Fréttasafn

Fréttir16.11.2020

Íslenski Írinn lauk 4989 km hlaupi á 51 degi

Íslenski írinn Nirbhasa Magee tókst að klára lengsta götuhlaup heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupið (4989 km), sem lauk í Salzburg 3. nóvember. Tími Nirbhasa var 51 dagur, 9 klukkutímar, 41 mínúta og 53 sekúndur en honu

Lesa meira
Fréttir15.11.2020

Haustmaraþoninu aflýst

Haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara hefur verið aflýst í ljósi gildandi samkomutakmarkana. Þar með rennur síðasta tækifæri íslenska hlaupasamfélasins til að reyna sig í í hálfu eða heilu maraþoni hér á landi árið 2020 ú

Lesa meira
Fréttir04.11.2020

Vetrarhlaup UFA – Október 2020

UFA Eyrarskokk hefur undanfarin ár staðið fyrir hlaupasyrpu yfir vetrarmánuðina þar sem keppt er í stigakeppni einstaklinga og liða í fimm hlaupum sem fara frá á tímabilinu frá október til mars. Útfærslan hefur tekið bre

Lesa meira
Fréttir03.11.2020

Flandraspretti í nóvember aflýst

Flandrasprettinum sem átti að vera þriðjudaginn 17. nóvember nk. er hér með aflýst, þar sem ljóst er að ekki er hægt að framkvæma sprettinn innan þeirra ströngu samkomutakmarkana sem taka gildi í nótt og gilda til og með

Lesa meira
Fréttir30.10.2020

Alveg búinn á því, en hleypur samt tvö maraþon á dag!

Það styttist í endalokin á lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (um 4989 km), en þessu 52-daga hlaupi, sem fram fer í Salzburg í ár, lýkur næsta þriðjudag. Íslendingar eiga þar fulltrúa, en Nirbhasa

Lesa meira
Fréttir21.10.2020

Rannsókn til að meta vöðvamassa aftanlærisvöðva

Hefur þú tognað aftan í læri eða slitið fremra krossband í hné? Óskað er eftir þátttakendum í rannsókn með ómskoðun á stærð aftanlærisvöðva. Óskað er annars vegar eftir íþróttafólki á aldrinum 18-35 ára með sögu um aftan

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Íslandsmet Hlyns Andréssonar á heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fór fram í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands kepptu fyrir Íslands hönd á mótinu en alls voru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Hlaupn

Lesa meira
Fréttir17.10.2020

Úrslit og umfjöllun um HM í hálfu maraþoni

Það var beðið með mikilli eftirvæntingu í eftir keppni í karla- og kvennaflokki á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í dag laugardaginn, 17. október í Póllandi. Bæði vegna þess að lítið hefur verið um keppnir á þessu ári o

Lesa meira
Fréttir13.10.2020

Fjórir Íslendingar á HM í hálfmaraþoni um helgina

Heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn, 17. október í Póllandi. Fjórir af fremstu langhlaupurum Íslands munu keppa fyrir Íslands hönd á mótinu en alls eru keppendur 283 talsins frá 62 löndum. Þetta k

Lesa meira