Moon Race er 5 km hindrunarhlaup sem hlaupið er í Nauthólsvík. Hlaupið er í gegnum fjölbreyttar og skemmtilegar hindranir leiðinni. Hlaupið er til styrktar Team Crossfit Reykjavík sem er á leið á Heimsleikana í Crossfit í LA um miðjan júlí. Hlaupið er fyrir ALLA sem eru 12 ára eða eldri.
Tímasetning 8. júlí kl. 19:30.
Hindranir Leiðin er u.þ.b. 5 km þar sem farið verður úr Nauthólsvíkinni og inní Öskjuhlíðina. Fjölbreyttar hindranir verða dreifðar víðsvegar um brautina. Sem dæmi má nefna klifurveggir, dekkjahlaup, íslensk náttúra og svo miklu meira. Hlauparar mega búast við því að blotna upp að mitti. Leiðin er í u.þ.b. 5 km þar sem farið verður úr Nauthólsvíkinni og inní Öskjuhlíðina. Fjölbreyttar hindranir verða dreifðar víðsvegar um brautina. Sem dæmi má nefna klifurveggir, dekkjahlaup, íslensk náttúra og svo miklu meira. Hlauparar mega búast við því að blotna upp að mitti.
Staðsetning Ræst er við Nauthólsvík og einnig verður endað þar. Hægt verður að nota alla aðstöðu á staðnum.
Þátttökugjald Þátttökugjaldið er 2.950kr og hægt er að kaupa miða á www.cfr.is og í Crossfit Reykjavík, Faxafeni 12.
Liðakeppni Einnig verður keppt í liðakeppni þar sem frjálst er hversu margir eru saman í liði en fjórir fyrstu sem koma saman í mark telja.
Aðstaða Hægt verður að nýta alla aðstöðu á staðnum, búningsklefa og heitan pott.
|