Þingvellir/Laugarvatn 1. júlí 2006
Vegalengd: 5 km og 16 km
Bláskógaskokk HSK fór fram í þrítugasta og fjórða skipti á Gjábakkavegi laugardaginn 1. júlí sl. Hlaupnar voru tvær vegalengdir, 10 mílur og 5 km. Í báðum tilfellum endaði hlaupið á íþróttavellinum á Laugarvatni. Frábærar aðstæður voru til hlaups, hægur vestan vindur í bakið alla leið, þurrt og vegurinn sléttur og ryklaus. Þrjátíu og átta hlauparar tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni, þar af átta í 5 km og þrjátíu í 10 mílum. Framkvæmdaraðili var UMFL og Almenningshlaupanefnd HSK, hlaupsstjóri var Kári Jónsson.
Ath. a aldursflokkaúrslit koma síðar
Mundu að gefa hlaupinu einkunn. Heildarúrslit 16 km Röð Tími Nafn Fæð.ár 1 00:57:51 Stefán Guðmundsson 1986 2 00:57:56 Valur Þórsson 1975 3 01:00:35 Martha Ernstdóttir 1964 4 01:02:24 Birkir Marteinsson 1971 5 01:03:37 Guðmann Elísson 1958 6 01:04:07 Bryndís Ernstdóttir 1971 7 01:05:14 Ólafur Ingþórsson 1965 8 01:05:52 Daníel Smári Guðmundsson 1961 9 01:06:16 Ævar Sveinsson 1969 10 01:09:48 Huld Konráðsdóttir 1963 11 01:09:56 Ívar Adólfsson 1962 12 01:14:29 Hrólfur Gestsson 1969 13 01:14:50 Ingvi Gunnarsson 1971 14 01:17:46 Gísli Héðinsson 1969 15 01:18:16 Karl G Gíslason 1960 16 01:18:18 Ingólfur Arnarson 1962 17 01:18:31 Kári Steinar Karlsson 1966 18 01:19:18 Friðrik Wendel 1953 19 01:21:56 Erlingur Jóhannsson 1961 20 01:22:16 Valur Gunnlaugsson 1973 21 01:23:14 Jón Páll Haraldsson 1970 22 01:23:54 Jörundur Guðmundsson 1941 23 01:25:13 Ragnheiður Valdimarsdóttir 1949 24 01:25:52 Örvar Möller 1951 25 01:26:03 Margrét Jóhannesdóttir 1965 26 01:27:48 Egill Einarsson 1948 27 01:32:14 Jóhanna Eiríksdóttir 1962 28 01:36:41 Kristín Þóra Harðardóttir 1965 29 01:36:43 Jón Júlíus Elíasson 1957
Aldursflokkaúrslit 16 km Röð Tími Nafn Fæð.ár
Heildarúrslit 5 km Röð Tími Nafn Fæð.ár
1 19:59 Helga Björnsdóttir 1952 2 22:50 Aníta Hinriksdóttir 1996 3 24:05 Gísli Gíslason 1958 4 25:12 Sandra Jónasdóttir 1968 5 26:11 Dagbjartur Jónsson 1997 6 27:22 Jóhann Erlingsson 1994 7 29:16 Ágústa Guðmarsdóttir 1958 8 32:39 Kristrún Hermannsdóttir 1969
Aldursflokkaúrslit 5 km Röð Tími Nafn Fæð.ár
|