Skráning hafin á næsta hlaupanámskeið hlaup.is - hefst 6. febrúar
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel s
Lesa meiraÞorbergur Ingi í ítarlegu viðtali í Eldhugum
Rætt er ítarlega við Þorberg Inga Jónsson í þættinum Eldhugar sem sýndur var á Hringbraut fyrir skömmu. Þorbergur Ingi er eins og alþjóð vei einn besti utanvegahlaupari landsins og fer í þættinum gegnum þau ævintýri og á
Lesa meiraÁtta Íslendingar í 100 km fjallahlaupi í Hong Kong
Átta Íslendingar tóku þátt í HK100, 100 km fjallahlaupi í Hong Kong um síðustu helgi. Fimm Íslendinganna kláruðu hlaupið sem var ekki aðeins 100 km langt heldur með 5.400m hækkun. Þess má geta að 3747 hlauparar lögðu af
Lesa meiraSkráning hafin í Laugavegsnámskeið hlaup.is og Sigga P. - Skráning í Laugavegshlaupið hefst á kl. 12 á föstudag
Þrekraun í náttúrufegurð.Skráning á Laugavegsnámskeið Hlaup.is og Sigurðar P. Sigmundssonar er hafin. Um er að ræða fjögurra mánaða undirbúningsnámskeið (4.mars-13.júlí) fyrir Laugavegshlaupið.Laugavegsnámskeið Sigga P.
Lesa meiraNíu teknir inn í Félag 100 km hlaupara
Á aðalfundi 3. janúar, 2019 voru níu nýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á ÍslandiEftirfarandi félaga voru teknir inn í þennan virta félagsskap; Rúna Rut Ragnarsdóttir (félagsmaður nr. 71), Sigríður Þóroddsd
Lesa meiraKynning á nýjung í þróun líkamlegrar getu
Kynntu þér nýja leið til þess að bæta árangurinn sem íþróttamaður, hvort sem þú æfir sund, hlaup, þríþraut, hjólreiðar eða aðrar íþróttagreinar.OptimizaR Sportstestcenter mun kynna nýja testgreiningu sem virkilega skipti
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meiraSigurjón Ernir í fararbroddi Íslendinga í Spartan Race
Sigurjón vel dúðaður í vetrarkuldanum í Spartan Race.Sigurjón Ernir Sturluson, hlaupari, hafnaði í þriðja sæti og varð jafnframt efsti Íslendingurinn í hindrunarhlaupinu Iceland Spartan Ultra World Champi
Lesa meira