Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2009
13.2.2009
═slandsmeistaramˇt 30/35 ßra og eldri innanh˙ss

Laugardalshöll 14. - 15. febrúar 2009 í umsjón Frjálsíþróttadeildar Ármanns.

1. Aldursflokkar

Konur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65-69, 70 ára og eldri

Karlar: 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65-69, 70 ára og eldri

Miðað er við almanaksárið sem keppandi nær viðkomandi aldri eða árið 1974 hjá körlum og 1979 hjá konum.

2. Fyrirkomulag keppninnar

Keppnisgreinar:

 Laugardagur 

 Sunnudagur

 • Hástökk karla og kvenna 
 • Kúluvarp karla og kvenna 
 • 60 m hlaup karla og kvenna 
 • Langstökk karla og kvenna 
 • 200 m hlaup karla og kvenna 
 • 800 m hlaup karla og kvenna
 • Þrístökk karla og kvenna
 • Stangarstökk karla og kvenna
 • 60 m grindahlaup karla og kvenna
 • 400 m hlaup karla og kvenna
 • 3000 m hlaup karla og kvenna
 • Lóðkast karla og kvenna (staðsetning óákv.)

3. Tímaseðill
Meðfylgjandi eru drög að tímaseðli mótins, en keppni hefst kl. 10.00 báða daga.

Laugardagur 14. febrúar

 Tími Hlaup Langstökk Hástökk Kúla
10:00 60m kv   Karlar Karlar
10:15 60m kk Konur    
10:50        
11:00     Konur Konur
11:10   Karlar    
11:30 800m kv      
         
12:00 200m kv      
12:10 200m kk      
12:30 800m kk      
 

Sunnudagur 15. febrúar

 Tími Hlaup Þrístökk Stangarstökk Lóðkast*
10:00 60m gr. Kk   Karlar  
10:15 60m gr. Kv Karlar    
         
         
11:00   Konur Konur  
11:15 400m kk      
11:25 400m kv      
12:00 3000m kk      
12:15 3000m kv      
14:00       kk/kv*
  * Staðsetning óákveðin ennþá - Nánar síðar.

 4. Skráningar
Skráningar fara fram á mótsstað báða dagana og hefst 30 mínútum áður en keppni hefst.  ATH: Ekki er þörf á að keppa undir nafni félags á MÍ öldunga.

5. Þátttökugjöld
Greiða skal þátttökugjald áður en keppni hefst og er gjaldið 650 kr. á grein en að hámarki 2.000 kr. á hvern keppanda. Þeir sem þess óska geta lagt þátttökugjaldið inn á reikning Frjálsíþróttadeildar Ármanns og framvísa staðfestingu á greiðslu við skráningu.  

Bankaupplýsingar: 313-26-1876  kt. 491283-0339.  Vinsamlegast sendið kvittun á frjalsar@armenningar.is

6. Verðlaun
Verðlaunaafhending fer fram síðar eins og verið hefur undanfarin ár.

7. Nafnakall
Fer fram á keppnisstað 15 mínútum áður en keppni hefst í hverri grein.

8. Mótsstjóri
Katrín Sveinsdóttir

9. Annað
Einungis eru leyfðir 6 mm gaddar nema í hástökki, þar eru 7mm gaddar leyfilegir. Vinsamlegast notið aðeins plastlímbönd við merkingar á atrennu- og millimerkjum í  stökkum. Íþrótta-, sjúkra- og málningartape eða önnur "mjúk" límbönd sem skilja eftir sig lím í gólfinu eru ekki leyfð.

Með ósk um góðan árangur og ánægjulegt keppni

F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns.

Árni Georgsson
Formaður

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is