Reykjavík 25. október 2008
Vegalengd: 750m og 3750m
Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance var haldið laugardaginn 25.október við Borgarspítalann. Veður var afskaplega fallegt sem fyrr en NV-garri sá um að hlaupurum hitnaði ekki um of í hamsi. Nú í lokahlaupi dró til tíðinda þar sem Þorbergur Ingi Jónsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Snorra Sigurðssyni í stutta hlaupinu og Stefáni Guðmundssyni í því langa. Þorbergur var þó búinn að tryggja sér sigur í stigakeppninni fyrir síðasta hlaup og hafði kennt sér meins í vikunni þó að þeir Snorri og Stefán hafi báðir hlaupið mjög góð hlaup.
Mundu að gefa hlaupinu einkunn.
Úrslit 750m
Röð Tími Nafn Félag Stig
1 02:27 Snorri Sigurðsson ÍR 10 2 02:36 Þorbergur Ingi Jónsson Breiðablik 9 3 02:45 Vignir Már Lýðsson ÍR 8 4 02:52 Jón Jóhannesson UMSB 7 5 02:54 Hinrik Stefánsson ÍR 6 6 03:02 Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölnir 10 7 03:08 Aníta Hinriksdóttir ÍR 9 8 03:27 Markó 5 9 03:41 Reynir 4
Úrslit 3750 m
Röð Tími Nafn Félag Stig
1 14:42 Stefán Guðmundsson Breiðablik 10 2 15:31 Þorbergur Ingi Jónsson Breiðablik 9 3 15:50 Vignir Már Lýðsson ÍR 8 4 16:14 Tómas Zoëga Breiðablik 7 5 16:46 Burkni Helgason ÍR 6 6 17:40 Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölnir 10 7 18:57 Aníta Hinriksdóttir ÍR 9 8 19:01 Hinrik Stefánsson ÍR 5 9 20:52 Marta Sigrún Jóhannsdóttir ÍR 8 10 22:15 Brynhildur Ýr Ottósdóttir ÍR 7 11 22:30 Reynir 4
Lokastaða í stigakeppni
Röð Nafn Hlaup1 Hlaup2 Hlaup3 Hlaup4 Samtals
Karlar 1 Þorbergur Ingi Jónsson 10 10 10 9 39 2 Stefán Guðmundsson 9 9 9 10 37 3 Snorri Sigurðsson 9 9 8 10 36 4 Vignir Már Lýðsson 6 8 7 8 29 5 Tómas Zoëga 4 7 8 7 26 6 Birkir Marteinsson 7 8 9 24 7 Sölvi Guðmundsson 8 6 6 20 8 Burkni Helgason 6 5 6 17 9 Jón Jóhannesson 2 5 3 7 17 10 Ólafur Konráð Albertsson 7 7 14 11 Hinrik Stefánsson 1 4 2 6 13 12 Sveinn Margeirsson 8 8 13 Markó 5 5 14 Kári Tristan Helgason 4 4 15 Reynir 4 4 16 Hafsteinn Einarsson 3 3 17 Haraldur Hallgrímsson 2 2 18 Stanislaw 1 1
Konur 1 Arndís Ýr Hafþórsdóttir 10 10 10 10 40 2 Aníta Hinriksdóttir 9 9 9 9 36 3 Una María Óskarsdóttir 8 8 4 Fríða Rún Þórðardóttir 8 8 5 Ragnhildur Kjerúlf 7 7
|