Fréttasafn

Fréttir10.04.2004

Fyrirlestur Framfara - Þjálfun 800m hlaupara, skór og innlegg

Fyrsti fræðslufyrirlestur Framfara á árinu verður haldinn fimmtudagskvöldið 29. janúar kl. 20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Erlingur Jóhannsson Íslandsmethafi í 800m hlaupi verður aðalfyrirlesari kvöldsins og fjallar

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Laugardal

Fyrsta æfing nýs hlaupahóps sem hafa mun bækistöðvar í nýrri heilsuræktarstöð Lauga í Laugardal var síðastliðinn mánudag, 5. janúar. Hlaupið verður frá stöðinni kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum, og síðan laugardagsh

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Parísarmaraþoni

Nokkrir íslenskir hlauparar voru meðal þeirra 30.430 þátttakenda í 28. Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 4. apríl 2004 við mjög góðar aðstæður, sól og logni.  Það var Eþíópíubúinn Ambesa Tolosa sem sigraði á 2:08:56 og

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Rómarmaraþoni

Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Rómarmaraþoninu sem fram fór þann 28. mars 2004. Meðfylgjandi tafla sýnir árangur þeirra.RöðNettótímiNafnFæð.árFélagCTG(Pos.)Hraði km/klstBrúttótími1512 3:28:11Kari Jon Halldorsson52  HAS

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Berlínarmaraþon 2003

Paul Tergat (34) frá Kenýa skráði nafn sitt í sögubækurnar með því að verða fyrsti maðurinn sem hleypur maraþon undir 2.05. Þetta gerði hann í Berlínarmaraþoni sem fram fór í dag sunnudaginn 28. september og var tíminn h

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Fyrirlestrarröð Framfara 2003

10. október. Námsflokkar Reykjavíkur í Mjódd, kl. 20:30.Trausti Valdimarsson læknir.Laugarvegshlaupið 2003, læknisfræðilegt mat á ástandi keppenda með tilliti til vökvaþarfar hlaupara.Jónína Ómarsdóttir, íþróttakennari,

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Búdapest maraþoni

Tímar íslensku hlauparanna í Búdapestmaraþoni. Stefán Bjarnason tók saman.Maraþon (með 21 km millitímum)Sæti 21km 42km Nafn F.árKonur17. 01:37:30 03:27:31 Bara Agnes Ketilsdottir 196854. 01:5

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Vinningshafi í PRIMO potti í janúar og febrúar

Dregið hefur verið í verðlaunapotti PRIMO og Hlaupasíðunnar. Dregið var 15. febrúar og 15. mars úr þeim aðilum sem verslað höfðu á Hlaupasíðunni, New Balance, Leppin eða Freddy vörur í janúar annarsvegar og febrúar hinsv

Lesa meira
Fréttir10.04.2004

Íslendingar í Boston maraþoni

Boston maraþon fór fram í dag. Hvorugum sigurvegaranum frá því í fyrra tókst að endurtaka leikinn og nýjir sigurvegarar voru krýndir. Sjá lista yfir efstu hlaupara hér á eftir.Það voru 11 íslenskir hlauparar sem tóku þát

Lesa meira