Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
11.5.2005
ParÝsarmara■on 2005 - Sj÷fn Kjartansdˇttir og Gu­mundur Kristinsson

═ svartasta skammdeginu getur veri­ ßgŠtt a­ setja sÚr hßleit markmi­ sem halda manni uppteknum fram ß vor. Ůa­ reyndum vi­ Ý vetur me­ gˇ­um ßrangri. Viku fyrir jˇl ßkvß­um vi­ a­ stefna a­ ■vÝ a­ hlaupa okkar fyrsta mara■on Ý ParÝs, ■ann 10. aprÝl 2005. BŠ­i h÷fum vi­ lagt stund ß hlaup Ý nokkur ßr og stundum sagt til gamans a­ vi­ Štlu­um a­ hlaupa mara■on ■egar vi­ yr­um fertug. Ůa­ var ■vÝ ekki seinna vŠnna a­ fara a­ standa vi­ ■ß fyrirŠtlan.

Ůa­ gekk reyndar ekki ■rautalaust a­ skrß sig.  ═ hlaupinu er hßmarksfj÷ldi 35.000, og milli jˇla og nřßrs var ljˇst a­ Fransmenn voru ˇ­um a­ skrß sig samkvŠmt t÷lum ß heimasÝ­u hlaupsins: www.parismarathon.com. Netskrßningin virka­i hinsvegar alls ekki lengi vel en ■egar fj÷ldi skrß­ra var kominn vel yfir 34.000 hr÷kk netskrßningin Ý lag.  Daginn eftir var hßmarksfj÷ldanum nß­ og b˙i­ a­ loka fyrir skrßningar.

Frakkar leggja metna­ sinn Ý a­ jafnmargir hlauparar sÚu ß lÝfi fyrir og eftir hlaupi­. Til a­ mega hlaupa Ý mara■oni Ý Frakklandi ■arf ■vÝ a­ skila inn yfirlřsingu frß lŠkni um heilsufar sitt.  Ůetta ˙tvegu­um vi­ okkur og sendum Ý pˇsti til Frakklands.  En ■rßtt fyrir a­ vera me­ vottor­ Ý vasanum frß lŠkni uppß a­ vi­ vŠrum fullfŠr um a­ hlaupa mara■on er ■vÝ ekki a­ leyna a­ ■egar styttast tˇk Ý hlaupi­ vorum vi­ a­ ver­a sammßla lŠkninum sem haf­i alveg neita­ a­ votta a­ ge­heilsa okkar vŠri Ý lagi ■ˇ a­ hann sŠttist ß a­ votta lÝkamlegt heilbrig­i.

Vi­ Šf­um samkvŠmt 18 vikna Šfingaprˇgrammi, sem voru upphaflega fengin hjß www.halhigdon.com, en sÝ­an a­l÷gu­ a­ a­stŠ­um hvors um sig. Ůa­ er ljˇst a­ hver og einn ver­ur a­ finna prˇgramm sem hentar bŠ­i lÝfsmynstri og getu, fÚlagslÝfi og fj÷lskyldu. Ůa­ er lÝka vert a­ hafa Ý huga a­ fj÷ldi km ß viku segir ekki alla s÷guna, ■vÝ bŠ­i hvÝld og matarŠ­i hafa mikil ßhrif ß uppbygginguna sem ver­ur ß ŠfingatÝmanum. En ■a­ er nau­synlegt a­ Šfa fyrir mara■on, annars ver­ur engin ßnŠgja af hlaupinu. VŠntanlega gerir ■etta ekki nokkur ma­ur nema sÚr til ßnŠgju og yndisauka!! Ůa­ er lÝka ßkaflega gefandi a­ setja sÚr hßleit markmi­, vinna a­ ■eim og nß ■eim. RaunhŠf markmi­ og gˇ­ Šfingaߊtlun skila manni ÷rugglega a­ mara■onmarkinu.
Vi­ komum til ParÝsar ß f÷studegi, 2 d÷gum fyrir hlaupi­.  ┴ flugvellinum hittum vi­ Brynju og Sigr˙nu, sem einnig voru skrß­ar Ý hlaupi­ og gßfu okkur gˇ­ rß­ enda reyndari en vi­ Ý mara■onhlaupum.
Hˇteli­ okkar reyndist mj÷g nßlŠgt Champs Elysee, a­eins u.■.b. 5 mÝn˙tna gang frß rßsmarkinu. Ůrßtt fyrir ˇtalmarga sta­i sem okkur langa­i til a­ sko­a Ý borginni sßtum vi­ ß okkur og fˇrum a­eins Ý stutta g÷ngut˙ra um nŠsta umhverfi hˇtelsins, ■ar sem var reyndar margt a­ sjß.  ═ nŠstu g÷tu vi­ hˇteli­ rßkumst vi­ til dŠmis ß stˇrkostlega sŠlkera -og s˙kkula­iverslun sem heitir Dalloyau.  Vi­ stˇ­umst a­ mestu freistingarnar fyrir hlaup enda komumst vi­ a­ ■vÝ a­ ß sunnudagskv÷ldum (eftir mara■on a.m.k.) er b˙­in opin til kl. 9.

Vi­ vorum mßtulega stressu­ fyrir hlaupi­, eins og vera ber. Undirb˙ningur haf­i gengi­ ßgŠtlega, l÷ngu hlaupin gengi­ vel en bŠ­i veikindi og fer­al÷g sett strik Ý reikninginn. Ůrßtt fyrir ■a­  ■ß var Sj÷fn ÷rugglega komin Ý sitt besta form ß Švinni. 
SÝ­ustu dagana var reynt var a­ gera allt eftir bˇkinni, hvÝlast vel (enginn veit meira en vi­ um br˙­kaup Karls og Camillu eftir sjˇnvarpsglßpi­ ß laugardeginumů), fer­ast me­ hlaupadˇti­ Ý handfarangri, ˙­a Ý sig kolvetnum (pasta, brau­, gatorade) o.s.frv. Hvorugt okkar fˇr ■ˇ Ý neitt sÚrstakt carbo-load prˇgramm, bor­u­um einfaldlega kolvetnarÝkan mat.  Var ma­ur a­ gera allt rÚtt ?
Eitt atri­i sem gott er a­ hafa Ý huga nˇttina fyrir mara■onhlaup, (og er ekki minnst ß Ý neinum mara■on-bˇkum)  er a­ geyma ekki hlaupaskˇna undir bor­i ■ar sem rau­vÝnsflaska stendur opin. Ůa­ getur veri­ varasamt t.d ef sÝmi er ß sama bor­i og byrjar a­ hringja um hßnˇtt.  Jafnvel ■ˇ ■a­ sÚ vel vi­ hŠfi Ý Frakklandi a­ hlaupa Ý skˇm bleyttum Ý rau­vÝni!

Ůa­ sem er einstakt vi­ ParÝsarmara■oni­ er ekki sÝst borgin sjßlf. Hlaupalei­in liggur framhjß m÷rgum merkustu st÷­um ParÝsar:  Vi­ byrjum vi­ Sigurbogann og hlaupum ni­ur Champs Elysee a­ Concorde minnismerkinu. ┴fram framhjß Louvre-safninu og sÝ­an eru hlaupnir 10 km Ý Vincenne-skˇgi. Ůar er svo sn˙i­ vi­ og hlaupi­ me­fram Signu og framhjß NotreDame. ┴fram me­fram Signu Ý 2 e­a 3 undirg÷ng, sÝ­an er ■a­ Eiffel-turninn vi­ 30 km og eftir ■a­ a­eins innÝ Boulogne-skˇg og svo aftur upp a­ Sigurboganum.
Ůar sem hˇteli­ var svo nßlŠgt startinu fˇrum vi­ ekki ˙t fyrr en hßlftÝma fyrir hlaup.  ┌r lobbřinu sßust hlauparar streyma a­, flestir voru lÚttklŠddir en ■ˇ Ý regn-pokum sem fylgdu me­ skrßningarg÷gnunum. Ekkert rigndi ■ˇ, ve­ri­ var hi­ ßkjˇsanlegasta, logn, 12 stiga hiti, ■urrt og skřja­.
═ starthˇlfunum var ■r÷ng ß ■ingi, margir bi­u lÝka fyrir utan gir­ingarnar og smokru­u sÚr inn ■egar skri­an fˇr af sta­. Ëtr˙legt mannhaf hvert sem liti­ var.  ┴ g÷tunni var miki­ af drasli, vatnsbr˙sum, hlÝf­arf÷tum og regnpokunum.  SamkvŠmt fylgdarli­i okkar var ■a­ tilkomumikil sjˇn a­ sjß ■egar ■etta var ■rifi­ um lei­ og hlaupararnir voru farnir af sta­. G÷tusˇpar spruttu ˙t ˙r ÷llum hli­arg÷tum og innan fßrra mÝn˙tna var ruslahaugurinn horfinn.

Starti­ var eins og fyrr sag­i ofarlega ß Champs Elysee, nßlŠgt Sigurboganum.  Ůa­ er svo hlaupi­ ni­ur ■essa miklu brei­g÷tu a­ Concorde-torgi og svo ßfram framhjß Louvre.  Ůessir fyrstu kÝlˇmetrar eru Ý raun ˇlřsanlegir, ma­ur er a­ reyna a­ finna rÚtta taktinn en ß sama tÝma er svo margt a­ sjß.
Alls sta­ar var miki­ af ßhorfendum, alla vega Ý minningunni !  Ůrßtt fyrir ■a­ tˇkst Sj÷fn a­ sjß allt sitt fylgdarli­, bŠ­i innfŠdda mßgkonu sÝna og vini hennar og a­fluttan brˇ­ur sinn. ═ mannhafinu mßtti lÝka sjß okkar heittelsku­u Lullu og Kristjßn, sem sřndu okkur mikinn stu­ning og hvatningu me­ ■vÝ a­ fylgja okkur alla lei­, ekki bara Ý gegnum allt ŠfingatÝmabili­, heldur alla lei­ a­ startinu og markinu!
Til a­ au­velda ôa­dßendumö a­ fylgjast me­ gengi hlaupara var hŠgt a­ gefa upp sÝman˙mer a­standenda, sem fengu ■ß send SMS me­ millitÝmum 3svar sinnum ß lei­inni.
Alls sta­ar var fˇlk a­ hvetja (ôAllez, allez!ö), og ß ca. km fresti e­a oftar alls konar hljˇmsveitir a­ spila, oftast Ý sÚrkennilegum og skemmtilegum b˙ningum.
Drykkjarst÷­varnar voru ß 5 km fresti.  ┴ ■eim var yfirleitt bo­i­ uppß vatn og ßvexti,en ekki orkudrykki.  Vi­ h÷f­um sitt hvorn hßttinn ß:
Gu­mundur var me­ gel me­ sÚr og greip ß hverri st÷­ eina vatnsfl÷sku, hljˇp svo ßfram framhjß mesta tro­ningnum og stoppa­i sÝ­an e­a gekk a­eins og fÚkk sÚr gel og vatn.  Ef ekki nß­ist a­ klßra hßlfa vatnsfl÷sku strax (250ml) tˇk hann fl÷skuna me­ sÚr ■ar til hann gat komi­ meira vatni ni­ur.  Gel fÚkk hann sÚr vi­ 10, 20, 25, 30 og 35 km. Ůetta reyndist ßgŠtlega, ■a­ t÷pu­ust kannski 10-15 sek vi­ ■etta en ■a­ var unni­ upp ß milli drykkjarst÷­va.
Sj÷fn nota­ist vi­ vatn og banana ß drykkjarst÷­vunum, prˇfa­i lÝka sykurmolana, sem var hin ßgŠtasta orka. H˙n klikka­i a­eins ß a­ drekka nŠgilega miki­ ß fyrstu st÷­vunum og fˇr fljˇtlega a­ finna fyrir ■vÝ. Ůa­ er lykilatri­i a­ v÷kva sig vel. H˙n var me­ einn gelpakka me­ sÚr og nota­i hann vi­ 25km. Ůurrku­u ßvextirnir komu sÚr lÝka vel ß sÝ­ustu st÷­vunum.

Vi­ 27 -29 km var hlaupi­ Ý gegnum 2 e­a 3 g÷ng, Ý ■eim mynda­ist mikil stemning. Frakkarnir hrˇpu­u svo bergmßla­i Ý g÷ngunum ôOn nĺest pas fatiguÚ!ö e­a  "Vi­ erum ekki ■reytt !"  Enda ■reytan rÚtt a­ byrja a­ koma...  Allir ÷skru­u me­ af lÝfs og sßlar kr÷ftum hvort sem ■eir skildu hrˇpin e­a ekki!!
Ůa­ gekk ßgŠtlega a­ halda hra­anum a­ 30 km markinu. Vi­ 33-34 km fann ma­ur sÝ­an a­ ■etta var smßm saman a­ ver­a erfi­ara, og drykkjarst÷­in vi­ 35 ger­i ekki sama gagn og s˙ ■ar ß undan. 
Hlaupi­ haf­i li­i­ mj÷g hratt til a­ byrja me­ en ■egar ß hlaupi­ lei­ virtist lengra ß milli kÝlˇmetramerkinganna.  Ma­ur var greinilega farinn a­ hŠgja fer­ina og ■reytast en margir virtust ■ˇ vera enn■ß ■reyttari. Nokkrir voru farnir a­ ÷rmagnast (■a­ fˇr reyndar a­ gerast upp ˙r 15 km!!).

┴ lokakaflanum var ■ˇ margt a­ sjß sem hjßlpa­i.  Beaujolais-drykkjarst÷­in nßlŠgt 38 km freista­i, en ■ar sem gagnsemi rau­vÝnsdrykkju Ý mara■onhlaupi er enn ˇs÷nnu­ var henni sleppt.  Vi­  41 km marki­ var mikill trommuslßttur og aragr˙i af ßhorfendum og ■ar helltist yfir mann sŠlutilfinning og bros sem fˇr ekki af fyrr en m÷rgum klukkutÝmum sÝ­ar.  Enn■ß voru nŠgir kraftar eftir til a­ taka sÝ­ustu 1195 metrana ß gˇ­ri siglingu.
Gu­mundur enda­i ß 3.36.09 Ý frumraun sinni ß mara■onbrautinni. Sj÷fn gekk lÝka mj÷g vel, hljˇp sitt fyrsta ■on ß 4.01og bŠtti Ý lei­inni sinn besta tÝma ß hßlfmara■oni. Henni lei­ vel alla lei­ina og ■ˇ a­ upp ˙r 30 km bŠri ß hugsunum ß bor­ vi­: ôtil hvers Ý ˇsk÷punum er ma­ur a­ leggja ■etta ß sig?!ö, ■ß var um lei­ miki­ ÷ryggi Ý tempˇinu og mj÷g greinilegt hve Šfingar voru a­ skila sÚr vel.
BŠ­i vorum vi­ mj÷g nßlŠgt ■vÝ sem vi­ mi­u­um vi­ og vorum ■vÝ hŠstßnŠg­ eftir hlaupi­.

Eftir hlaupi­ tˇk vi­ ■ˇ nokkur ganga, losa sig vi­ fl÷guna, fß medalÝuna, vatn og sÝ­an tˇk vi­ grÝ­arlegt ßvaxtahla­bor­.  Lj˙ffengari appelsÝnur geta ekki veri­ til. ÍrlÝti­ lengra var svo veri­ a­ steikja pylsur Ý grÝ­ og erg sem ß ■eirri stundu var u.■.b. ■a­ eina sem ekki var hŠgt a­ hugsa sÚr a­ bor­a. Eftir hlaupi­ vorum vi­ bŠ­i hin hressustu og Ý rauninni bara minna eftir okkur en vi­ h÷fum stundum veri­ eftir hßlfmara■on. Kannski allt labbi­ eftir hlaupi­ hafi haft gˇ­ ßhrif.  Lappirnar voru ekki Ý meira lamasessi en ■a­ a­ vi­ nß­um a­ hlaupa frß kv÷ldver­inum a­ Dalloyau sŠlkera-/s˙kkula­ib˙­inni til a­ kaupa eftirrÚttinn sem vi­ h÷f­um haft augasta­ ß sÝ­an ß f÷studeginum.  Reyndar var lÝkaminn ekki alveg tilb˙inn a­ drekka eins miki­ kampavÝn og ߊtlanir h÷f­u veri­ um, ■a­ var­ a­ bÝ­a seinni tÝma.

ParÝsarmara■oni­ er frßbŠrt hlaup! Lei­in er gˇ­, lÝtil hŠkkun og margt a­ sjß. Skipulagi­ til fyrirmyndar og Ý alla sta­i var ■essi fer­ og undirb˙ningur hennar meirihßttar Švintřri. ١ a­ vi­ h÷fum engin pl÷n um a­ hlaupa fleiri mara■on ß ■essu ßri, ■ß er hugmyndin um anna­ slÝkt ekki ˇa­la­andi og hver veit hva­ gerist ß ßrinu 2006.

TÝmar og millitÝmar:

Sj÷fn
Mi­a­i vi­ 4 tÝmana og hljˇp frekar jafnt alla lei­.

Vegal.    TÝmi    R÷­
10 km  55.05 16535
21,1 km 1.56.41 16721
30 km  2.46.31 16266
42,2 km  4.01.20 15805
Alls Ý sŠti 1067 af 4198 konum

Gu­mundur
Mi­a­i vi­ a­ enda Ý kringum 3.30 sem ■řddi 5 mÝn/km.  Haf­i umfram allt Ý huga a­ byrja rˇlega, fˇr fyrsta km ß 5.40, nŠsta ß 5.20, kannski ekki alveg ß planinu a­ byrja ■etta miki­ rˇlega en samt allt Ý lagi.

Vegal.    TÝmi    R÷­
10 km 51.05 11209
21,1 km 1.46.41 10701
30 km 2.31.39 9865
42,2 km 3.36.09 8303

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is