Fréttasafn

Fréttir07.10.2020

Ný heimsmet í 5000m hlaupi kvenna og 10000m hlaupi karla

"Valencia world record day" er stakur viðburður miðvikudaginn 7. október 2020, sem skipulagður er af hollenska umboðsfyrirtækinu NN Running Team og öðrum aðilum. Hápunktur mótsins var heimsmetstilraun Letesenbet Gidey fr

Lesa meira
Fréttir06.10.2020

Hlaupasamfélagið í dvala næstu vikur - öllu frestað

Íslenska hlaupasamfélagið fer ekki varhluta af hertum sóttvarnarráðstöfunum, búið er að fresta fyrsta Powerade vetrarhlaupinu sem átti að fara fram á fimmtudag, Víðavangshlaupi Íslands (10. Október) og öðru Víðavangshlau

Lesa meira
Fréttir06.10.2020

Heimsmetstilraun í 10000m og 5000m á braut í beinni útsendingu

"Valencia world record day" er stakur viðburður miðvikudaginn 7. október 2020, sem skipulagður er af hollenska umboðsfyrirtækinu NN Running Team og öðrum aðilum. Keppt verður í mörgum greinum frjálsíþrótta en hápunktur m

Lesa meira
Fréttir04.10.2020

Óvænt úrslit í London maraþoni

London maraþon fór fram í morgun og fengu eingöngu "elite" hlauparar að taka þátt. Aðstæður voru ekki góðar, rigning og 10 stiga hiti. Það var því ekki gert ráð fyrir að met yrðu slegin. Hlaupnir voru rúmlega 19 hringir

Lesa meira
Fréttir28.09.2020

AUGLÝSING EFTIR SJÁLFBOÐALIÐUM - Áhrif þreytu á hreyfiferla, kraftvægi og vöðvavirkni hjá karlkyns skemmtiskokkurum

Markmið: Í rannsókninni verður athugað hvernig hreyfiferlar og vöðvavirkni í fótleggjum og mjöðm breytist með tilkomu þreytu hjá heilbrigðum einstaklingum við hlaup. Þrívíddar hreyfigreining verður notað til að meta brey

Lesa meira
Fréttir23.09.2020

Írskur Íslendingur tekur þátt í 5000 km hlaupi

Nirbhasa Magee, 41 árs Íri, sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu 7 árin, tekur nú þátt í lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu (um 4989 km). Þetta er í fjórða sinn sem hann tekur þátt, en hann

Lesa meira
Fréttir21.09.2020

Hlynur sló Íslandsmet með lausa skóreim

Hlynur Andrésson lætur ekki heimsfaraldur aftra sér frá því að vera í feyknaformi um þessar mundir. Hann bætti Íslandsmet sitt frá 2018 í 10.000m hlaupi um hálfa mínútu í Hollandi um helgina, hljóp á 28.55,47.  Frábær tí

Lesa meira
Fréttir20.09.2020

Uppgjör eftir Mýrdalshlaupið

Mýrdalshlaupið fór fram á Vík í Mýrdal í ævintýralegum aðstæðum í gær, laugardag. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 10 km og 21 km og þurftu þátttakendur að berjast við mjög erfiðar aðstæður, mikið rok og sandfok á köflu

Lesa meira
Fréttir20.09.2020

Bakgarður Náttúruhlaupa - Ný tegund hlaupakeppni

Bakgarður Náttúruhlaupa var haldinn í fyrsta skiptið í gær í Heiðmörk og var hlaupið frá Elliðavatnsbæ. Hlaupið er af erlendri fyrirmynd og er hægt að keppa í slíkum hlaupum víða um heim. Hlaupinn er 6,7 km langur hringu

Lesa meira