Fréttasafn

Fréttir14.01.2021

Kjóstu langhlaupara ársins 2020 hjá hlaup.is

Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í tólfta skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri kepp

Lesa meira
Fréttir08.01.2021

Skráning í Laugavegsnámskeið hlaup.is og Sigga P. er hafin

Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn frá 3. mars til 17. júlí. Það að hlaupa Laugaveginn er mikil persónuleg áskorun. Til að tryggja að hlaupið verði á

Lesa meira
Fréttir04.01.2021

Skráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar

Skráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar 2021 klukkan 12:00 á hádegi, en hlaupið fer fram í 25. sinn þann 17. júlí 2021. Hlauparar eru hvattir til að merkja 8. janúar í dagatalið því síðustu ár hefur selst

Lesa meira
Fréttir06.12.2020

Nýtt heimsmet í hálfu maraþoni

Kenýamaðurinn Kibiwott Kandie setti nýtt heimsmeti 57:32 í Valencia hálf maraþoninu sem fram fór í Valencia á Spáni í dag sunnudaginn 6. desember og var eingöngu fyrir heimsklassa hlaupara. Hann bætti metið, sem var 58:0

Lesa meira
Fréttir27.11.2020

Kilian Jornet reynir við 24 klst metið á braut - Bein útsending

Í dag föstudaginn 27. nóvember reynir Kilian Jornet, besti utanvegahlaupari sögunnar, að bæta metið í 24 klst hlaupi á braut. Heimsmetstilraunin Kilian í 24 klst hlaupinu fer fram í norska bænum Måndalen, sem er um 6 kls

Lesa meira
Fréttir16.11.2020

Íslenski Írinn lauk 4989 km hlaupi á 51 degi

Íslenski írinn Nirbhasa Magee tókst að klára lengsta götuhlaup heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupið (4989 km), sem lauk í Salzburg 3. nóvember. Tími Nirbhasa var 51 dagur, 9 klukkutímar, 41 mínúta og 53 sekúndur en honu

Lesa meira
Fréttir15.11.2020

Haustmaraþoninu aflýst

Haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara hefur verið aflýst í ljósi gildandi samkomutakmarkana. Þar með rennur síðasta tækifæri íslenska hlaupasamfélasins til að reyna sig í í hálfu eða heilu maraþoni hér á landi árið 2020 ú

Lesa meira
Fréttir04.11.2020

Vetrarhlaup UFA – Október 2020

UFA Eyrarskokk hefur undanfarin ár staðið fyrir hlaupasyrpu yfir vetrarmánuðina þar sem keppt er í stigakeppni einstaklinga og liða í fimm hlaupum sem fara frá á tímabilinu frá október til mars. Útfærslan hefur tekið bre

Lesa meira
Fréttir03.11.2020

Flandraspretti í nóvember aflýst

Flandrasprettinum sem átti að vera þriðjudaginn 17. nóvember nk. er hér með aflýst, þar sem ljóst er að ekki er hægt að framkvæma sprettinn innan þeirra ströngu samkomutakmarkana sem taka gildi í nótt og gilda til og með

Lesa meira