Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Hlaup
┌rslit
  ┌rslit 2020
  ┌rslit 2019
  ┌rslit 2018
  ┌rslit 2017
  ┌rslit 2016
  ┌rslit 2015
  ┌rslit 2014
  ┌rslit 2013
  ┌rslit 2012
  ┌rslit 2011
  ┌rslit 2010
  ┌rslit 2009
  ┌rslit 2008
  ┌rslit 2007
  ┌rslit 2006
  ┌rslit 2005
  ┌rslit 2004
  ┌rslit 2003
  ┌rslit 2002
  ┌rslit 2001
  ┌rslit 2000
  ┌rslit 1999
  ┌rslit 1998
  ┌rslit 1997
  ┌rslit 1996
  ┌rslit 1995
  ┌rslit 1994
  ┌rslit 1993
  ┌rslit 1992
  ┌rslit 1991
  ┌rslit 1990
  ┌rslit 1989
  ┌rslit 1988
  ┌rslit 1987
  ┌rslit 1986
┌rslit - Erlend hlaup
Hlaupadagskrß 2020
Hlaupadagskrß fyrri ßra
Erlend hlaupadagskrß
Kort
Skokkhˇpar
Myndasafn
HlaupTV
Myndb÷nd
Skrßningar Ý hlaup
Efni inn ß hlaup.is
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Hlaup  >  ┌rslit  >  ┌rslit 2009
24.7.2009
Fßskr˙­sfjar­arhlaupi­

Fáskrúðsfjörður, 24. júlí 2009

Vegalengd: 19,3 km

Fáskrúðsfjarðarhlaupiðvar haldið í þriðja sinn föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Með hlaupinu er vakin athygli á sögu Franska spítalans í Hafnarnesi og hugmynd um flutning og endurbyggingu hans í þorpinu á Fáskrúðsfirði þar sem hann var reistur árið 1904.

Hlaupið var ræst af frjálsíþróttakappanum Guðmundi Hallgrímssyni í blíðskaparveðri í Hafnarnesi við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð. Hlaupið var frá Franska spítalanum 19,3 km inn í þorpið að grunninum þar sem spítalinn stóð áður. Í ár tóku 39 keppendur þátt í hlaupinu. Tuttugu og sex þátttakendur hlupu alla leið en einnig voru fimm hlaupasveitir þar sem liðsmenn skiptu hlaupaleiðinni á milli sín.

Aðal styrktaraðili hlaupsins var Loðnuvinnslan hf. á Fáskrúðsfirði en einnig styrktu Samkaup-Strax Fáskrúðsfirði og Vífilfell hf. hlaupið. Aðstandendur hlaupsins þakka styrktaraðilum kærlega fyrir þeirra framlag og einnig öllum þeim sem veittu aðstoð við undirbúning og framkvæmd hlaupsins.

 Mundu að gefa hlaupinu einkunn.

 

Heildarúrslit

Röð  Tími    Nafn

1  01:16:00  Bjartmar Örnuson
2 01:21:54 Daði Garðarsson
3 01:23:46 Birkir Már Kristinsson
4 01:27:34 Kristján Helgi Þráinsson
5 01:27:46 Pétur Haukur Jóhannesson
6 01:32:02 Hörður Erlendsson
7 01:34:44 Brynhildur Sigurðardóttir
8 01:35:34 Ólafur Björnsson
9 01:35:40 Björn Magnússon
10 01:36:45 Hafliði Sævarsson
11 01:38:39 Jóhann Eðvald Benediktsson
12 01:40:15 Jón Hauksson
13 01:41:33 Kristín Högnadóttir
14 01:45:31 Guðrún Valdís Halldórsdóttir
15 01:46:02 Jón Hafliði Sigurjónsson
16 01:46:54 Bæring Bjarnar Jónsson
17 01:47:37 Helga Kristín Halldórsdóttir
18 01:48:00 Marinó Albertsson
19 01:49:34 Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir
20 01:51:29 Arek (Arkadiusz Jan) Grzelak
21 01:53:20 Birna Baldursdóttir
22 01:53:56 Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir
23 02:02:07 Jón Knútur Ásmundsson
24 02:04:26 Jóhanna Kristín Hauksdóttir
25 02:08:28 Arnfríður Hafþórsdóttir
26 02:08:53 Hrafnhildur Jónsdóttir


 

Flokkaúrslit

Röð  Tími  Nafn
 
Konur
1  01:34:44  Brynhildur Sigurðardóttir
2 01:41:33 Kristín Högnadóttir
3 01:45:31 Guðrún Valdís Halldórsdóttir
4 01:47:37 Helga Kristín Halldórsdóttir
5 01:49:34 Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir
6 01:53:20 Birna Baldursdóttir
7 01:53:56 Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir
8 02:04:26 Jóhanna Kristín Hauksdóttir
9 02:08:28 Arnfríður Hafþórsdóttir
10 02:08:53 Hrafnhildur Jónsdóttir
Karlar
1 01:16:00 Bjartmar Örnuson
2 01:21:54 Daði Garðarsson
3 01:23:46 Birkir Már Kristinsson
4 01:27:34 Kristján Helgi Þráinsson
5 01:27:46 Pétur Haukur Jóhannesson
6 01:32:02 Hörður Erlendsson
7 01:35:34 Ólafur Björnsson
8 01:35:40 Björn Magnússon
9 01:36:45 Hafliði Sævarsson
10 01:38:39 Jóhann Eðvald Benediktsson
11 01:40:15 Jón Hauksson
12 01:46:02 Jón Hafliði Sigurjónsson
13 01:46:54 Bæring Bjarnar Jónsson
14 01:48:00 Marinó Albertsson
15 01:51:29 Arek (Arkadiusz Jan) Grzelak
16 02:02:07 Jón Knútur Ásmundsson

 

Sveitakeppni

Hlaupaleið skipt á milli þátttakenda í sveit

Röð  Tími  Nafn
 
1  01:39:29 Björgvin Stefán Pétursson
Hilmar Freyr Bjartþórsson
Inga Sæbjörg Magnúsdóttir
Jóhanna Kr. Hauksdóttir
2 01:44:43 Freydís Guðnadóttir
Kristófer Páll Viðarsson
Oddrún Ósk Pálsdóttir
Rebekka Sól Aradóttir
3 01:49:33 Elín Högnadóttir
Katrín Högnadóttir
4 01:53:24 Daníel Pétur Axelsson
Hulda Axelsdóttir
Ósk Óskarsdóttir
5 02:08:53 Hanna Jónsdóttir
Hrafnhildur Jónsdóttir
Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is