Góðgerðarhlaup ""Við hlaupum til styrktar"" er á vegum samtakanna Zabiegani Reykjavík. Hlaupið fer fram 18. maí við Árbæjarlaug. Hlaupið með okkur 5 km skemmtiskokk og styrkið málefni í þágu barn.
Vegalengd 5 km
Staður og tímasetning Hlaupið hefst við Árbæjarlaug kl 10.45. Hlaupið er eftir göngustígum í Elliðaársdal
Skráning Skráning fer fram hér. Athugið að fyrstu 200 sem skrá sig fá bol og verðlaun.
Annað Um er að ræða gott tækifæri til að hreyfa sig, keppa og að njóta útiverunar en fyrst og fremst að skemmta sér og hjálpa börnum!!!
Við hvetjum alla til að taka þátt, jafnt byrjendur sem lengra komna, jafn unga sem aldna sem og fjölskyldur.
Nánari upplýsingar Adam: akomorowski5@wp.pl. |