilegt. Nokkur gola var sem var gott ˙t af fyrir sig en ■a­ sem verra var a­ h˙n var Ý fangi­ eiginlega allan seinni helming hlaupsins. Vi­ 90 km marki­ nß­i Úg einum sem virtist vera ˙r bo­hlaupssveit ■ar sem hann var flipalaus, en ■a­ var svo sem engu a­ treysta, hann gat hafa fari­ Ý ■urra skyrtu. Vi­ fylgdust a­ ■ar til ca 7 km voru eftir en ■ß herti Úg ß mÚr (ef hŠgt er a­ kalla ■a­ ■vÝ nafni eftir yfir 90 km hlaup) og keyr­i eins og Úg gat ■a­ sem eftir var. ═ mark kom Úg mj÷g lÚttur og afslappa­ur ß 10.27 sem reyndist duga Ý 8.sŠti. Ůa­ var vel fram ˙r mÝnum bj÷rtustu vonum. ╔g haf­i hlaupi­ seinni hlutann ß 5.17 e­a einungis ß 7 mÝn lengri tÝma en fyrri hlutann. Ůa­ var fÝnt. ╔g haf­i klßra­ hlaupi­ me­ ■okkalegum sˇma og ■a­ sem mest var um vert ßn ■ess a­ neitt kŠmi upp ß og alveg ˇ■Šgindalaust. Rˇlegheitin Ý upphafi h÷f­u greinilega skila­ sÚr. SÝ­ustu 10 km hljˇp Úg ß r˙mlega 50 mÝn og fann hvergi fyrir mjˇlkursřru nÚ ÷­rum ßlÝka lei­indum. ═ markinu var keppendum vel fagna­ og teki­ ß mˇti ■eim me­ kostum og kynjum. Reyndar var ver­launapeningurinn sß vesaldarlegasti sem Úg hef fengi­ en allt anna­ bŠtti ■a­ upp. Manni var m.a. skellt upp ß bekk og fŠturnir nudda­ir til a­ draga ˙r strengjunum. Ůa­ lß sÝ­an vi­ a­ ma­ur tßra­ist ■egar ma­ur fˇr a­ ßtta sig ß ■eirri sta­reynd a­ hlaupi­ vŠri Ý h÷fn. Ůa­ sem haf­i virst ˇyfirstÝganlegt haf­i gengi­ upp. ┴hyggjurnar og stressi­ dagana ß undan h÷f­u kannski a­ hluta til veri­ lykillinn a­ ■vÝ a­ hlaupi­ gekk eins vel og raun bar vitni.

A­ nuddinu afloknu var fari­ Ý sturtu og bor­a­, gla­ur og ßnŠg­ur eftir gˇ­an dag. ╔g fˇr a­ draga ■a­ saman eftir hlaupi­ a­ lÝklega hef Úg drukki­ milli 10 og 12 lÝtra af vatni og orkudrykk me­an ß ■vÝ stˇ­. ╔g klßra­i alltaf br˙sa sem tekur 1/3 ˙t lÝtra milli hverra drykkjarst÷­va og stundum meir af ■vÝ sem Úg haf­i me­ sÚr og alltaf drakk Úg t÷luvert vatn ß drykkjarst÷­vunum ■annig a­ Úg held a­ ■arna sÚ ekki mj÷g rangt reikna­. Um 1/3 ľ 1/2  banana bor­a­i Úg ß hverri st÷­, ca ╝ - Ż orkubita og ca 12 - 14 orkugel alls ß lei­inni. A­ byrja a­ bor­a strax vi­ 10 km, drekka frß upphafi og halda ■vÝ sÝ­an reglulega ßfram var me­al annars undirsta­a ■ess a­ Úg fann aldrei fyrir ˇ■Šgindum, ■reytu e­a orkuskorti ß me­an ß hlaupinu stˇ­. Ůrßtt fyrir allt ■etta ßt skildi Úg eftir nokkur kÝlˇ Ý brautinni, lÝklega ■rj˙ til fimm mi­a­ vi­ hva­ ma­ur var kvi­dreginn um kv÷ldi­. Af ■eim 30 sem hˇfu hlaupi­ hŠttu 12 ■egar upp var sta­i­ en 18 skilu­u sÚr Ý mark ■annig a­ ßhyggjur mÝnar fyrir hlaupi­ h÷f­u greinilega alls ekki veri­ ˙t Ý h÷tt. ┴ ferjunni var mÚr t.d. sagt af einum sem datt ˙t eftir 90 km. Ůß gat hann ekki meir. Ůa­ hefnir sÝn greinilega a­ fara of hratt af sta­ ■egar 100 km eru framundan. 

A­ lokum

╔g ger­i ■a­ mÚr til gamans a­ draga hÚr a­ framan saman hlaupas÷gu mÝna, svo merkileg sem h˙n er, Ý a­draganda ■ess a­ Úg hljˇp 100 km ofurmara■on ß Borgundarhˇlmi fyrir sk÷mmu. Ůa­ var ˇsk÷p lÝtill atbur­ur Ý upphafi sem var­ ■ess valdandi a­ ■etta hˇfst allt saman. Ůessi litli atbur­ur olli hins vegar ■ßttaskilum Ý lÝfi mÝnu ß margan hßtt og Úg er ekki samur ma­ur eftir ß řmsan hßtt. Ůessi samantekt er fyrst og fremst Štlu­ til a­ draga ■a­ fram a­ ■a­ eru engin ofurmenni sem nß a­ komast Ý gegnum 100 km ofurmara■on heldur er ■a­ fyrst og fremst spurning um dßlÝtinn aga, nokkra al˙­ vi­ Šfingar, ßkve­na markmi­ssetningu og sÝ­an skipulagningu bŠ­i fyrir hlaup og eins Ý hlaupinu sjßlfu. N˙ mß enginn skilja ■a­ svo a­ ■a­ sÚ eitthva­ endanlegt takmark a­ hlaupa 100 km, fjarri ■vÝ. ╔g lÝt ß ■ß hreyfingu sem hlaupunum fylgir vera ■a­ grundvallaratri­i sem ÷llu mßli skiptir. H˙n bŠtir bŠ­i andlega og lÝkamlega lÝ­an, styrkir sjßlfsagann, eykur sjßlfstrausti­ og hjßlpar til vi­ a­ halda kÝlˇunum eins m÷rgum og eins og ma­ur vill hafa ■au. Vegalengdir og tÝmi eru sÝ­an ßkve­in uppskera fyrir allt pu­i­.  FÚlagsskapurinn sem myndast Ý kringum hlaupin er svo ôkrydd pň kakanö. Ůa­ er svo merkilegt a­ ■a­ er sama hvort ma­ur hittir innlenda e­a erlenda hlaupara sem eru manni ˇkunnugir a­ ■a­ er alltaf nˇg a­ tala um hva­ hlaupin var­ar. ╔g hitti t.d. BandarÝkjamann ß ferjunni til Kaupmannahafnar sem tˇk ■ßtt Ý 100 km hlaupinu. Hann haf­i hlaupi­ nokkur 100 km hlaup ß­ur og einnig nokkur 100 mÝlna hlaup. Hann hefur Laugaveginn ß skrßnni hjß sÚr sem framtÝ­armarkmi­ og spur­i Ýtarlega ˙t Ý hann. Hann sag­i mÚr řmislegt af reynslu sinni hva­ hlaupin var­ar og me­al annars af skemmtilegu 100 mÝlna hlaupi Ý KalifornÝu.......

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is