Fréttasafn

Fréttir11.11.2004

Garmin Forerunner 201 loksins kominn á lager

Eftir langan tíma, þar sem ekki hefur verið hægt að fá Garmin Forerunner 201, eru nú loksins afhendingarmál Garmin komin í lag. Hlaup.is er nú búin að fá nóg af tækjum á lager og getur afhent þau með stuttum fyrirvara. 

Lesa meira
Fréttir08.11.2004

Tímar Íslendinganna í New York maraþoni 2004

New York maraþon fór fram sunnudaginn 7. nóvember 2004. Um 70 Íslendingar tóku þátt hlaupinu, en í heildina tóku um 36.500 manns þátt í hlaupinu sem fram fór í 35 skipti. Aðstæður voru ekkert sérstakar fyrir Íslendinga,

Lesa meira
Fréttir22.10.2004

Staðsetning á verðlaunaafhendingu fyrir Paraþon og Adidasþon FM

Verðlaunaafhending fyrir Paraþon og Adidasþon 2004 verður í verslun Adidas í Kringlunni klukkan 16:00 á laugardaginn. Fyrstu þrjú pör í paraþoni fá verðlaun og í Adidasþoni verða aldursflokkaverðlaun afhent ásamt útdrátt

Lesa meira
Fréttir19.10.2004

Fréttir af HÁSurum í Óðinsvé í Danmörku

Loksins tókst gamla manninum , Eyjólfi Guðmundssyni, að bæta sig aðeins í Óðinsvéum um síðustu helgi, nánar sunnudaginn 10. október. Notaði ostaskerarann við að taka af gamla metinu eina mínútu og kom í mark nokkuð bratt

Lesa meira
Fréttir19.10.2004

Breyting á dagsetningu í lokahlaupi Víðavangshlaupi Framfara og New Balance

Vegna árekstrar við æfingabúðir úrvalshóps FRÍ verður lokahlaupinu í Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance frestað um eina viku.  Það fer því fram laugardaginn 20. nóvember en ekki 13. nóvember eins og áður hafði ve

Lesa meira
Fréttir11.10.2004

Hraðvirkari hlaup.is

Nokkrar tæknibreytingar hafa verið gerðar á hlaup.is, sem gera það að verkum að nú er allur vefurinn miklu hraðvirkari og síður birtast hraðar og betur. Töluvert hefur verið kvartað yfir því að nýji vefurinn hafi verið þ

Lesa meira
Fréttir10.10.2004

Berlinar- og Búdapest maraþon

Að venju eru Íslendingar á ferð og flugi og hlaup.is hafði fregnir af þeim í Berlínarmaraþoni sem fram fór helgina 25/26. september og í Búdapest maraþoni sem fram fór um síðustu helgi, þann 3. október. Í Berlín náði Val

Lesa meira
Fréttir07.10.2004

Verslun hlaup.is á aðalfundi FM

Verslun hlaup.is verður á staðnum frá kl. 18 í húsnæði Námsflokkanna, á sama stað og tíma og aðalfundur FM verður. Þar getið þið verslað það helsta sem þið þurfið fyrir hlaupin (og kannski eitthvað fleira). 

Lesa meira
Fréttir05.10.2004

Kári Steinn og Íris Anna sigruðu örugglega

Hin stórefnilegu Kári Steinn Karlsson UMSS og Íris Anna Skúladóttir Fjölni báru örugga sigra úr býtum í fyrsta hlaupi af fjórum í Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance.  Hlaupið fór fram laugardaginn 2.okt á nokkuð

Lesa meira