Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Dagbˇk
27.5.2019
27.07.2019 - Fj÷gurra skˇga hlaupi­

English version below

Fjögurra skóga hlaupið fer fram í suðurhluta Fnjóskadals laugardaginn 27. júlí. Öll hlaupin enda á sama stað, á íþróttavelli umf. Bjarma sem staðsettur er við þjóðveg 1, austan brúarinnar yfir Fnjóská. Keppendur mæta á Bjarmavöllinn þar sem boðið verður upp á akstur á upphafsstaði.

Ræst verður í hlaupin á mismunandi tíma, lengstu vegalengdina fyrst. Allar vegalengdirnar sameinast við gróðrarstöðina í Vaglaskógi síðustu 4,3 km. Rétt er að minna á að Fjögurra skóga hlaupið var valið besta utanvegahlaupið árið 2014 í árlegri kosningu hlaupara á hlaup.is.

Vegalengdir
Hægt verður að velja um fjórar vegalengdir í ár, en það eru 4,3 km, 10,3 km, 17,6 km og 30,6 km
Þeir skógar sem hlaupið er eftir eru: Vaglaskógur, Lundsskógur, Þórðarstaðaskógur og Reykjaskógur.

Skráning
Skráning í hlaupið fer fram hér á hlaup.is og lýkur föstudagskvöldið 26. júlí. Fyrir þá sem vilja greiða beint hafið samband við Steinar í sima 8569669 eða. steinarkarl_91@hotmail.com.

Verð og hlaupaleiðir

4,3 km skemmtiskokk

 • Skráningargjald kr. 2.000.
 • Leið er líka hugsuð sem gönguleið, engin tímataka og frítt fyrir 14 ára og yngri. Ræst frá gróðrastöðinni í Vaglaskógi og þaðan haldið norður í gegnum skóginn yfir Hálsmela. Hægt að skrá sig á staðnum.
 • Brottför af Bjarmavelli kl. 11.50. Ræsing kl. 12.10.

10,3 km

 • Skráningargjald kr. 4.500 kr. Eftir 10. Júlí: 5.000 kr.
 • Ræst frá gömlu bogabrúnni. Hlaupið suður Vaglaskóg. Sunnan við verslunina er hlaupið eftir bökkum Fnjóskár og meðfram ánni til suðurs. Við bæinn Mörk sameinast hlaupaleiðir og þá er haldið til norðurs í gegnum Vaglaskóg.
 • Brottför af Bjarmavelli kl. 11.10. Ræsing kl. 11.30.

17,6 km

 • Skráningargjald 5.500 kr. Eftir 10 Júlí: 6.000
 • Ræst við Illugastaði. Hlaupið í norður eftir Þórðarstaðaskógi. Við bæinn Mörk sameinast hlaupaleiðir og þá er haldið til norðurs í gegnum Vaglaskóg.
 • Brottför af Bjarmavelli kl. 10.15. Ræsing kl. 10.35.

30,6 km

 • Skráningargjald 6.500 kr. Eftir 10 Júlí: 7.000 kr.
 • Ræst sunnan Reykjaskógar. Hlaupið norður í gegnum Reykjaskóg að Illugastöðum, þaðan austur yfir brú og áfram í norður gegnum Þórðarstaðaskóg, Lundsskóg og Vaglaskóg. Við Illugastaði sameinast þessi leið 17,6 km leiðinni.
 • Brottför af Bjarmavelli kl. 9.00. Ræsing kl. 9.45.

Verðlaun
Allir keppendur fá þátttökupening og verðlaunapeningar verða veittir fyrir þrjú efstu sætin, karla og kvenna í hverri vegalengd.

Nánari upplýsingar
Keppendur eru fluttir á upphafsstaði, drykkir verða á stöðvum, tímatöku-númer, brautarmerkingar, öryggisgæsla er á leiðinni. Boðið verður upp á hressingu á leiðarenda.
Gæsla verður við hlaupið og munu félagar úr bsv. Þingey fylgja keppendum eftir. Þátttakendum skal þó bent á að þeir hlaupa á eigin ábyrgð.
Ágóði af hlaupinu ef einhver verður mun renna til bsv. Þingeyjar til kaupa á búnaði til sveitarinnar.
Hægt er að kaupa tjaldstæði á Bjarmavelli. Þar er öll aðstaða mjög góð. Upplýsingar gefur Birna í síma 848-3547.

------English version-------------------------------------------------------------------------------------------------

Fjögurra skóga hlaupið (the Run of Four Forests) will take place in the southern region of Fnjóskadalur Valley on Saturday July 27. There will be various distances to choose from, all ending in the same place: Youth Union Bjarmi‘s field, which is located by Road 1 (east of the Fnjóská River bridge). Contestants check in at Youth Union Bjarmi‘s field, and drivers will take you to your starting point.

Each race has its own starting time, the longest distance will go first. The groups will merge together by Vaglaskógur‘s  and run together for the last 4.3 kilometers.  Fun fact: The Run of Four Forests was chosen the best off-road running event of 2014 by Icelandic runners in an annual election at www.hlaup.is.

Distances
Four distances will be available this year: 4.3 km, 10.3 km, 17.6 km and 30.6 km. The forests through which you will be running are as follows: Vaglaskógur Forest, Lundsskógur Forest, Þórðarstaðaskógur Forest and Reykjaskógur Forest.

Registration
Registration closes on Friday July 26. Please visit hlaup.is for registration and more information. If you would like to pay directly, please contact, Steinar telephone 8569669(+345) steinarkarl_91@hotmail.com.

Prices and running routes

4.3 km (light jog)

 • Registration fee = 2000 ISK
 • This route is also great as a walking route, no timing and free for children under 14 years old.
 • Starting point: Vaglaskógur greenhouses. Participants will head north, through the forest and over Hálsmelar. Listing available on site.
 • Departure from Bjarmavöllur field at 11.50
 • Starting time: 12.10.

10,3 km

 • Registration fee: 4500 ISK after 10th july 5.000 ISK
 • Starting point: The old Archbridge. Contestants will head south through Vaglaskógur forest. South of the shop contestants will run along the banks of Fnjóská river and follow it heading south. At Mörk the running routs merge together and contestants will head north through Vaglaskógur forest.
 • Departure from Bjarmavöllur field: 11:10.
 • Starting time: 11:30

17,6 km

 • Registration fee = 5500 ISK after 10th july 6.000 ISK
 • Starting point: Illugastaðir. Contestants will head north, through Þórðarstaðaskógur forest. At Mörk the running routes merge together and contestants will head north through Vaglaskógur forest.
 • Departure from Bjarmavöllur field= 10:15
 • Starting time = 10:35

30,6 km

 • Registration fee= 6.500 ISK after 10th july: 7.000 ISK
 • Starting point = South of Reykjaskógur forest. Contestants will head north, through Reykjaskógur forest and to Illugastaðir. From there they will head east, over the bridge and continue north through Þórðarstaðaskógur forest, Lundsskógur forest and Vaglaskógur forest. At Illugastaðir, this route merges with the 17.6 km route.
 • Departure from Bjarmavöllur field = 9:00.
 • Starting time = 9:45

Prizes
All contestants will receive a participation medal.

The top 3 runners from each race will be awarded in both male and female category.

Additional information

 • Contestants will be driven to starting points
 • Drinking stations along the routes
 • Timing-numbers for each contestant
 • Routes will be marked
 • Security personnel will be present.
 • Refreshments provided at the finish line.

Members of Þingey rescue team will be in charge of surveillence and they will also follow the group. However, contestants will be running at their own responsibility.

Any profit from this race will go to Þingey to fund equipment.

Camping spots are available at Bjarmavöllur field, where facilities are excellent. For camping information, please contact Birna (telephone = +354 848-3547).

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is