Fréttasafn

Fréttir09.05.2004

Frásögn og myndir úr Þingvallavatnshlaupi 2004

Þingvallavatnshlaup fór fram í sjöunda sinn þann 1. maí 2004. Þrír hlauparar hófu hlaupið og hlupu saman alla leið. Svanur Bragason hljóp í sjötta sinn og í fyrsta sinn hlupu þeir Gunnlaugur A. Júlíusson og Pétur Reimars

Lesa meira
Fréttir08.05.2004

Íslendingar í New York maraþonið

Mikill fjöldi Íslendinga stefnir á að fara í New York maraþonið sem verður þann 7. nóvember næstkomandi. Matthildur Hermannsdóttir er umboðsaðili fyrir New York maraþon og hefur hún haldið undirbúningsfundi til að kynna

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Þingvallavatnshlaupið 2004

Þingvallavatnshlaupið var áætlað þann 1. maí og er vegalengdin að þessu sinni 70 km. Nánari fréttir síðar, en hægt er að fá upplýsingar um hlaupið á vefsíðu Ágústar Kvaran. Hlekkur á Þingvallavatnshlaupið. 

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Squeezy gelið búið tímabundið

Hlauparar. Því miður hefur Squeezy gelið klárast og vegna galla í framleiðslu á umbúðum tafðist nýjasta sendingin sem átti að vera komin. Von er á gelinu í lok 19 viku (7. maí).  

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Vorhátíð hlaupahópa 22. maí

Hlauparar. Takið frá laugardaginn 22. maí, því þá verður Vorhátíð hlaupahópa haldin í Húnabúð, félagsheimili Húnvetningafélagsins, Skeifunni 11. Nánari upplýsingar síðar.  

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Íslandsmeistaramót í 1/2 og heilu maraþoni

Á fundi FRÍ laugardaginn 13. mars var ákveðið að Íslandsmeistaramót í 1/2 maraþoni skyldi vera Akureyrarhlaupið sem fram fer sunnudaginn 19. sept og Íslandsmeistaramót í maraþoni verður Mývatnsmaraþonið sem fram fer 18.-

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Íslendingar í Kaupmannahafnarmaraþoni

Heyrst hefur að nokkur fjöldi íslenskra hlaupara ætli sér að taka þátt í Kaupmannahafnarmaraþoni sem fram fer þann 16. maí næstkomandi. Hlaupasíðan óskar þeim góðs gengis og mun birta árangur þeirra hér á Hlaupasíðunni u

Lesa meira
Fréttir02.05.2004

Del Passatore 100 km ofurhlaupið á Ítalíu

Nokkrir íslenskir kjarkmenn og hlauparar þeir Halldór Kvaran, Svanur Bragason og Pétur Reimarsson æfa nú fyrir 100 km Del Passatore hlaupið sem fram fer 29-30. maí næstkomandi. 100 km Del Passatore hlaupið er fyrir ítals

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Fréttir af hlaupahóp NFR

Hlaupahópur NFR og hlaupahópur Hreyfingar ásamt fleirum hefur sameinast sem ein breiðfylking undir nafninu Laugaskokk og hleypur þaðan á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 09:30. Leiðbe

Lesa meira