Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
6.1.2006
Bar­sneshlaup 2003 - Kristinn PÚtursson

Bar­sneshlaupi­ er 27 km fj÷ru- og fjallahlaup um einstaklega fallega og fj÷lbreytta braut sem liggur um ■rjß fir­i og endar Ý Neskaupsta­. Kristinn PÚtursson var ß Austurlandi um verslunarmannahelgina 2003 og rann ■etta skemmtilega skei­.

Vi­ fj÷lskyldan vorum mŠtt ß Neistaflug Ý Neskaupsta­. ╔g var stir­ur eftir langan akstur, illa Šf­ur og ßtti ekkert Ý ■etta hlaup. En Úg haf­i sleppt ■vÝ a­ fara ß ball kv÷ldi­ ß­ur (me­ hljˇmsveit ═ sv÷rtum f÷tum) og fari­ ■ess Ý sta­ snemma a­ sofa og gat ■vÝ allt eins mŠtt Ý ■etta hlaup eins og Úg haf­i lofa­ sjßlfum mÚr og fleirum - og Ý sv÷rtum f÷tum.

Bar­sneshlaupi­ er um margt sÚrstakt hlaup. Fyrir ■a­ fyrsta eru hlauparar ferja­ir frß marklÝnu hlaupsins Ý Neskaupsta­ ß sl÷ngubßt yfir fj÷r­inn ß Bar­snesi­ ■a­an sem hlaupi­ er. Ůegar svo hlauparar eru komnir af sta­ ■urfa ■eir a­ renna um mřrar og mold, hlaupa Ý ur­ og grjˇti, st÷kkva yfir lŠki og va­a ßr, hlaupa um holt og hŠ­ir. En ■a­ er einmitt ■essi temmilega torfŠra braut sem sem gerir Bar­sneshlaupi­ svo skemmtilegt og fallegt er landi­.

Fir­irnir ■rÝr sem hlaupnir eru mynda eins konar ■riggja fingra glˇfa e­a krumlu sem hefur grafi­ sig inn Ý skaga ■ann sem liggur ß milli enn dřpri fjar­a, ■a­ er Mjˇafjar­ar a­ nor­anver­u og Rey­arfjar­ar a­ sunnanver­u.

┴ sl÷ngubßti yfir fj÷r­inn
╔g fˇr ß fŠtur upp ˙r klukkan sj÷ og byrja­i ß ■vÝ a­ gß til ve­urs: skřja­ og ■oka yfir fj÷llum og fj÷r­um. ┌ps, betra vŠri a­ sjß ni­ur fyrir sig og skemmtilegra a­ hafa fallegt ˙tsřni a­ dreifa huganum vi­ hlaupi­. En reynsla mÝn af ve­rinu Ý og vi­ Nor­fjar­arflˇann sag­i mÚr a­ ■etta gŠti vel veri­ kalt morgunve­ur sem batna­ gŠti til muna me­ hŠkkandi sˇl; f÷studaginn ß­ur haf­i rigning breyst Ý sˇl! Hellti upp ß kaffi og skelllti tveimur brau­snei­um Ý ristina; ostur ß a­ra, marmela­i ß hina - alltaf eins. Ůß var kominn tÝmi til a­ klŠ­a sig Ý gallann og reima ß sig skˇna, en ß­ur ■urfti a­ plßstra auma bletti og vaselÝnbera a­ra.

RÚtt fyrir kl. nÝu skokka­i Úg ni­ur ß litlu bryggjuna vi­ hi­ s.k. Neistaflugsplan, ■ar sem n˙ er b˙i­ a­ breyta gamalli skemmu Ý flott safn. Ve­ri­ var milt, allt a­ lÚtta til og ˙tlit fyrir heitan dag ľ of heitan fyrir langhlaup. ┴ bryggjuna voru mŠttir nokkrir ■eirra hlaupara sem Štlu­u eins og Úg a­ hlaupa Ý fyrra hollinu, en lÝka a­rir a­ forvitnast og drekka Ý sig stemmninguna. Skipuleggjendurnir Jˇhann og R˙nar fˇru yfir lei­ina, drykkjarst÷­var og ÷nnur grunnatri­i hlaupsins. Spenntum svo ß okkur bj÷rgunarbeltin og stukkum um bor­ Ý sl÷ngubßt bj÷rgunarsveitarinnar sem kenndur er vi­ drauginn GlŠsi ľ meira um hann ß eftir ľ og brunu­um yfir fj÷r­inn.

Ingˇlfur Sveinsson, sumarbˇndi Ý Bar­snesi, tˇk ß mˇti okkur hinum megin og bau­ okkur velkomin a­ rßsmarkinu vi­ bŠ sinn. N˙ var eitt og anna­ fleira sem hlauparar vildu vita og svara­i hann spurningum okkar af al˙­, en brřndi lÝka fyrir okkur a­ drekka vel ß lei­inni fŠri svo sem horf­i til a­ dagurinn yr­i heitur. Svo stilltum vi­ okkur upp fyrir myndat÷ku; sj÷ hleypigikkir og Ingˇlfur a­ auki, sem sag­ist Štla hlaupa ■etta Ý rˇlegheitum. Klukkan tÝu hÚldum vi­ af sta­ og fyrir h÷ndum, e­a fˇtum ÷llu heldur, var allt a­ fj÷gurra klukkustunda fer­alag sem Úg vissi nßtt˙rlega ekki hvernig myndi enda, en vona­i heitt og innilega a­ Úg kŠmist heill ß lei­arenda og helst ß betri tÝma en sÝ­ast.

Sj÷ km inn Ý Vi­fj÷r­, sex inn Ý Hellisfj÷r­, ■ˇ nokkrir km upp G÷tuhjallann og ■a­an hellingur Ý bŠinn. Svona skiptir ma­ur lei­inni upp og reynir a­ ߊtla hversu hratt megi hlaupa svo ma­ur drÝfi alla lei­. Vi­ vorum fimm sem vorum samfer­a mestan hluta lei­arinnar og veitti ■a­ gott a­hald. MÚr til nokkurrar fur­u var ■a­ sjßlfur Úg sem leiddi ■etta holl, ■anga­ til tv÷ ■eirra stungu mig af ni­ur G÷tuhjallann. ╔g blotna­i strax Ý fŠturna Ý daggarvotu grasinu vi­ Bar­snesbŠinn og var ■vÝ ekkert a­ tefja vi­ a­ tipla ß steinum yfir lŠkina fj÷lm÷rgu ß lei­inni, lÚt bara va­a. Ve­ur hefur veri­ votsamt ß Austurlandi Ý sumar og ■vÝ vanta­i ekkert Ý mřrar og lŠki. Ůegar inn Ý Vi­fj÷r­ er komi­ er sß l˙xus Ý bo­i a­ fara yfir fjar­arßna ß hengibr˙. Hellisfjar­arßin er hins vegar va­in og var bara lÝkn l˙num fˇtum a­ fß svolitla kŠlingu. Ůrettßn km a­ baki; skellti Ý mig orkugeli ˙ti Ý mi­ri ß og renndi ni­ur me­ bergvatninu. N˙ tˇk vi­ t÷luver­ hŠkkun, en ß­ur hlupum vi­ fram hjß einum af tveimur sumarb˙st÷­um fjar­arins og nutum gestrisni b˙sta­arb˙a Ý vatni sem h˙sfr˙in haf­i sett Ý gl÷s framan vi­ b˙sta­inn. Vi­ ■÷kku­um fyrir okkur en mßttum ekki stoppa. ┌ti fyrir lˇna­i bßtur bj÷rgunarsveitarinnar og vakta­i hlaupi­.

Ve­ri­ gat varla veri­ betra; logn og skřja­ yfir fyrstu fj÷r­unum tveimur og alls ekki heitt. Ůegar hlaupi­ er Ý r˙ma ■rjß klukkutÝma er margt sem fer um huga manns, eins og t.d. af hverju Ý andskotanum ma­ur er a­ ■essu og hverjum hafi eiginlega dotti­ Ý hug a­ hlaupa ■essa lei­ Ý sta­inn fyrir a­ ganga eins og lengi hefur ■ˇtt e­lilegra?

Sagan
Bar­snesbŠrinn fˇr ey­i ßri­ 1952, en er n˙ sumarh˙s Ingˇlfs Sveinssonar ge­lŠknis sem ■arna er fŠddur og uppalinn. Ingˇlfur er upphafsma­ur Bar­sneshlaupsins sem fyrst var hlaupi­ um verslunarmannahelgina 1997. Ůß hljˇp hann vi­ fˇr­a mann lei­ina frß bŠnum um fir­ina ■rjß inn a­ Neskaupsta­. Hefur Bar­sneshlaupi­ veri­ ■reytt um hverja verslunarmannahelgi sÝ­an ■ß og er n˙ or­i­ a­ f÷stum li­ Ý NeistaflugshßtÝ­inni Ý Neskaupsta­. Ă fleiri taka n˙ ■ßtt Ý hlaupinu, jafnt sterkir hlauparar sem og a­rir sem eru me­ meira fyrir ßnŠgjuna Ý ■essu stˇrskemmtilega hlaupi, en a­ s÷gn skipuleggjenda hlaupsins mŠttu ■eir vera fleiri.

Allir skila sÚr
╔g er n˙ kominn upp ß G÷tuhjallann og hef engan tÝma Ý a­ taka ■ar banana og s˙kkula­ir˙sÝnur sem Úg haf­i be­i­ einn Ingˇlfssona a­ ferja ■anga­. Hendist ■ess Ý sta­ ßfram og ni­ur fjalli­ en missi ■ˇ tvo af mÝnum ßgŠtu hlaupanautum fram ˙r mÚr. Allt Ý lagi me­ ■a­, Úg er ßnŠg­ur me­ mig og tr˙i a­ Úg nßi marki og Ý ■okkalegu standi.

Minn helsti b÷mmer ˙r fyrra hlaupinu var einmitt ■egar Úg var kominn upp ß gj÷tuhjalla Hellisfjar­arm˙lans og sß yfir Nor­fj÷r­inn yfir til Neskaupsta­ar og fannst a­ n˙ vŠri stutt eftir. En ■a­ er n˙ ÷­ru nŠr, ■vÝ fyrst er a­ hlaupa ni­ur fjalli­, sem er erfi­asti leggur lei­arinna a­ mÝnu mati, inn fj÷r­inn, yfir Nor­fjar­arßna og svo upp ß veg sem lei­ liggur inn Ý bŠinn. Ůetta gerir um 10 km sem eins gott er a­ gera rß­ fyrir! Og ■a­ ger­i Úg Ý ■etta skipti­ og haf­i ■a­ af Ý mark ß fÝnum tÝma, ■reyttur, en afskaplega ßnŠg­ur me­ skemmtilegt hlaup. Nor­fjar­arßin ■ˇtti ekki vŠ­ ■etta skipti­ og voru hlauparar ■vÝ ferja­ir yfir ß bj÷rgunarsveitartrukki.

Hlaup Ý mˇtun
Ůa­ bar til tÝ­inda ■etta ßri­ a­ sigurvegari sÝ­ustu hlaupa og heimama­urinn Ůorbergur tˇk ekki ■ßtt vegna mei­sla. ŮvÝ var ■a­ a­komuhlauparinn Gu­mann ElÝsson sem hreppti Bar­snesbikarinn a­ ■essu sinni og var vel a­ honum kominn. Gu­mann tˇk ■ßtt Ý hlaupinu Ý fyrsta skipti Ý fyrra, 2002, og var­ ■ß Ý ÷­u sŠti, en n˙ tˇkst honum a­ sigra og segir a­ hlaup sÝn um Bar­snes ver­i fleiri. Gu­mann ■urfti reyndar a­ hafa ÷gn meira fyrir sigrinum en fyrirrennarar hans, ■vÝ hann brotna­i ß annarri hendinni ■egar hann bar hana fyrir sig vi­ eitt falli­ ß hra­ri yfirfer­ sinni um grřtta og oft torfŠra brautina.

N˙ var Ý fyrsta skipti rŠst Ý tveimur hollum og skipt ■annig a­ ■eir sem t÷ldu sig ver­a ■rjßr klst. e­a lengur ß hlaupum l÷g­u af sta­ frß Bar­snesi kl. 10, en hinir klst. sÝ­ar. Ůetta ■ˇtti ßgŠtis fyrirkomulag, en ■yrfti a­ stytta tÝmann ß milli rŠsinga ni­ur Ý 45 mÝn˙tur ■annig a­ sigurvegari hlaupsins komi ÷rugglega fyrstur Ý mark, en ekki fyrsti hlaupari fyrri hˇpsins eins og Ý ■etta skipti­.

Slaka­ ß Ý sundi
Eftir ver­launaafhendingu fara flestir hlauparanna Ý sund og lßta heita vatni­ gera vel vi­ ■reytta v÷­vana. Sundlaugin Ý Neskaupsta­ er geysifalleg ■ar sem h˙n liggur Ý fjallshlÝ­ Nor­urfjallsins; ˙r heita pottinum er ˙tsřn gˇ­ upp Ý fjalli­ og ˙t ß fj÷r­inn. ═ pottinum er fari­ yfir hlaupi­ og sag­ar s÷gur. ═ ■etta sinn var ■a­ Nor­fir­ingur sem sag­i okkur hlaupurunum frß vÝ­frŠgum draugagangi Ý Vi­fir­i ľ ■ar sem vi­ h÷f­um hlaupi­ fyrr um daginn ľ og drauginum GlŠsi. Sß var vÝst franskur skipstjˇri sem bˇndi nokkur fann Ý fj÷ru nŠr dau­a en lÝfi eftir skipsska­a og hjßlpa­i yfrum vegna forlßta gullhnappa, a­ ■vÝ er sagan segir. Bˇndinn ß a­ hafa fari­ me­ franska rekann eins og hann var vanur me­ ■orskana sÝna, afhausa­ hann, og sÝ­an ■ß hefur sß hauslausi sveima­ um sveitir, teki­ ofan fyrir fer­am÷nnum og stungi­ sÝnu h÷fuga h÷fu­fati undir a­ra h÷ndina.

Ůa­ bar ekki ß ÷­ru en a­ hlauparar allir vŠru ßnŠg­ir me­ hlaupi­ og svo var einnig me­ mig. Bestu ■akkir til skipuleggjenda hlaupsins, bj÷rgunarsveitarmanna og samfer­afˇlks - og kŠrar ■akkir til Bßru Agnesar fyrir orkugeli­, Úg held ■a­ hafi alveg gert gŠfumuninn. Bar­snesi­ fer Úg aftur og enn aftur, endist mÚr ■rek og ■or.


________________________________________
Bar­sneshlaupi­ er haldi­ ß laugardegi um hverja verslunarmannahelgi Ý Neskaupsta­. Hlaupi­ er frß Bar­snesi um ■rjß fir­i inn Ý Neskaupsta­. ┴ vef hlaupsins, http://www.islandia.is/bardsneshlaup, er hŠgt a­ nßlgast upplřsingar og ˙rslit frß ßrinu 1999 og skrß sig Ý nŠsta hlaup. Hlaupi­ hefst venjulega um kl. 10 og 11 (ef starta­ er Ý tveimur hollum), en ferja­ er frß Neskaupsta­ yfir ß Bar­snesi­ um klst. fyrr. Ůßttt÷kugjald er um 2000 kr. og frÝtt Ý sund ß eftir.

Grein ■essa mß lÝka lesa ß vef LanghlauparafÚlagsins, www.romarvefurinn.is/lhf.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is